Handunnar tartalettur og rauðvínslegin lambalæri

 

Þarna má sjá fjölmiðlana veita verslunareigendum aðhald.  Danskt tartalettusvindl orðið að frétt á Íslandi.

Hér á landi er samt í lagi að kalla lambalæri rauðvínslegið þótt aldrei hafi það marínerast í öðru en papríku og salti.

Einhverra hluta vegna verður þetta samt ekki að frétt hér á landi.

Hvers vegna ætli það sé?  Skyldi það vera af því það er auðveldara að afrita erlendar fréttir af vefnum en að vinna alvöru fréttavinnu í sínu eigin landi og styggja hugsanlega einhvern?

 


mbl.is Danir blekktir til að kaupa vélunnar tartalettur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill M. Friðriksson

Ekki að það tengist þessari bloggfærslu neitt en þar sem ég las lambalæri þá mæli ég með að kaupa lamb beint frá bændum á austurlamb.is. Aldrei fengið eins gott lambakjöt og þaðan.

Egill M. Friðriksson, 31.8.2007 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband