Ég get ekki gert marga hluti í einu

Ég er fullfær um að jórtra tyggjó meðan ég stikla upp á Baulu en að öðru leyti líkar mér illa að hafa of margt á könnunni í einu.  Ég rakst á grein sem byrjar svona:

Í einu fjölmargra bréfa til sonar síns, ráðleggur Chester lávarður eftirfarandi: Dagurinn er nógu langur ef þú gerir einn hlut í einu, en ef þú reynir að gera tvo hluti nægir árið ekki til".

Að mati hans var einbeiting að einum hlut í einu ekki aðeins skynsamleg heldur vitnisburður um greind viðkomandi:  "Stöðug einbeiting sem hvikar ekki er merki um afburðargáfur rétt eins og flýtir og æsingur vitna óskeikult um veikgeðja og léttvæga hugsun".

 

Sammála.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband