Á tindi Mont Blanc - í heita pottinum

Ein af uppáhaldsbókunum mínum er "Brött spor" eftir Sir Edmund Hillary ţar sem hann lýsir ferđ sinni upp á Everest.

Ég rakst á ađra lýsingu af fjallaferđ sem er stórkostleg á sinn hátt.  Nokkrir gárungar tóku sig til og gengu á Mont Blanc međ allt sem til ţurfti til ađ byggja heitan pott á stađnum.  Ég lćt myndirnar tala sínu máli - en er ekki tímaspursmál ţar til mađur kemst í bađ ađstöđu á Hvannadalshnjúk? 

15

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

19

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

31

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég rakst á ferđasöguna hjá Guillaume Dargaud sem ég fylgist međ vegna ljósmyndanna sem hann tekur sem og útivistarinnar, en hann bjó á Suđurskautinu um nokkurt skeiđ.

SunRun_800


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Ţetta er auđvitađ tćr snilld!  Svona á ađ stunda útivist!

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 25.10.2007 kl. 15:01

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţetta er ótrúlegt. Ég hef oft veriđ ađ ţvćlast ţarna (t.d. á skíđum frá Aigille du Midi) en ekki fariđ á tindinn enn. En fyrst fólk bregđur sér í pottinn, ţá hlýtur ţatta ađ vera í lagi. Annars minnir ţađ á sannan sjónvarpsţátt um nokkur frönsk pör sem fóru á mjög háan tind (í Himalaja?) međ Rókokkó- borđstofusett, borđ, silfur og matvćli á bakinu til ţess ađ slá upp veislu á toppnum í 30-40 stiga frosti og vindi. Ţađ tókst, en ţau vildu ađ ţau hefđu ekki gert ţetta, minnir mig.

Ívar Pálsson, 27.10.2007 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband