Duty Free

Ég ferðast ekki til útlanda vegna vinnu minnar.  Þetta þýðir að ég kaupi hluti eins og fatnað og brennivín fullu verði.

Verzlunareigandi sem sérhæfir sig í gemsum sagði mér að ef hann hefði ekki söluaðstöðu í Leifsstöð myndi hann loka verzluninni í Reykjavík.  "Allir vita að hún er bara sýningarbás, fólk kaupir hlutina ekki hér" sagði hann.

Ég vil leggja til að "Duty Free" verði lagt niður og að íslendingar fái að kaupa vörur á eðlilegu verði þótt þeir ferðist ekki.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband