Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Far vel bókahillur

Fyrir ţrem árum sagđi forstjóri Sony ađ innan tíu ára yrđu rafbćkur búnar ađ taka viđ af pappírsbókum.

Hann segist nú  hafa haft vitlaust fyrir sér, ţađ séu fimm ár í ţađ.

Hann sagđi ađ ţađ sem hefđi gerst í ljósmynda og tónlistarbransanum vćri nú ađ endurtaka sig í bóka og tímaritabransanum.  Hrađinn á ţessari yfirtöku rafbókarinnar vćri ađ aukast.

Ég hef heyrt formann dönsku bókasafnanna halda ţessu sama fram, hann gaf bókum til 2015.

 


 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband