Sókn er besta vörnin

Ég horfði á fréttatímann frá 25.mars á netinu.  Ég á erfitt með að sjá hvaða ummæli fréttastofunnar gætu talist sakhæf.  Fréttin er upptalning á því hvernig veð í fyrirtæki  var notað til að slá lán hjá Glitni, nokkuð sem er ekki dregið í efa.  Svo er sagt að Pálmi og Jón Ásgeir hafi verið viðskiptafélagar og að milljarðar hafi gufað upp.

Mér sýnist að Pálmi sé að hræða fjölmiðla til að þegja og/eða fá fólk til að trúa að þarna standi orð á móti orði.

capture_979590.png

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Pálmi stefnir fréttamanni RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Virkilega sorglegt hvað Pálmi lýtur lágt þarna.  En kannski þetta sé ferli brotamanns á leið í steininn.  Lára Hanna á Eyjunni fjallaði flott um þetta (eins og reyndar margt)

Ragnar Kristján Gestsson, 9.4.2010 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband