Nýir borgarstjórar

renandstimpy

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Mér duttu ţessir tveir í hug ţegar ég fylgdist međ fréttum í gćr enda eiga ţeir sitthvađ sameiginlegt međ nýju borgarstjórunum.  Ţetta er svo mikill farsi ađ ég neita ađ taka ţetta alvarlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 identicon

Ein af höfuđsyndunum sjö er hroki. Sumir stjórnmálamenn láta eins og hann sé forsenda ţess ađ vera í stjórnmálum. Hafi ţeir hinsvegar lesiđ fornbókmenntir ćttu ţeir ađ vita ađ hrokinn er andleg blinda, sem leiđir til falls. Svo er alltaf spurning hvort hćgt er ađ taka nokkurn stjórnmálamann alvarlega sem lćtur eins og hann sé Messías. Hćtt er viđ ađ hann verđi einskonar Faust, ţegar upp er stađiđ.

Eitt ađ lokum, getur veriđ ađ fráfarandi borgarstjórn hafi opnađ kistil Pandóru ţegar hún rauf síđasta meirihluta? Fyrst tryggđin og traustiđ er ekki lengur ćđsta gildi, ţá er fátt annađ eftir en hagsmunir stundarinnar og brjálćđisleg hagsmunagćsla sem siđferđi í stjórnmálum.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 13:04

3 Smámynd: Lilja Ingimundardóttir

Stórkostlegt.

Hvor er Óli og hvor er Villi?

Bendi hér á fćrslu sem ég skrifađi í morgun

Lilja Ingimundardóttir, 22.1.2008 kl. 13:51

4 Smámynd: Kári Harđarson

Lýsingin á Ren og Stimpy er svona:

Ren Höek, a neurotic chihuahua, and Stimpson J. Cat (a.k.a. Stimpy) — a simpleminded cat. They wander around in nonsensical adventures...

Hvor er nú hvor?

Kári Harđarson, 22.1.2008 kl. 14:17

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Er ţađ ekki nokkuđ augljóst?  Ólafur er Ren og Vilhjálmur er Stimpy og ţetta er frábćr lýsing á ţeim!

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.1.2008 kl. 14:18

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

 


Vek athygli á ţremur skođanakönnunum á www.visir.is - tvćr eru vinstra megin á forsíđunni, sú ţriđja hćgra megin viđ ţćr. Er ekki rétt ađ láta skođun sína í ljós?

Í einni er spurt: Styđur ţú nýmyndađan meirihluta í borgarstjórn?  Já eđa nei.

Í annarri er spurt:  Ef gengiđ yrđi til kosninga í Reykjavík í dag, hvađa flokk myndirđu kjósa? Lítill gluggi kemur upp ţar sem merkt er viđ flokk og smellt á "svara" neđst í glugganum.

Í ţeirri ţriđju er spurt:  Berđu traust til Ólafs F. Magnússonar sem borgarstjóra? Aftur kemur upp lítill gluggi ţegar smellt er á spurninguna og ţar á ađ svara já eđa nei.

Látum í ljós skođun okkar á ţessum farsa!

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.1.2008 kl. 15:11

7 Smámynd: Morten Lange

Er eitthvađ variđ í málefnayfirlýsinguna ?  Ég velti upp spurninga um hvort vilji sé í alvöru til ađ efla göngu og hjólreiđar í fćrslu minni :


Hjólreiđar og göngu örugglega efldar undir nýrri borgarstjórn ?

Morten Lange, 22.1.2008 kl. 15:17

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Lýsingarnar eru jafnvel betri en myndirnar.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.1.2008 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband