Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

a er LOKA

Hjlastgurinn mefram Hringbraut var tekinn sundur me grfum haust egar byrja var a leggja veg til Hsklans Reykjavk.

etta er aal hjlaleiin t r vesturbnum. Sett var upp skilti ar sem st: "A ER LOKA". N er kominn seinni hluti Janar og enn er leiin loku tt vanti bara nokkra metra af frgangi hjlastgnum viku eftir viku. g hef reyndar stolist til a hjla leiina undanfarinn mnu v leiin er fr, a er bara skilti og hugsunarleysi eftir.

a er greinilegt a verktakinn arf ekki a uppfylla krfur um a valda ekki ni og gindum hj hjlandi og gangandi. Ef skilti hefi veri svona:

  • v miur er loka vegna lagningu ns vegar Nauthlsvk.
  • tlu verklok eru 12.desember 2009.
  • Framkvmdaraili er Sjlftak hf.

Hefi g fengi meiri sam me framkvmdinni.

Hins vegar stendur bara "a er LOKA" viku eftir viku og engar framkvmdir vi Hringbraut. Reyndar er veri a vinna vi veginn, a er bara hinum endanum, rtt hj Loftleiahtelinu.

arna kemur skrt fram a borgaryfirvld eru enn a leysa ml hjlreiamanna me steinsteypu en ekki betra verklagi og framkomu. Hvers viri eru flottu brrnar yfir Hringbraut nna egar ekki er hgt a nta r af v ll gatan er loku ? g si anda yfirvld loka Hringbraut fyrir blum me svona fautahtti.

Hefi ekki mtt rengja a blunum og leggja sm hjlastg vegkantinn? Setja upp kurteislegri skilti um hjleiir og verklok? mean etta angrar ekki blaumferina er allt lagi ea hva?

g veit a etta er str framkvmd og a mrgu a hyggja, erfiir tmar o.s.frv. Hins vegar eiga yfirvld ekki a leyfa svona fautalega framkomu vi flk borginni sama hversu mrgum dekkjum a er.


Landssptalinn ni a fara austar borgina?

g vil benda srstaklega gott blogg um arkitektr og skipulagsml hr:

http://blog.eyjan.is/arkitektur/

a er Hilmar r Bjrnsson arkitekt sem suna en hann hannai m.a. Grafarvogskirkju.

g mli srstaklega me a byrja essari grein varandi byggingu ns Landssptala:

http://blog.eyjan.is/arkitektur/2010/01/13/hagsmunaadilar-deiliskipuleggja/


Kartflumjl skyri - er a framtin?

etta brf sendi g til ms@ms.is an:


Vi keyptum KEA skyr Bnus morgun, og vorum sammla um a a vri tt. ferin v var eins og sandur. g las utan dolluna og s a i eru farin a setja kartflumjl skyri.

a er fyrir nean allar hellur a setja algerlega vikomandi btiefni a sem var frekar hrein slensk landbnaar afur.

g hlt a KEA skyr vri framleitt af KEA norurlandi en s n a MS og KEA eru n sama skyri. g vildi a g gti fari til keppinautarins, en ar sem hann er ekki til erum vi htt a kaupa skyr.

g vona a i sji a ykkur og sendi mr svarbrf um a i tli a htta essu.


Me viringu,

Kri Hararson


a er ljtt a uppnefna flk

Gunnar skrifar: "ess vegna er hn kllu "klulnadrottningin".

  • fyrsta lagi er ljtt a uppnefna flk.
  • ru lagi ekki a bera rgbur.

Mig kljar a segja fr v a g heyri gott uppnefni Gunnar en g tla a steinegja um a fram.

Er etta uppbyggilegt? Er etta einverjum til gs? Eigum vi ekki a lyfta essu rlti hrra plan?

PS: g veit a fullt af flki er a blogga uppnefningar og aan af verra, en mr srnar egar Gunnar gerir a, a er einhvers konar hrs held g.


mbl.is Segir forstjra Bankasslunnar vera klulnadrottningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Respect

Takk ssur, etta var frtt vikunnar fyrir mig.

http://www.nrk.no/nyheter/verden/1.6944010

Kveja, Kri


Gangandi vegfarendur veri skyldair til a hafa hjlma

Reglulega kemur upp s umra a gera hjlma a skyldubnai fyrir alla sem vilja hjla.

framhaldi af v datt mr hug a fara skrefinu lengra og krefjast ess a allir sem eru utandyra n ess a vera bl su me hjlm.

g er viss um a umferarr getur fundi rk ess efnis a eir sem eru ftgangandi og vera fyrir bl skaast minna annig.

etta li sem er ngu rugla til a vera gangandi utan dyra hltur a urfa a lta hafa vit fyrir sr?

890924-001.jpg

g tek fram a g er a reyna a vera kaldhinn. Pls, i sem sitji og setji reglur: Lti hjlaflk frii. a vantar hjlaleiir og gagnkvma viringu, ekki reglur af essu tagi.

Hjlmar gefa falska ryggistilfinningu v eir lta blstjra halda a hjlaflki s eitthva betur vari, og ess vegna megi keyra hraar og nr v en ella.

a vri nr a merkja vegkant me brotinni lnu svo blar komi ekki nlgt eim sem hjlar ar n ess a brjta lg -- og fylgja svo eim lgum.

Hr er nnur regla sem gti lka minnka slys: Lgmark 10 ra fangelsi fyrir ann sem ekur hjlandi ea gangandi. lkkar slysatnin sennilega meira, og g arf ekki a lta t eins og ffl.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband