Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

LifeWave orkuplstrarnir svinslu!

sama tma og sland er srum eftir strsta pramdasvindl seinni tma (fasteignabluna) eru menn og konur a selja Lifewave orkuplstra kaffiboum vs vegar um Reykjavk.
ee_box.jpg

Eitt er vst a a fast ngu margir heimskingjar hverri mntu til a vega upp sem vitkast eitthva.

Lifewave plstrar innihalda ekki neitt og ess vegna getur lyfjaeftirliti ekki amast vi eim, eir n einfaldlega ekki inn fyrir eirra verksvi.

Skringin virkni plstranna hefur eitthva me nanefni og orkusvi a gera. Fyrir nokkrum rum hefi a heiti rafsegulbylgjur og heilunarreiki og ar ur snkaola.
snake-oil.png

Fyrirtki eins og LifeWave eru sama flokki og ruslpstur. au geta rifist af v a er of mikil vinna a lgskja alla svindlarana. a m segja um essa plstra a eir su skattur heimskingja, rtt eins og happdrtti er skattur sem kunna ekki strfri (g tek fram a eir sem kaupa mia til a styja gan mlsta f alla mna viringu og eru ekki teknir me ennan sleggjudm).

Hr er mynd af 499$ Ethernet snru sem arf a sna rtta tt til a "hmarka orkufli". Hn er fr ekki merkari framleianda en Denon. Fyrir sem ekki vita a eru 0 og 1 smu gildin sama hvaa snra er notu...

denonsnura.gif

Henni er lst me essum borganlega texta: The AK-DL1 will bring out all the nuances in digital audio reproduction from any of our Denon DVD players... Additionally, signal directional markings are provided for optimum signal transfer.

Kaupi frekar 800 krnu snru hj rtkni og styji gan mlsta.


Brilljant

Prfi essa vefsu: http://apps.datamarket.net/fjarlog/

Forriti birtir mynd eins og essa. Smelli slurnar og sji hva peningarnir okkar fara.

capture.png


Hefur s etta hjl?

Tmas Ponzi vinur minn lenti a missa hjli sitt sustu viku:

n659582242_1377177_4046.jpg

a er svart og af tegundinni "Centurion" (Hundrashfingi) sem er ori frekar sjaldgft svo a er auvelt a bera kennsl a.

Ef hefur s a liggjandi reiileysi, hafu samband vi mig sma 862 9108.


Sumarmorgunn vestfjrum

p6270003.jpg

g tlai a blogga um hann Dav en kom mr ekki a v, hann er svo aumkunarverur endasprettinum. Set bara inn sumarmyndir stainn.

p6300079.jpg


Halldr regnbogabarn?

Hr er skilgreining einelti samkvmt heimasu Regnbogabarna:

Einelti er skilgreint sem endurtekin ea vistulaust reyti/ valdbeiting, munnleg, slfrileg ea lkamleg, framkvmdar af einstaklingi ea hp einstaklinga sem beita sr gegn annarri manneskju ea hp einstaklinga gegn eirra vilja.

Dan Olweus skilgreinir einelti annig a a s einstaklingur sem lendir reglulega og yfir kvei tmabil neikvu reiti af hendi eins ea fleiri.?Roland telur einelti vera langa og kerfisbundna notkun ofbeldis, andlegs ea lkamlegs, gagnvart einstaklingi sem ekki getur vari sig astunum. Bjorkquist og fleiri segja einelti vera kvena tegund gi/rsargirni sem s raun flagsleg.?

Pikas heldur v fram a nausynlegt vimi til a meta einelti s a a s neikv hegun fr tveimur ea fleiri einstaklingum gagnvart einum einstaklingi ea hpi. ?

Besag segir a Bretlandi s a tali einelti egar einn einstaklingur rst einhvern htt gegn einum einstaklingi, hpi ea hpur rst gegn hpi ea hpur gegn einstaklingi.

a er til dmis einelti egar eitthva af eftirfarandi er framkvmt.

- Uppnefningar og baktal
- Sgur gerar til a koma rum vandri
- Telja flki fr v a spjalla ea vingast vi kvena einstaklinga
- egar gert er grn af rum vegna tlits ea yngdar
- Hst af menningu, tr ea hlit eintaklings
- Hst af ftlum ea heilsuleysi
- egar kvenir einstaklingar f ekki a vera me leikjum
- Gert grn treka af einstakling sem tekur v nrri sr
- Illkvittin sms ea netpstur
- egar neita er a vinna me kvenum einstaklingum sklanum
- Eigur annara eyilagar
- Lkamlegar meiingar, sparka, slegi, hrkt ea fellt einstakling

Mr snist essi skilgreining vera svo v a Halldr og flagar geta alveg kvarta undan einelti.

a verur svo a vera. Me smu rkum hefi Hitler geta kvarta undan einelti lokin.


mbl.is Yfirlsingar jara vi einelti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig bakar maur svona brau?

g veit ftt betra en alvru franskt "Baguette". g tk mynd af einu slku haust v g vildi geta spurt srfringa netinu hvernig maur bakar brau annig.

Sji essi tv brau myndinni:

img_0835.jpg

Efra braui er venjuleg "Baguette" eins og slenskur bakari myndi selja. ferin er eins og venjulegu franskbraui ea kku.

Nera braui er alvru franskt "Baguette". Loftgtin eru miklu strri og reglueg, og braui sjlft er miklu seigara, maur arf a tyggja a betur.

N spyr g: Hvernig fer maur a v a f essa srstku frnsku fer braui?

g lt tvr myndir mefylgja fyrst g er farinn a rta myndum fr Frakklandi. S fyrri er bara tekin eftir innkaupafer:

img_0693.jpg

S seinni er tekin n gamlrskvld:

img_1179.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband