Passat er hátíð miðað við...

Hvaða bíll ætli lækki svona hratt í verði?

Vísbending: nýr kostar hann yfir tíu milljónir, en það má sjá á grafinu, svo það er kannski ekki mikil vísbending.

Draumabillinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tölurnar tók ég með stikkprufum af bílasölum á netinu. 

 

Kveðja, Kári 

PS:  Svarið fæst með því að velja allan textann og sjá hvað birtist... 

Svarið er Range Rover

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þegar maður hugsar út í hvað maður hefur eytt í bílskrjóði í gegnum tíðina fer maður bara að gráta..  Beinn kostnaður ef einhver gefur þér bíl (stofnkostnaður enginn).. en þú þarft að reka fyrirbærið er skelfilegur fyrir venjulegt fólk, en fólk felst eru vanagrísir og geta ekki hugsað sér líf án bíls.. undirritaður meðtalinn. Ég sakna þess mikið að geta ekki hjólað í vinnuna eins og ég gerði árum saman í skandinavíu.. ég er á bíl en greiði ekki kostnað af honum vegna vinnunnar..

Óskar Þorkelsson, 23.10.2007 kl. 09:16

2 Smámynd: Kári Harðarson

Mergurinn málsins er að almenningssamgöngur mega kosta mikinn pening til að slaga upp í bifreiðarekstur.

Ég vil fá sér akgreinar fyrir strætó og upphituð strætóskýli sem veita eitthvað skjól.

Það kom aldrei í fréttirnar á Íslandi en París var að kaupa tugþúsundir reiðhjóla og dreifa þeim ókeypis um borgina eins og gert hefur verið í Kaupmannahöfn.

Þurfum við að vera tuttugu árum á eftir?

Kári Harðarson, 23.10.2007 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband