Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Vista heillar ekki

Windows Vista er eitt skref enn eftir sl sem vi ttum a htta a fylgja.

g fkk nja PC vl vinnunni essari viku en hn er samt me Windows XP. Tlvudeildin mnum vinnusta hefur kvei a kaupa ekki Vista og g er feginn.

Samt er g nungagjarn a elisfari og binn a lesa stafla af greinum um nja strikerfi. Eftir bi ina eftir arftaka XP veldur Vista vonbrigum. a er engin nhugsun Vista, bara meira af v sama. Engin bylting.

PC Tlvur voru bylting snum tma af v r voru "Personal", ekki fjlnotenda ar sem margir urftu a samnta smu vl sama tma.

N er ldin nnur. sta ess a margir samnti eina tlvu getur einn maur veri me margar tlvur.

g er me ggn remur PC tlvum nna, ar af samnti g eina vlina me rem rum. Of mikill tmi fer n a afrita ggn milli vlanna riggja sem halda allar a r su einar heiminum, millifra skrr og "Bookmarks" og "Preferences, uppfra "service packs" og vrusvarnir o.s.frv.

Windows byggi eirri hugmynd a PC tlvan vri altari sem er heimstt af notandanum. essi hugmynd er relt. Nna vil g tlvur t um allt og g vil ekki urfa a jnusta r. Tlvur urfa a hverfa inn bakgrunninn og vera vihaldsfrar.

g vil geta vali skjal gemsanum mnum og sent a prentara kaffihsinu ar sem g sit.

g b eftir "strikerfi" sem hefur veri hanna fr grunni dgum Internetsins. Windows me sn C drif og registry hltur a deyja drottni snum. Mig grunar a nsta "strikerfi" veri fr Google.


mbl.is Vista sagt hamla skilvirkni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lri og regluverk

Enginn vill lri alvru. "Lur" ir sktapakk. Vilja ekki flestir f stjrnendur sem eru vikunnalegt flk me svipaar skoanir og eir sjlfir?

Reyndar treysti g ekki sjlfum mr og mnum lkum til a stjrna miklu. Allir eru me sna litlu persnulegu sn raunveruleikann og hann er svo miklu strri og flknari en nokku eitt okkar.

Svo eru flestir menn gallagripir. Ef eir geta ekki einu sinni htt a reykja ea grennt sig, hvernig geta eir stjrna rum eins og guir?

Trbadorinn Paul Kelly sng:

Little decisions
are the ones I can make

Big resolutions
are so easy to break

I don't want to hear about your
Big decisions

g er sammla honum. Venjulegir menn ttu ekki a taka of strar kvaranir.

ljsi ess a menn eru kaflega breyskir og yfirleitt frir um a taka strar kvaranir, verandi nskyldir pum, hefur mr snst satt a eir stjrni best sem stjrna minnst. egar menn vilja setja reglur sem arir eiga a fara eftir er best a hafa r sem einfaldastar.

Dmi um hi gagnsta:

nefndur rherra setti skatt tma geisladiska. Peningarnir ttu a fara a borga tnlistarmnnum sem eiga hugsanlega tnlist sem yri hugsanlega brennd essa diska. a er hgt a brenna bmyndir og forrit diska en forritarar og kvikmyndagerarmenn f ekki pening r essum sji. Mr vitanlega er essi skattur innheimtur enn.

arna finnst mr N.N. leika almtti. Jafnvel Gu og jlasveinninn sameiningu vru ekki frir um a kkja alla geisladiskana landinu og sj hva var brennt hvern disk og koma svo niur um strompinn hj llum hlunnfrnu tnlistamnnunum me glaning sem vri tdeild sanngjarnt.

Anna dmi. Hr er snishorn r tollskrnni sem er 526 sur:

0805 Strusvextir, nir ea urrkair:
0805.1000 --- Appelsnur
0805.2000 --- Mandarnur (ar me taldar tangarnur og satsmur);
klementnur, wilkingvextir og ekkir blendingar strustegunda
[0805.4000 --- Greipaldin, ar me talin pmel
--- Strnur (Citrus limon, Citrus limonum) og sraldin
(Citrus aurantifolia, Citrus latifolia):
0805.5001 --- --- Strnur
0805.5009 --- --- Anna
0805.9000 --- Arir

egar g les tollskrna spyr g mig: Hverju voru essir menn a reyna a stjrna? Var tilganginum n? Hva kostar a framfylgja essum reglum? Hvers vegna arf rkisstjrn slands a gera greinarmun Strnum og Satsmum? Lf hvers verur betra?

Hr er snishorn r riju Msebk sem mr finnst vera mjg sambrilegt rit:

egar einhver vill fra Drottni matfrn, skal frn hans vera fnt mjl, og skal hann hella yfir a olu og leggja reykelsiskvou ofan a. Og hann skal fra a sonum Arons, prestunum, en presturinn skal taka af v hnefafylli sna, af fna mjlinu og af olunni, samt allri reykelsiskvounni, og brenna a altarinu sem ilmhluta frnarinnar, sem eldfrn gilegs ilms fyrir Drottin. En a, sem af gengur matfrninni, fi Aron og synir hans sem hhelgan hluta af eldfrnum Drottins. Viljir fra matfrn af v, sem ofni er baka, su a srar kkur af fnu mjli olublandaar og sr flatbrau olusmur.

En s frnargjf n matfrn pnnu, skal hn vera srt brau af fnu mjli olublanda. skalt brjta a mola og hella yfir a olu; er a matfrn. En s frn n matfrn tilreidd suupnnu, skal hn gjr af fnu mjli me olu. Og skalt fra Drottni matfrnina, sem af essu er tilreidd. Skal fra hana prestinum, og hann skal fram bera hana a altarinu. En presturinn skal af matfrninni taka ilmhlutann og brenna altarinu til eldfrnar gilegs ilms fyrir Drottin. En a, sem af gengur matfrninni, fi Aron og synir hans sem hhelgan hluta af eldfrnum Drottins.


g mynda mr a mennirnir sem skrifuu textann hafi veri andlega skyldir mnnunum sem skrifuu tollskrna.

Er etta ekki fullmikil stjrnsemi?

a yrfti a setja amk. ein lg vibt: Lg og reglugerir sem ekki er hgt a sj hvaa hrif muni hafa (til gs ea ills) ea hvernig a framfylgja, fari beint ruslaftuna.


reihjl glatt rennur utan stanz

Pabbi hafi sennilega rtt fyrir sr egar hann sagi a vi hefum aldrei tt a breyta Reykjavk r b borg. egar maur heldur a maur bi borg breytast vntingar manns.

Borgir innihalda milljnir af flki, r eru hvrar og maur tekur neanjararlestir eim. r bja upp sundir af veitingastum, risastr sfn og perur.

Reykjavk er ekki borg, hn tti a vera br. Bir eru huggulegir me grnmetistorgi og gnguleium og hjlastgum og flk hittist og spjallar.

g hef tt heima bjum, eir eru frbrir. g hef veri borgum r eru lka frbrar sinn htt, amk. nokkra daga senn. Reykjavk er hvorki br n borg af v egar vi hldum a Reykjavk tti a vera borg httum vi a passa upp bjarbraginn. Vi hfum samt ekki n v a vera borg enn. Einu borgareinkennin sem vi hfum fengi eru umfer sem gti smt sr London.

Nna sast skrum vi Reykjavk sundur me styztu hrabraut sem g hef s en hn skiptir Reykjavk jafn rugglega og gljfri sem sker Kpavog og kemur veg fyrir a mibrinn ar fi sl.

g er hjli. g hef veri a san g var tlf ra. Kannski er g svona hrifinn af hjlum af v g urfti a ba svo lengi eftir v fyrsta. Kannski hefur a ekkert me mli a gera en g tla ekki a slgreina mig hr.

Ef maur gott hjl, verur a hluti af manni og maur lur um eins og essum gu draumum egar mann dreymir a maur s a fljga. Ef hjli er ekkert srstakt, heldur einhver bykkja gerist etta hins vegar ekki.

a urfa nokkur atrii a koma saman fyrst: maur arf a vera kominn smilegt form og a tekur viku ea tvr. Maur arf lka a vera ftum sem rengja ekki a vitlausum stum og vindurinn m ekki na niur hlsmli manni. egar maur hefur lrt etta finnst manni reihjli vera sniugasta uppfinning san hjli var fundi upp.

g s strax hvort g mti reyndum hjlamanni. eir reyndu eru hjli sem var aeins of drt og a heyrist htt grunum af eir eru ekki alveg stilltir. eir reyndu eru dekkjum sem eru aeins of str og jeppaleg og yfirleitt rlla g fram r eim tt g s ekki a pedala af v eirra hjl rlla svo illa. Svo s g etta flk ekkert aftur. g hugsa samt stundum hva a var mikil synd a flki fkk svona ranga hugmynd um ennan frbra fararskjta. dr hjl eru ekki ess viri.

egar g var tlf ra var ri 1976. hjlai g gtunni og fr ltt me a, blarnir voru svo fir. g hugsai ekki um a g vri "hjlreiamaur", g var bara hjli.

Sastliin r hef g fengi plitska mevitund um a g tilheyri "flokki hjlreiamanna". Best hefi mr tt a hjla bara fram en n arf g vst a berjast fyrir tilveru minni v a okkur er rengt.

Fyrst fjlgai blunum. Svo var samykkt illu heilli a leyfa hjlreiar gangstttum. htti g a geta spana um binn fullri fer og urfti a ra slttar steinsteypustttar eftirstrsranna sem hefur ekki veri vihaldi. eim eru staurar stangli ar sem enginn staur hefi nokkurn tmann tt a vera og ef maur passar sig ekki rst einn eirra mann. Stttar voru aldrei tlaar fyrir hjlreiar.

Stttarnar eru a batna. r eru samt engir hjlastgar. Hjlastgar vru me malbiki og myndu lkjast venjulegum umferargtum, bara miklu mjrri. Vi eigum n egar einn svona stg kringum borgina og hann er frbr, g akka miki fyrir hann. g nota hann "tivist". a er egar maur hreyfir sig af samviskubiti af v maur hefur ekki hreyft sig.

Ef maur hjlar bara arf maur ekki "tivist" ea "rkt", mli sr um sig sjlft. g nota hjli sem farartki, g vil fara allt v. er essi eini stgur kringum borgina yfirleitt ekki leiinni. Mn daglega fer er mefram Hringbrautinni.

Frslu Hringbrautarinnar var loki frekar fljtt hva blistana varai en hjlastgurinn mefram henni var harlokaur 15 mnui vibt. Leiirnar bum megin voru frar jafnvel reyndum mnnum fjallablum allan ann tma.

Kaldhnin essu er a yfirvld meina vel. essi stgur mefram brautinni er gtur nna og reyndar betri en ur en Hringbrautin var fr. g ttast bara a svona framkvmdir geta gert t af vi eina kynsl hjlamanna. mean Hringbrautin var fr s g flk gefast upp hjlinu og setjast upp bl. Agerin heppnaist en sjklingurinn d.

g var einmitt a reyna svo miki a f vinnuflaga mna til a prfa a hjla egar skpin dundu yfir, a var nefnilega "hjla vinnuna" taki og g skri kollega mna til keppni. a var hlf tynnt.

ekki vri styrjaldarstand vegalagningum eru margir me stur til a hjla ekki.

a eru eir sem keyptu sr hs meir en fimm klmetra fr vinnunni. eir ttu sennilega ekkert a reyna a hjla, g ska eim farsls bifreiarekstar og vona a bensnveri sligi ekki komandi rum. Hr ver g a skjta inn a a er bll heimilinu en hann er ekki notaur smsnatt inn bnum. Reykjavk er ltil en sland er strt og g veit hvar takmrk mn liggja hjlalega s.

Svo er a fna flki. a er svo vel kltt og vel til haft, og reihjl eru svo nrdaleg. Hjl gtu aldrei gengi fyrir etta flk, a vorkennir mr af v g mti anorakk og pollabuxum og segir: "Miki ertu hress a nenna essu".

g hef bi amerku og kben og ar hugsai g ekkert t etta. Hr lur mr eins og tlendingi mnu eigin landi. g vil hjla en er eins og frk gtum Reykjavkur. Mig langar a segja eins og John Merrick flamanninum: "I am not an Animal!" slendingar eru svo miki fyrir a kla sig pent a mr getur blskra. Girlie men!

Nsti hpur er s sem segir a hr s svo vont veur. a get g leirtt. egar maur er rttu ftunum og sm formi sr maur a veri er strfnt. Flestir sem stunda einhverja tivist vita etta.

a var miklu kaldara frostokunni kben, og a var verulega erfitt a hjla 40 stiga hita amerku. Hr er nstum v perfekt hjlaveur allan tmann. a er svona vika ri sem g stelst jeppanum ea tek strt. 1/52 er ekki slmt hlutfall.

Vissir a hr m taka hjl me sr strt og a kostar ekkert aukalega? kben borgar maur srstaklega fyrir hjli.

N er bara einn hpur eftir. a er s sem segir mr a a s s manns i a hjla hr. setur mig hljan og a er lka ess vegna sem g skrifa etta brf. g tla ekki a sannfra neinn um a elska hjlreiar eins og g geri, en g vil bija ykkur hin a taka ykkur sm taki.

a eru i sem keyri harakani t r hringtorgum yfir gangbrautir n ess a gefa stefnuljs.
parking_bodull

i sem leggi blunum gangstttirnar til a vera ekki fyrir hinum blunum. i eru fyrir mr!parkbodull

i sem vinni vi lagfringar vegum. i moki holu og setji hauginn mijan hjlastg og r fr haugurinn a dsa mnuum saman.
hjol_vid_hringbraut

Svo eru a i sem hanni gangstttir og hjlastga en hjli aldrei sjlf. egar einhver br til lausn n ess a skilja verkefni verur tkoman yfirleitt ekki g. gamla daga hnnuu karlmenn eldhs sem konur unnu . a voru leiinleg eldhs. annig eru margir hjlastgar hr. a er augljst a samtk hjlaflks voru ekki hf me rum.

Fjrmunum er vari drar lausnir (t.d. brr yfir Hringbraut) sta ess a leysa brnni ml - hver kveur hvar a nota peningana?

g kva birta ennan pistil vegna ess a g s, a rkistjrnin tlar a nota alla vegagerarpeningana sna (okkar) til a greia gtu einkablsins.

Einkabllinn br n til vandaml hraar en hann leysir au. Vetnisblar eru vsindaskldskapur enn. Reihjlin eru hr dag og au eru lausn.

Hvlk hrsni a tala um vetnisbla tyllidgum og geta svo ekki haft einfalda hluti eins og hjlabrautir fjrlagatlun. Svei ykkur!


Glitnir og g

g fr Glitnistib me gamaldags vsun upp 22 sund krnur vegna
markasherferar Sjvr sem endurgreiir hverju ri papprsvsun
psti fyrir a vera trfastur viskiptavinur.

Vi a tkifri s g markasherfer Glitnis, "Eigu afganginn". Ef
maur skrir sig hkka eir ll tgjld sem eru greidd me debetkorti
upp nsta hundra, fimmhundru ea sund og setja mismuninn
srstakan sparnaarreikning.

g hugsai me mr a etta vri ekkert fyrir mig. Konan tbinu
sagi a etta vri fyrir flk sem tti erfitt me a spara en g
kannaist ekki vi a vera s manntegund.

Sama dag var hringt mig fr Glitni og spurt hvort g ekkti til
essarar markasherferar. g sagi "nei takk, hltur a sj
tlvunni hj r a g ekki vandrum me a spara".

Hn sagi "j, g s tt arna X milljnir llegum vxtum". g
sagi "j g hef einmitt veri a velta fyrir mr hvort g gti ekki
fengi betri vexti og hva getur boi mr?" a besta var 11%. g
sagist geta fengi rm 12% hj S24 en takk fyrir smtali.

Tvennt pirrar. fyrsta lagi erum vi bin a vera rm 20 r
viskiptum vi Glitni (ur slandsbanka (ur Inaarbanka)).

eir ttu a hringja rtta viskiptavini me svona sparnaarhugmynd
sem er hreinskilni sagt lserhugmynd og tlu fyrir lsera.

ru lagi hefur Glitnir ekki hringt til a benda okkur a vi
vrum me peninga llegri vxtun hj eim.

Eitt hefur pirra mig vi Glitni ll rin: g er me debetreikning
sem bur bara 4,7% vexti, svo ar getur maur augljslega ekki geymt
peninga. Ef g versla me debetkorti eru peningarnir teknir af essum
reikningi svo g arf alltaf a vera a "fylla hann". Ef hann fer
undir nlli borgar maur himniha vexti og svo FIT sektir fljtlega
eftir a.

Til a forast essi gindi er g farinn a versla me kreditkorti
tt a stri gegn mnu uppeldi a f ln a rfu.

Hvers vegna er ekki hgt a vera me einn reikning gum vxtum og
binda debetkorti vi hann. g bara spyr? g spuri Glitni a essu
egar hann ht enn slandsbanki en fkk a vita a etta vri bara
svona.

Mig langar me viskiptin tib landsbygginni. eir hafa kannski
tma til a fylgjast me reikningunum mnum. Vill einhver mla me
einu slku?


Grilli mitt og gjaldmilarnir

g var mjg ngur me fyrsta grilli okkar - en a var lti og
brennarinn v var allt of nlgt kjtinu.

Allt sem v var steikt urfti stuga gjrgslu og var yfirleitt
brennt a utan og hrtt a innan, og a var ef vel gekk!

Fyrirvaralaust gat gosi upp eldur v og g urfti a rjka fr
gestunum til a taka bitana af hlf kolaa.

g var trlega tregur a kaupa ntt af v g hlt a mikill hiti
ddi gott grill. g lt loks tilleiast fyrra og vi keyptum strt
"Broil King" grill.

etta var bylting. Lykillinn a gri grillun er nefnilega ekki a
hafa logsuuhita eina stundina og slkkva undir nstu. Nei,
lykillinn er jafn, hgur hiti. g var trlega tregur a n essu.

Mr dettur etta hug egar g heyri menn monta sig af slensku
krnunni og hfileikum hennar. Hr rkur efnahagslfi upp og verur
vibrennt eitt ri og er hrtt gegn a nsta. a getur veri a
slenskum ramnnum finnist eir vera grillmeistarar ar sem eir standa
yfir krnunni t svlum, en etta er ill mefer gu kjti.

Kjti samlkingunni er slendingar. Ein kynsl kemur t
"ofsteikt" v hn keypti hs og jarir mean au voru dr, nsta
kynsl verur "hr" v hn neyist til a taka okurvxtum ln
fyrir hsunum sem kynslin undan byggi.

sland er n land tkifranna fyrir sem eru tkifrissinnair. eir
sem vilja gera pln fram tmann tapa svona rferi.

g legg til a okkar velmeinandi grillmeistarar veri neyddir til a
kaupa grill sem heldur hgum jfnum hita. Grilli eirri samlkingu
er Evran.


Hverfur undan myrkri svarta

Hr er mynd sem g geri fyrir nokkrum rum.

ri  hnotskurn


henni er dlkur fyrir hverja viku ri og lna fyrir hverja
klukkustund slarhring. Af henni m lesa me beinum htti hvenr
slarupprs og slsetur er hverri viku rsins.

Myndina geri g me forriti sem heimstti vefmyndavl Esso
Laugardal klukkustundarfresti heilt r. fullri upplausn er
myndin 400 Megabti.

Mr datt hug a i gtu haft gaman af, v n birtir me hverjum
degi og gaman a vera til.

PS: Smelli myndina tvisvar til a f hana rttri upplausn.


Hva er sekknum?

Hr er mynd af hunangs grsaktilettum fr Goa:


gourmet gris

Undir nafninu stendur grs, salt og vatn, E450 (saltptur), E301 (C
vtamn) og E250 (natrum ntrat) en ekkert hunang.

Lg um matvli nmer 93 fr 28.jn 1995:

11. gr. heimilt er a hafa matvli bostlum ea dreifa eim annig
a au blekki kaupanda a v er varar uppruna, tegund, gaflokkun,
samsetningu, magn, eli ea hrif.

g er bara hellisbi en tti ekki a vera hunang? Hva ir nafni?

Svo er bi a sprauta vatni kjti. Hva m sprauta miklu?
Bretlandi er a 5% en g finn ekki lg um a hr.

Rauvnslegi lambalri fr Borgarnes kjtvrum inniheldur bara
paprku og salt og er v saltkjt samkvmt minni kokkabk. verur
seint drukkinn af soinu af v.

M rkjusalat vera me einni rkju ea vera r a vera fleiri?

(a eru nttrulega engin brn barnaolu en a er ruvsi).

Me lgum skal land byggja og me lgum eya - en - erum vi of f til a
framfylgja lgum?


Tminn og

r, mnuur, vika, dagur. Eitt af framatldu er ruvsi. Veistu hvert?

ri er hringfer jarar um slu, mnuurinn hringfer tungls um jr en
dagurinn hringfer jarar um sjlfa sig.

Vikan (svari sem g vildi f) er ekki h himintnglum heldur er hn gamall
verkalssamningur milli faras og rinna starfsmanna vi pramdavihald,
vatnsveitur og nnur tilfallandi strf. Fara var frumkvull
mannausstjrnun. Hj honum ttu menn a vinna sex daga en halda fr ann
sjunda.

Biblan sagi seinna a Gu hefi haft sama vaktaplan. Sennilega var a
skrifa til a skapa jkvtt andrmsloft vinnusta gyinga og sna eim hverju
hgt vri a koma verk me gri tmastjrnun.

Margir kvarta undan tmaskorti. etta er bull. eir hafa allan tmann
heiminum. a m halda v fram a vi sum ll hinu elifa ni og a tminn
s tlsn.

Flestir eru bara a reyna a gera of miki. eir bora aeins of miki og eir
vilja lka meiri tma. Tmi er peningar svo tmaskortur er bara tgfa af
grgi.

"Todo" listinn er nnur sta fyrir kvrtunum hj flki. v httir til a
hrga llu hann anga a er ori sannfrt um a a muni ekki hafa tma til
a lifa. Fyrirmyndar tmastjrnandi tti vntanlega a byrja listann sinn:

1. Koma t r mmmu 2. orga.

Listinn myndi enda: N-1. segja eitthva spaklegt N.Deyja.

a verur eitthva todo listanum egar deyr og eins gott a stta sig vi
a. Notau hann v fyrir hluti sem vilt gera, ekki sem minningu um hva
ert llegur pappr.

Nkvmar klukkur komu nlega til sgunnar. Klukkur voru ekki gerar nkvmar
fyrr en jrnbrautaflg urftu a samrma lestarferir yfir heimslfur.

Nna er flk fari a leika jrnbrautalestir hverja einustu mntu lfi snu.
a er kannski hagkvmt fyrir jflagi en g veit ekki hvort a hmarkar
lfshamingjuna hj einstaklingnum.

g legg til a menn noti Mn-Fs fyrir fyritki sem eir vinna hj, Lau fyrir
fyrirtki sem eir reka sjlfir, .e. heimili, en taki sunnudaginn fr fyrir
sjlfa sig. Ef sunnudeginum er eytt Smralind (hvort sem er innkaup ea
afgreislustrf) er a vsbending um a hgja sr.


Frjls innflutningur ramnnum ?


gr sat g athyglisvert mling sem var haldi af "Viskiptari" en
a heitir nemendaflag viskiptafrinema Hsklanum Reykjavk.

ingi ht "Krnan ea Evran". v tluu fjrir: tveir lektorar
HR, framkvmdastjri verbrfasvis Landsbankans og hagfringur
samtaka inaarins.

ingi var mjg frandi - g hefi vilja sj Rkissjnvarpi taka
a upp og senda t. Mli varar alla og er of viamiki til a
afgreia stuttum frttaskotum.

a sem g tk me mr heim eftir etta ing er, a slendingar eru
misleitur hpur. "Eigum vi a taka upp evruna" fr mismunandi svr
eftir v hverjir "vi" erum.

g ekki kvta ea jr ea tflutningsfyrirtki og g rek ekki
runeyti ea selabanka.

g er hagsmunahpnum "matarinnkaupandi, hsnislnaafborgandi,
hugbnaarsemjandi og verandi flatskjfjrfestir". Fyrir minn hp
snist mr svari vera "j, gngum ESB og tkum upp evruna".

Mli er rammpltskt. Bankafulltri mun hafa ara skoun mlinu
en g, og vi hfum bir rtt fyrir okkur. Menn vera v a mynda
sr sjlfsta skoun. "Vi slendingar" hefur enga merkingu.

Vi flytjum n inn nammi, fjrmagn og verkamenn. a tti ekki a
vera strt stkk fyrir jina a flytja ramennina inn fr Brussel.
essir slensku mega alveg vi svoltilli samkeppni.


Fyrstu hsakaupin okkar ti Bandarkjunum

g bk sem heitir "The Wall Street Journal Guide to understanding
personal finance". Bkin fylgdi nmsmannaskrift a Wall Street
Journal ri 1994 og innihlt g r fyrir sem vru a byrja a
ba. Vi keyptum fyrsta hsi okkar Bandarkjunum a r.

g var me byrjunarlaun tlvunarfrings Norur Karolnu, 42s$
ri, sem voru 262.500 kr mnaarlaun mia vi nverandi gengi
dollar. Big Mac kostai 75 krnur og ltrinn af bensni kostai 19
krnur. Viku innkaup fyrir rj (matur, vn, bjr, bleyjur) kostuu 7
sund krnur.

Bkin sagi a hef vri a borga 10% hssins r eigin vasa og
90% me lni sem byust venjulegu flki 8,5% vertryggt ea 4,5%
vertryggt egar bkin var gefin t.

kaflanum um hsakaup var rtt um afborganir og matarkaup og skatta
en svo st samanteki: "As a rule, you can afford to buy a home that
costs 2 1/2 times your annual income", semsagt 2,5 sinnum rslaunin.

Bkin sagi lka a bankar tkju flk greislumat og vimiunin vri
a flk tti ekki a borga meira en 28% af brtt mnaartekjum
afborganir og tryggingar af hsinu, annars yri lni synja skv.
reglum flestra banka.

Vi keyptum 190 fermetra einblishs fyrir 112 sund dollara sem vru
8,4 milljnir krna nverandi gengi.

rslaunin mn voru 42 sund og 2,5 sinnum a voru 105 sund dollarar
svo vi vorum rtt yfir upphinni sem blai mlti me a kaupa
fyrir.

Ef hjn me sitthvorar 300 sund mnaarlaun tluu a fylgja
essari reglu snum fyrstu hsakaupum dag ttu au a kaupa hs
sem kostar 300.000 * 2 * 12 * 2.5 ea 18 milljnir.

g veit ekki hva 190 fermertra einblishs kostar Reykjavk en a
eru vst engar 18 milljnir. Ekki vildi g vera a kaupa mitt fyrsta
hs, svo miki er vst.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband