Einkarekið - ríkisrekið

Það er erfitt að sjá mynstur á bak við það, hvað er einkarekið og hvað er ríkisrekið núorðið.

OpinbertEinkarekið
StrætóEinkabíll, leigubíll
BókasafnVideóleiga
HÍ,HA, Hólar
HR, Bifröst
SundlaugLíkamsræktarstöð, Hestaleiga
ReiðuféVisa, Mastercard
RÚVStöð 2, Bylgjan
SpítaliApótek, Tannlæknar
ÁTVR

Tóbaksbúð (sjoppa)

Lögregla, Tollur
Securitas
Tryggingastofnun Sjóvá, VÍS
Íbúðarlánasjóður Glitnir

 

Sér einhver mynstur?  Eina mynstrið sem ég sé er Gamalt / Nýtt.

Allt sem ríkið sér um er gamalt, einkageirinn sér um allt nýtt.  Er þetta rétt hjá mér?

Er ríkið að úreldast ?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HA er ríkisrekinn.

Ásta (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 12:56

2 Smámynd: Benedikt Sigurðarson

Fín vangavelta eins og oft áður félagi.  En bara að benda á að HA  - er því miður hvorki sjálfseignarstofnun (stofnuð til almannaheilla)  né heldur einkarekinn.   Við hins vegar trúum því mörg að það mundi bæta mjög þjónustu og rekstur í almannaþjónustunni ef t.d. framhaldsskólar og háskólar - sem og sjúkrahúsin yrðu gerð að sjálfseignarstofnunum til almannaheilla - og "not-for-profit" -  svo vísað sé í alþekkta umræðu á Bretlandi í Canada og USA.  Það er ekki tilviljun að mikil hreyfing hefur orðið víða í hinum Vestræna heimi til að efla vettvangsábyrgð og sjálfstæði opinberra stofnana sem sinna almmannaþjónustunni.

Sjáumst

Bensi

Benedikt Sigurðarson, 4.7.2007 kl. 22:49

3 Smámynd: Kári Harðarson

Takk, mín yfirsjón, ég breyti blogginu.

Kári Harðarson, 4.7.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband