Stór sigur fyrir Blue-Ray staðalinn

Videóleigan Blockbuster í Bandaríkjunum ætlar að  leigja út Blu-Ray bíómyndir eingöngu.  Sjá frétt hér.

Ráðamenn þar segja að þeir hafi upphaflega leigt bæði HD-DVD og Blu-Ray diska en ætli nú að einbeita sér að því sem viðskiptavinir vilja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki alveg réttur fréttaflutningur hjá þér ;) þeir ætla að halda áfram að leigja bæði í einhverjum búðum en blu-ray myndir eingöngu í flestum. 

"The HD DVD format will still be available at Blockbuster in 250 of its stores as well as via the internet."

Ævar Örn Kvaran (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 17:39

2 identicon

Ég á eftir að sjá Sony vinna þetta, þeir hafa tapað öllum svona format stríðum hingað til.
Skilst líka að klámiðnaðurinn sé búinn að hengja sig á HD-DVD... það hefur mikið að segja

DoctorE (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:17

3 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Fyrrum samnemandi minn skrifaði merkilega ritgerð um ræktun demanta hér á lendi meðal annars til að nota í þessa Blue Ray diska.. 

Ingi Björn Sigurðsson, 18.6.2007 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband