Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

In memoriam

g s frttum a Borgarnes kjtvrur vru komnar greislustvun. a fyrsta sem mr datt hug egar g las frttina var lambalri sem g keypti fr eim egar g flutti til slands.

pokanum st "Rauvnslegi lambalri" en honum var ekkert rauvn heldur salt og paprika. Kjti var svo brimsalta a a var tt eftir grillun. Hvaa kokkur sem er hefi geta bent a maur kaupir ekki forsalta kjt nema maur tli beinlnis a kaupa saltkjt.

g minntist etta vi kollega mna sem sgu einum rmi: "Keyptir vakmpakka kjt saltpkli fr Borgarnes kjtvrum? a gerir maur ekki. Faru kjtbori Natni ea Melabina ef vilt grilla". g sagi "Fyrirgefii, g er nfluttur til landsins". g skrifai Borgarnes kjtvrum t af essu en fkk ekkert svar. g hef ekki keypt vrur fr eim san. etta var mn upplifun af Borgarnes kjtvrum.

g var samt hissa a etta fyrirtki hafi fari hausinn. g hlt a kjtvinnslur slandi vru verndair einokaravinnustair eigu strra aila. eir gtu v selt llegar vrur t eitt n ess a fara hausinn.

Nungar kjtvinnslu slandi virast fylgja tlendingum. g man eftir frbrri kfu sem var fr fransk-slenska eldhsinu. Hn hvarf. Merki er til enn en kfan er ekki lengur s sama og hn var. Svo man g eftir islegum plskum pylsum. g hef ekki s r nlega. g lyktai vi a nungar hr vru dauadmdar. Markaurinn virist mr vera a versna frekar en hitt. Um daginn htti g a geta steikt Ali Bacon v vatnsinnihaldi kjtinu er ori svo htt (g skipti yfir Goa og vona a eir "vruri ekki").

Mr ykir leitt a tugur manns Borgarnesi hafi misst vinnuna a rfu en sama tma finnst mr frbrt a markaurinn skuli virka a einhverju leyti.

Hefi ekki mtt stunda sm vrurun? slenskt lambakjt er besta hrefni heimi. Pnktur. a arf ansi mikinn umbarahtt til a gera llega vru r v. Hvernig eim datt hug a taka ekta slenskt lambalri og eyileggja saltpkli me rauum lit er mr skiljanlegt.

g er farinn a lesa Bndablai reglulega og a er a vera eitt af upphaldsblunum mnum. g er farinn a halda me bndum og vona a eir hafi a sem allra best. Ef tilgangur blasins er a kynna bndastttina fyrir rum vinnandi stttum er a a takast mnu tilfelli. g get stt mig vi ostinn og mjlkina sem fst Reykjavk. Gin eru mikil tt varan s einsleit og full sykru. En, ef g gti breytt einhverju slenskri matarmenningu vri a kjtvinnslan slandi. a a "Spam" skuli heita hr "Skinka" snir trlegan fautahtt.

i sem eru a stunda kjtvinnslu: Stundi vrurun! Fari til Frakklands og sji hvernig kjtbor a lta t. g veit ekki hvernig bransinn er skrfaur saman. Kannski urfi i ekki a standa ykkur, en vri ekki samt meira gaman vinnunni?

IMG_LvnElsenCharcuterie


Andlegur skurmokstur

g fkk tlvupst fr manni sem tlai a taka vitl vi mig og kollega mna. Hann spuri hvort vi gtum sent svarpst og sagt hvenr hver okkar um sig gti hitt hann? g s fyrir mr hvernig pstarnir myndu hrannast inn: Einn getur hitt hann fyrir hdegi mnudag, 10-12 rijudag, upptekinn mivikudag. Tuttugu svoleiis pstar.

Hefi ekki veri nr a setja upp stundatflu og merkja okkur inn hana? Vandinn er, hvar Internetinu tti hn a hanga? Ekki allir mttakendur pstsins hafa agang a sameiginlegu skrasvi. a er me herkjum a g geti s vinnumppurnar mnar heimanfr. Outlook er me dagatalsmguleika en ekki allir vilja nota Outlook og tt eir geru a er ekki hgt a tengjast v svo vel s, nema innra netinu. arna stundar maurinn andlegan skurmokstur sta ess a lta tlvuna vinna fyrir sig.

Matsalan sklanum hefur ekki tengt barkassann vi nemendabkhald sklans og v borga nemendur me reiuf sta nemendakorts, v matsalan getur ekki borga offjr fyrir srsnina lausn til a tengja kerfin saman.

heimasu bankans f g a velja milli greisluseils, millifrslu annan reikning, bogreislu me greislukorti, A-gr, B-gr og C- gr. Alltof margar greisluaferir sem eiga hver sna sgu og hagsmunaaila a baki. egar g svo borga f g a sl inn sj bkstafa skringu. Sj stafir. Hall?

a vantar stala. Einfldustu hlutir eru erfiir af v tlvur vinna illa saman. n stala verur tknin innantm. Flottasti Bens vri ltils viri ef Vegagerin vri ekki a malbika smu vegi fyrir alla bla. iPhone fr Apple vri gagnsltill ef smaflgin hefu ekki bundist aumjkum samtkum um a ra GSM kerfi saman.

Apple milar essari aumkt ekki fram til viskiptavinanna. Ekki reynir s sem selur brauristar a fyrirskipa kaupendum hvaa tegundir af braui eir mega rista en s sem dirfist a reyna a opna Apple sma tekur httu a Apple sendi smanum skipun um a fremja sjlfsmor.

Menn og fyrirtki hika vi a skipta um hugbna tt jnustan s slm v kostnaur vi a breyta ggnum ntt sni er svo mikill. essi tuktarskapur er kallaur "lock-in". Neytandinn er orinn neysluvaran. Ef "lock-in" gengur ngu langt getur fyrirtki haldi sinni markashlutdeild tt a minnki notendajnustu, hkki ver og stundi ekkert frumkvlastarf.

a hefur aldrei veri hgt a vista PDF skjl Word v PDF er fr Adobe og Microsoft vill ekki vinna me eim. etta er dmi um hva maur fer mis vi ef eir sem maur viskipti vi vinna ekki saman. Microsoft geri sn skrarsni erfi fyrir ara a lesa en hafa nlega s a eir voru a skjta sig ftinn v notendur eiga fullt fangi me a opna Microsoft skjl Microsoft hugbnai. Microsoft er byrja a skjala skrarsniin sn og eir hafa lofa a lgskja ekki au fyrirtki sem reyna a lesa og skrifa skrr samkvmt eim.

Vi fyrstu lesningu stlunum blasir vi ormagryfja af breytingum skjalasniinu gegnum rin. Lsingin Excel skjali tekur 350 sur og vsar fullt af rum undirskjlum enda var Microsoft ekki a reyna a skrifa staal. Er etta "staallinn" sem opinberar stofnanir tla a vista ggn nstu rin?

g mr draum. g vil geta opna mna skramppu fyrir vini hinum enda bjarins n ess a urfa a borga srfringi fyrir a opna eldvegg. g vil geta bei um kassakvittun fr kaupmanni beint rafrnt heimilisbkhald, sta reltrar kassantu strimli sem g get illa lesi. g vil geta n bmyndir og tnlist me lglegum htti n ess a eya bensni ea fara einokunarskrift. g vil geta opna nokkurra ra gamalt ritvinnsluskjal og reiknirk.

Tal um "Open Source" hugbna skiptir litlu mli. Forritarar urfa j lka laun, en forritin sem eir skrifa eiga samt a lesa og skrifa ggn samkvmt opnum stlum.

Rkisstjrnir eiga ekki a geyma ggn lokuu snii. r eiga a vinna a uppbyggingu stlum sta ess a berjast beint gegn eim me v a huga ekki a essum mlum.

Eftirspurn eftir tlvunarfringum hefur sjaldan veri meiri og launin eru g en a er lti um valdamikla fagmenn sem vara veginn. Tlvunarfringar urfa a sna faglega byrg eins og verkfringar og lknar hafa reynt a gera gegnum tina.

Land sem verur flugt a skilgreina stala og framfylgja eim getur ori leiandi heimsvsu. slensk hugbnaarfyrirtki munu selja vrur sem vinna vel saman og tkoman verur strri en summa ess sem lagt var upp me.

(Greinin var birt viskiptablainu 26.febrar).


IBM 1401

g vil benda eim sem hafa gaman af fallegri tnlist essa pltu:

IBM 1401: A user's manual eftir Jhann Jhannsson

johann

Tnlistin er yndisleg og batnar vi hverja hlustun.


Skerpa ea ekki?

Hr eru tv sjnvrp hli vi hli kolniamyrkri. Vinstra tki gti veri dmigerur LCD flatskjr, hitt er plasma tki ar sem svart er svart. Hvort tki er eigulegra?

skerpa


DVD ea Blue-Ray?

Hr er ljsmynd:

1080linur

Hr er sama mynd sem hefur veri minnku r Blue Ray upplausn (1080 lnur) DVD upplausn (625 lnur) og stkku upp aftur:

625linur

etta er um a bil munurinn venjulegum DVD upscaling spilara og Blue-Ray spilara...


How high the moon?

g rakst essa mynd egar g var a leita a myndum til a hafa me fyrirlestri um gerfihnattasamskipti. Hn snir jrina, tungli og fjarlgina milli rttum hlutfllum.

earth_and_moon_1024

g hlt a tungli vri strra og nr okkur...

PS: Hr er "How high the moon" boi Stephane Grappelli.


HD-DVD er dautt og Blue-Ray er ekkert voalega hresst heldur

egar g fr sjnvarpsverslun um daginn fannst mr eitt sjnvarpstki skara fram r gum og g spuri afgreislumanninn nnar t tki. Tki reyndist vera plasmatki og a var ekki srlega hrri upplausn.

Mrg flatskjrtkin eru v marki brennd a vera ekki srlega bjrt, og a sem a vera svart er fjlubltt ea grtt stainn. essi munur birtu og dimmu er kallaur skerpa. Skerpan er meiri Plasma tkjum og gmlum sjnvrpum en LCD skjm.

g held a skerpa s mikilvgari en upplausn ef menn vilja upplifa ga mynd. Skerpan er a sem fer b egar einhver opnar tidyrnar sningarsalnum.

ar sem flestir kaupa LCD skji en ekki plasma, lykta g a myndgi su ekki mikilvg hugum kaupenda.

Blue-Ray og HD-DVD stalarnir eru a selja upplausn. Ef flk er ekki einu sinni tilbi a kaupa tki vegna skerpunnar efast g um a flk fjrfesti essum stlum til a f upplausn.

a sem seldi hljgeisladiska snum tma var ekki hljmgin heldur gindin. DVD diskar eru ngu gilegir, anga til niurhali tekur vi.

Bandarkjamenn voru me NTSC tsendingar sem voru mjg llegar. Fyrir skiptir miklu mli a losna undan eim svo g skil betur ef eir skipta snum NTSC spilurum t. a er fyrst og fremst liturinn en ekki upplausnin sem geri ann staal svo llegan.

Venjulegir DVD spilarar dag eru me "upscaling" og HDMI tengi en a er afer vi a lesa innihald venjulegs DVD disks v formi a a henti njum flatskjm betur. Myndin sem kemur skerminn me annig spilara jarar vi a vera eins g og af Blue-Ray diski.

Mn niurstaa: Kaupa Upscaling DVD spilara me HDMI ttaki fyrir tu sund kall og njta fram DVD diskanna sem g .


mbl.is Hvtt flagg hj HD-DVD?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af uppslum

g var veislu erlendis ar sem maur urfti skyndilega a brega sr afsis. Flagi okkar sagi : "I think he needs to pray to the Porcelain God" ea "g held hann urfi a bija til postulnsgusins" merkingunni a hann yrfti a la.

framhaldi af essu snerist umran um mismunandi aferir vi a segja etta undir rs.

Myndrna lkingin "Technicolor Yawn" ea "regnbogageispi" var nst nefnd, og er ar vsa til marglitrar gusunnar t r vikomandi. Einnig var tala um "matarfrnir til knversku guanna".

Dani sagi a ar landi vri tala um "At snakke i den hvide mikrofon" ea a "tala hvta hljnemann" og er arna vsun eintal manneskjunnar vi klsettsklina.

Svi btti vi a ar landi vri etta kalla "At kjre Gustavsberg" ea "a keyra Gustavsberg" me vsun hvernig gripi er ttingsfast me bum hndum um brnina mean lt er. (Gustavsberg er snsk klsetttegund).

Normaur sagi a ar vri etta kalla "at ryta pa Elgen" ea a skra elgina, en skrin drunum minna vst hlji egar menn kgast.

Umran var lgu plani egar arna var komi kvlds, en a var samt gaman a heyra a "et krt barn har mange navne".

Mr vitanlega vantar essar litrku myndlkingar slenskt ml. Hvernig vri a "Afhenda gtupizzu" ea "njta matarins bakkgr" ea "jta st sna til miborgarinnar"?

Fyrst g er farinn a blanda essu vi borgarmlin, hvernig vri : "A lsa yfir stuningi vi borgarstjrann?"

Af tillitssemi lt g enga mynd fylgja frslunni.


etta er fljtt a koma...

Dagsrf fullorins manns er 2.500 kalorur.

  • Pylsa me llu: 429 kalorur
  • Big Mac og str skammtur af frnskum: 1.080 kalorur
  • Mlt KFC: 1.350 kalorur (Franskar, hrsalat, kjklingabringa og lri)
  • Tlf tommu kjklingalangloka fr Quiznos: 1.495 kalorur (ff!)
  • Domino's 14 tommu pepperoni pizza: 1.924 kalorur

200 kalorur btast vi ef maur fr kkglas me.

g fkk essar upplsingar af erlendum vefsum. g veit ekki hva Hlllabtur ea American Style borgari er me miki af hitaeiningum. Hvorki www.americanstyle.is n www.hlolli.is birta upplsingar um nringarinnihald.

g velti fyrir mr: af hverju eru hitaeiningar merktar utan rjmafernu en ekki auglsingar fyrir Domino's deep crust pizzu me pepperoni og osti? ttum vi a byrja a merkja skyndibita me hitaeiningum? Myndi a breyta einhverju um neysluvenjur okkar?
mr-creosote


ungur baggi

g fr rafmagnsverksti me blinn vegna ess a hann verur rafmagnslaus ef hann stendur nlgt rlausum veurstvum. Tlvan blnum heldur nefnilega a r gtu veri fjarstrur lykill.

egar verkstiseigandinn var binn a hlgja ng af essari tktru blnum og hafi snt flgum snum hvernig tlvan t hlft amper r rafgeyminum hvert skipti sem einhver tvarpspls var grenndinni, sndi hann mr apparat str vi kalkn sem hann var me upp hillu:

Range_rover_column600

Svo sagi hann mr sguna bak vi stykki:

kumaur tlai a hagra sr stinu nlegum Range Rover og greip ttingsfast stri. heyrist brestur og stri var laust svo hann fr me blinn verksti. Pinni hafi brotna einingunni myndinni og a urfti a skipta um hana heild. Hn vegur um tu kl og kostar hundra sund krnur. Reihjli mitt kostai hundra sund krnur og vegur tu kl, etta er nefnilega lxushjl.

N kemur stan fyrir blogginu: Eini tilgangur stykkisins er a hkka og lkka stri blnum.

Range Rover eigendur keyra um allt me tu kla aukavigt fyrir hundra sund krnur til a geta tt takka ef eir vilja hkka og lkka stri.

N gat g s me eigin augum hvernig veri og yngdin blum essum flokki verur til. Augu mn opnuust og g fkk "bla-nirvana". g lofai sjlfum mr a lta mig ekki dreyma um svona lxus eftirleiis.

Karlkyns pfuglar ganga nrri sjlfum sr til a skarta fjaraskri og ganga augun kvenfuglunum. sama htt virist lxuskapphlaupi blabransanum vera a gera t af vi blana sem farartki.

Upphaflega hugmyndin a jeppa var a gera sterkbyggan bl sem yldi volk og vri fr flestan sj. a er mtsgn a fylla annig bla af ungum og vikvmum bnai. a vri hart a vera ti fjllum af v maur hagrddi sr stinu.

peacock


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband