Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

sland endurrst

tilefni af umru um sland 2.0 datt mr hug a taka saman hva rkisstjrnir eiga sameiginlegt me strikerfum. Mr hefur fundist samanbururinn gefa mr innsn heima strikerfa og rkisstjrna.

Strikerfi gefa llum forritum tlvu sameiginlegan vettvang a starfa . ll forritin nota haran disk, minni, prentara, lyklabor, ms me v a spyrja strikerfi sta ess a tala beint vi essi tki. annig urfa hfundar forrita ekki a tala vi hvern einasta msaframleianda og lra a nota msina eirra, eim ngir a bija strikerfi um a segja sr hva msin bendir. Strikerfi br annig til vettvang sem sparar llum forritum fyrirhfn og tma.

Rkisstjrn tvegar einstaklingum og fyrirtkjum lka sameiginlegan vettvang, tvegar heilbrigis og menntakerfi, peningakerfi, rafmagn og vegi til a fyrirtkin urfi ekki sjlf a byggja bryggjur og vegi ea gera rafmagnsvirkjanir og sjkrahs og prenta peninga.

Strikerfi tryggja a eitt forrit leggi ekki undir sig ll afkst vlarinnar og geri hinum forritunum kleift a vinna. Strikerfi eru me "Scheduler" sem sr til ess a ll forrit fi a keyra svolti, hafi einhvern agang a diski, neti og skj, og a forritin sem fyrir eru geti ekki meina njum forritum a keyra me v a leggja allar aulindir vlarinnar undir sig.

Rkisstjrn a koma veg fyrir versamr og einokun hj fyrirtkjum sem blgna t og vilja leggja landi undir sig. Stjrnin gerir a me v a leysa of str fyrirtki upp smrri einingar (eins og gert var vi AT&T) ea sekta fyrirtkin. Rkisstjrnir eru me skatta, virisaukaskatt, launaskatt og erfafjrskatt sem dreifa aunum og sj til ess a nir einstaklingar geti einhvern veginn komist af sta lfinu og kostna eirra sem eru bnir a koma sr vel fyrir. Ef rki gerir etta ekki endar landi me mialda fyrirkomulag ar sem allir vera leiguliar hj fum rkum landeigendum og allt stendur fast.

Strikerfi er me einhvern vegg milli sn og forritana sem keyra til a tryggja a strikerfi spillist ekki af forritum sem reyna a breyta strikerfinu viljandi ea viljandi. Vrusar reyna viljandi a skipta t hlutum strikerfisins og gera a handgengi sr. Sum forrit spilla strikerfinu viljandi me v a afrita gamlar tgfur strikerfisskra mppur sem aeins strikerfi tti a skrifa . Windows hefur veri slmt a essu leyti, Linux minna. (Ef Windows er eins og bmullarborkur er Linux eins og vaxdkur). Strikerfi sem halda essum askilnai ekki til streitu vera endanum grlsug og hg og a arf a formatta diskinn upp ntt til a laga til.

Rkisstjrn tti a hafa sambrilegan vegg sem kemur veg fyrir a embttismenn iggi sporslur fr einstaklingum og fyrirtkjum ea a rherrar kvei hverjir sitja hstartti. Einnig a arf a tryggja a lgum s ekki lauma inn lggjfina sem hygla kvenum hpi, sbr. kvtakerfi. Svo mega forsetar ekki iggja far me einkaotum auvaldsins. (arna er strsti gallinn Lveldinu sland 1.0 a mnu mati, skilin milli stjrnar, laga og auvalds).

sumum strikerfum er liti svo a notandinn eigi sjlfur a n sr au forrit sem hann vantar og strikerfi s bara til ess a gta minnisins og hara diskins. nnur strikerfi halda a au eigi a bja upp sem mest fr byrjun, til dmis ritvinnslu, pst og netvafra. etta gerir seljendum forrita gramt gei v strikerfi tekur fr eim markashlutdeild. Microsoft er gott dmi um essa heimsspeki en a dreifi Internet Explorer me Windows kk margra. Forrit fr framleianda strikerfisins geta oft gert hluti sem forrit fr rum framleiendum geta ekki v smu menn koma a hnnun beggja.

Sumar rkistjrnir vilja bja upp eldsptnager, bjartger, blaleigu, matvlaframleislu en arar halda sig vi lgmarks frambo jnustu og lta einkageirann um sem flest. Samt eru skil milli rkis og einkageira alltaf ljs. Af hverju rekur hi opinbera bkasfn en ekki myndbandaleigur? Af hverju tryggjum vi okkur hj Tryggingarstofnun en blinn hj Sjv?

Mrg strikerfi eiga erfitt me netvingu v vlin fyllist af vrusum. etta er srlega slmt ef strikefi er ekki ngu rammgert til a ola kunnug forrit og notendur. essi strikerfi voru mrg hver skrifu ur en netsamskipti voru til, ess vegna eru au svona vikvm.

Margar rkisstjrnir eiga sama htt erfitt me aljleg samskipti, r lta inngngu Evrpubandalag sem endalok sn, r urfa alls kyns tollamra og eftirlit til a verja vikvma innviina fyrir erlendum hrifum. slenska rki er til dmis me vikvma krnu sem olir ekki ll essi samskipti vi arar jir.

Stundum m deila um hvort tlva er ngu str og flug til a keyra strt strikerfi. Vl sem sligast undir Vista getur veri hress undir Windows XP. Eldgamlar tlvur geta haldi fram a gera gagn ef r keyra Windows 95 ea jafnvel DOS.

Sum lnd eru svo ltil a au ttu ekki a vera me sendir mrgum lndum ea runeyti fyrir arfa hluti. a m spyrja hvort sland eigi a vera me tollembtti ea synfonu? Getum vi keyrt lagablk Evrpubandalagsins? Getur okkar land keyrt stjrnarskr sem var hnnu fyrir anna land rum tma? Er okkar stjrnarskr bara lleg afrit af eirri dnsku?

Hr lkur samlkingunum. Ef menn sj fleiri sambrilega hluti er um a gera a skrifa athugasemd.

windowsjitter1.jpg


standi slandi dag er a okkur tkst einhvern veginn a endurrsa strikerfi eftir a tlvan hrundi en vi erum ltilli skjupplausn og helmingurinn af forritunum getur ekki keyrt. Flestir eru v a vrusar hafi eytt ggnunum af hara diskinum, ef ggnin hafi ekki glatast su au komin hara diska Cayman Islands. Vrusarnir voru vondir en strikerfi tti ekki a leyfa eim a fjlga sr. Maurinn sem tti a taka backup hafi aldrei gert a og vill n ekki segja af sr.

Sumir vilja formatta hara diskinn og setja upp ntt, einfaldara strikerfi.

g er eim hpi sem er efins um a gera strar breytingar stuttum tma. stan er s, a gmul forrit eru oft gmul og skrtin en au endurspegla samt ekkingu sem hefur safnast upp lngum tma. "Never assume the guy who wrote the code was an idiot" segir mltki tlvubransanum. a eru mrg dmi um a nokkrar lnur ka sem enginn vissi hva geri voru fjarlgar, og allt hrundi.

a eru dmi um a fyrirtki hafi kvei a endurskrifa hugbnainn sinn fr grunni til a laga til og losna vi gamalt drasl, en aldrei bori sitt barr eftir a v nji kinn var verri en gamli kinn. Ni kdinn var einfeldningslegur og tk ekki mmrgum srtilfellum sem fara ekki af sjlfum sr.

annig reyndi Netscape mrg r a skrifa netvafrann sinn aftur en ekkert gekk, Bandarska flugmlastjrnin reyndi a endurskrifa hugbna fyrir flugumferarstjrn n rangurs. Hn er enn a nota hugbna fr sjunda ratugnum sast egar g vissi.

Vi urfum a endurbta lg og stjrnkerfi en vi ttum a fara lei sem hugbnai er kllu "refactoring". Einhverjir gir forritarar taka a sr a endurbta forrit til a gera au lsilegri og samrmi vi ga sii. eir eiga ekki a bta vi mguleikum, bara a laga til og gera hlutina skrari.

etta jafngildir v a lgum og stjrnarskr s breytt gagngert til a endurbta lveldi, en ekki af v einhver hpur s a bija um breytingar eiginhagsmunaskyni.

Mig grunar a essi tillgun og endurbtavinna hafi ekki veri unnin Lveldinu sland 1.0, stjrnarskrin og lgin hafi stai sta gegnum rin. a er ekki rttlting fyrir v a henda llu t og byrja fr grunni.v fer hratt t vitleysu. Hva me hvalveiar? Hva me NAT? Eigum vi a banna ttarnfn? Og svo framvegis...

Hr er grein um "Refactoring" og hr er grein um httur ess a skrifa allt aftur fr grunni.

Mjg er um tregt tungu a hrra

g hef lti blogga undanfari v g taldi mig ekki hafa neitt uppbyggilegt a segja r v sem komi vri. g hafi tala gegn standinu fyrir hrun en eftir hrun hef g ekki geta komi auga nstu leiki stunni sem upp er komin.

Fyrir hruni fr g a blogga v g urfti a finna a arir jflaginu sju a sama og g. vissi g varla hvernig raunveruleika g lifi v allt sem g s var skjn vi allt sem st fjlmilum og stjrnmlamenn sgu. a var tala um gri tt borgin vri a breytast rstir af veggjakroti, yfirgefnum hsum og steinsteypukumbldum. Enginn sem g ekkti borai Salt ea Vox. Flk var fari a bora ti eins og "skinku" fr Bnus sama tma og a safnai erlendum skuldum - margir n ess a vita a.

etta var eins og sndrottningunni eftir H.C. Andersen ar sem menn voru me fls r spegli klska auga og su fegurina kaldranaleikanum. N virist flsin hafa skolast burt en mikill er skainn.

snedronningen.jpg

morguntvarpinu gr sagi ulurinn a normenn vru a kaupa 57 orrustuotur af bandarkjamnnum, etta vri strsta einstaka fjrfesting normanna fr upphafi og reyndar sama upph og skir bankar hafa tapa eim slensku. Vi getum ekki einu sinni keypt eina bjrgunaryrlu, hvernig eigum vi a borga allar essar orrustuotur?

g get ekki s a arar jir muni koma okkur til hjlpar. Eftir heimsstyrjldina seinni fengu jverjar Marshall-asto eins og fleiri Evrpubar, en vildu bandamenn byggja Evrpu upp til a geta sar tt vi hana viskipti. Hvar er okkar Marshall rkisritari? Hvaa missandi inaur er slandi sem arf a koma aftur gang? Ekki eigum vi Volkswagen verksmijur ea BASF og Siemens? Ef jir heimsins hjlpa ekki Palestnumnnum, af hverju ttu r a hjlpa heimskum jeppaeigendum slandi?

International Monetary Fund er engin ggerarstofnun og mun vilja f lnin endurgreidd me viunandi vxtum. Ef vi veljum a borga ekki eins og Steingrmur leggur til munu arar jir setja okkur einangrun eins og Bandarkjamenn geru vi Kbu.

Hva sem ru lur getum vi ekki haft smu stjrn. g vil heldur vita hversu slmt standi er en a vefja umbum um srin mean a grefur enn eim.

g get sagt a mr lur miklu betur slandi nna en fyrir hrun. jarslin er timbru en hn er alla vega ekki lengur full og viruhf. Um daginn drap bllinn sr, g ni a renna honum inn bensnst. A mr yrptust menn sem vildu hjlpa til a koma blnum gang. egar ekkert gekk skutlai einn eirra (hann heitir Halldr og er leigublstjri) mr heim og hringdi seinna um kvldi til a lta mig vita smanmer hj neyarjnustu. Maurinn fr neyarjnustunni stti mig laugardegi, kom blnum gang (a urfti a endurrsa tlvuna) og rukkai mig ekki v hann tk a sr a rukka umboi beint. etta er sland eins og g man eftir v fyrir grgisvinguna.

slendingar geta stai saman eins og brur, a er okkar strsti styrkur, og okkar veikleiki egar hann breytist fyrirgreisluplitk. Nja sland arf a vera trrra grunnhugmyndum um jafnrtti, rttlti og brralag og finna leiir til a veita sjlfu sr ahald.

Kannski verum vi fyrsta jin sem setur klausu um ldungastjrn ea "Village Elders" stjrnarskrna. g myndi vilja f leisgn fr flki sem er ori of gamalt til a vera kafi srhagsmunum ea vera me hrsni.

Svo kemur lka til greina a tlendingar veri fastur hluti af rkisstjrn eins og Vatkani notar svissneska varmenn. (Helsta stan fyrir v a g vildi ganga Evrpubandalagi, var a opna hr t og f ferska vinda inn en g er ekki lengur viss um a a yri sjlfsg afleiing af inngngunni). Margir hsklar eru me prfessora fr rum hsklum kennslu og rannsknar matsnefndnum, og gera krfur um a prfessorar hafi ekki sjlfir mennta sig hj smu stofnun til ess a sklinn rkynjist ekki. Kannski arf slenska rki sambrilega tlendingaherdeild?
1923979-vatican-swiss-guards-0.jpg

"Hlutirnir fara alltaf einhvern veginn" eins og Halldr Laxness sagi. sland verur bygg fram tt g viti ekki hvernig. Bretar, Frakkar, jverjar og Bandarkjamenn geta allir fundi hluti sinni sgu sem eir blygast sn fyrir hvort sem a eru nlendur, str vi arar jir, spillingarml ea valdnsla. essar farir hafa stlt og vonandi gert a betri lveldum.

Vi vorum a f okkar fyrstu stru lexu sem losar okkur kannski vi hrokann sem var okkur lifandi a drepa. N er spurningin hvernig vi vinnum r essari dru lexu annig a hn geti ori elilegur og olandi hluti af slandssgunni. Vonandi verur hn ekki eins og sturlungaldin, upphafi af aldalangri niurlgingu. Vi hfum enn vali, en fyrst urfum vi a losna vi alla fulltra gamla tmans. annig eru byltingar bara.


Hvers vegna g htti a mtmla gr

Bankar eru ekki venjuleg fyrirtki. Ef eir vera peningalausir urfa selabankar og endanum rkisstjrnir a hlaupa undir bagga.

g vissi etta og g hlt a Dav Oddssson og fjrmlaeftirliti vissu etta lka. tt g hefi haft migust spillingu og bruli fyrir hruni hlt g a bankarnir vru tryggir innbyris, me erlendum tryggingum ea ru.

a a jin skyldi vera byrg fyrir rssu bankanna lt g sem handvmm Davs og fjrmlaeftirlitsins. ess vegna verur Dav a segja af sr sem og arir formenn Selabanka og fjrmlaeftirlits. etta tel g vera augljst.

Rkisstjrnin hefur ekki neytt til a fara og v verur hn sjlf a fara. g get ekki skili hvers vegna rkisstjrnin hefur ekki teki til hendinni, g ttast mest a hn vilji ekki sj hva kemur undan teppinu v hn eigi sitthva v sjlf.

g er lka httur a treysta Geir Haarde, g held a hann s kominn einhverja sjlfheldu en a stolt hans komi veg fyrir a hann viurkenni vanmtt sinn. Kastljsi gr sndist mr Steingrmur vorkenna Geir sem virtist vera einhvers konar leislu. etta var srt a sj.

a var t af essu sem g mtti loksins mtmlin gr og st Austurvelli milli 16-19. g vil a essu stjrnleysi fari a ljka.

Hitt get g alls ekki stt mig vi, og a er a lgreglumenn veri fyrir meislum. egar g s a skrll hafi blanda sr saman vi mtmlendur og kastai grjti a lgreglu gat g ekki lti sj mig arna lengur.

Ef einhverjir mtmlendahpnum telja sig hafa myndugleika til ess, mega eir reyna a hafa stjrn essum minnihlutahpi sem veit sennilega ekki um hva mtmlin snast en er kominn stainn til a skemmta sr yfir sklmldinni sem agerarleysi rkisstjrnarinnar hefur skapa.

anga til mun g mtmla setu rkisstjrnarinnar me rum leium v hver dagur sem rennur upp me sama flki fjrmlaeftirliti og selabanka er mr andstyggilegur.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband