Þangað til landsmenn ákveða að leyfa spilavíti ætti að fylgja núverandi lögum.

Sigurður áréttar að ekki sé verið að auglýsa happdrætti heldur vefsvæði. Það sé ekki bannað með lögum. „Enda hef ég ráðlagt skjólstæðingum mínum að auglýsa aðeins veffangið.“

Hér er dæmigerð íslensk lögfræði á ferð, farið eftir bókstaf laganna en ekki inntakinu. Svona lagað minnir mig á barnaleikinn "Simon says".

http://en.wikipedia.org/wiki/Simon_says

Þetta er ósvífni sem minnir á aðfarir bankamanna fyrir hrun. Ég vona að yfirvöld hafi þrek til að fylgja málinu eftir.


mbl.is Ekki happdrætti heldur vefur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við þá að víkja frá meginreglunni um að það sem ekki er bannað, er leyfilegt ? Telur þú það skynsamlega niðurstöðu ?

Starkaður (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 17:34

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já það sér svo oft á tíðum sem lögfræðingar sé menntaðir til að finna leiðina framhjá sannleikanum og réttlætinu.    

Hrólfur Þ Hraundal, 10.11.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband