Frsluflokkur: Matur og drykkur

etta er fljtt a koma...

Dagsrf fullorins manns er 2.500 kalorur.

  • Pylsa me llu: 429 kalorur
  • Big Mac og str skammtur af frnskum: 1.080 kalorur
  • Mlt KFC: 1.350 kalorur (Franskar, hrsalat, kjklingabringa og lri)
  • Tlf tommu kjklingalangloka fr Quiznos: 1.495 kalorur (ff!)
  • Domino's 14 tommu pepperoni pizza: 1.924 kalorur

200 kalorur btast vi ef maur fr kkglas me.

g fkk essar upplsingar af erlendum vefsum. g veit ekki hva Hlllabtur ea American Style borgari er me miki af hitaeiningum. Hvorki www.americanstyle.is n www.hlolli.is birta upplsingar um nringarinnihald.

g velti fyrir mr: af hverju eru hitaeiningar merktar utan rjmafernu en ekki auglsingar fyrir Domino's deep crust pizzu me pepperoni og osti? ttum vi a byrja a merkja skyndibita me hitaeiningum? Myndi a breyta einhverju um neysluvenjur okkar?
mr-creosote


Undir rstingi

egar vi bjuggum Bandarkjunum eignuumst vi okkar fyrsta hrasuupott. Mig grunar a hrasuupottar su sjaldgfir slenskum heimilum og vil v kynna aeins.

etta eru venjulegir pottar nema brnin pottinum lsist vi pottloki og er me gmmkanti. Srstakur ventill ofan lokinu kemur veg fyrir a gufa sleppi t vi suu fyrr en rstingurinn er orinn 15 PSI en a er lka og stru jeppadekki.

15 PSI er ekki mikill rstingur, en munar samt v a vatni sur ekkki vi 100 grur eins og venjulega, heldur 125 grur. Fyrir viki m stytta suutma mat um 70%.

Brn hrsgrjn sem venjulega taka 40 mntur taka 12 mntur. Bolognaise spaghettissa sem hefur gott af v a sja marga klukkutma verur frbr kortri. Mr skilst a vtamn haldist betur matnum vegna styttri suutma en a er ekki stan fyrir v a g kann a meta hann, heldur er a tmasparnaurinn.

800px-Pressure_cooker

essir pottar voru fundnir upp Frakklandi 1679 og voru notair til a sja niur mat fyrir heri Napleons. Krukkurnar sem eru seldar undir jlasldina eru me gmmkanti og hespuloki og voru upphaflega hannaar fyrir niursuu. g hef ekki prfa a sja niur mat enda er g me frysti, en mguleikinn er til staar.

glassjars

g veit a pottarnir hfu or sr fyrir a springa fyrir mrgum rum. Ntma hrasuupottar eru mjg ruggir enda eru eir me ryggisloka og ls sem kemur veg fyrir a eir su opnair undir rstingi. a er v stulaust a ttast .

Hrasuupottur er eitt af v sem g myndi ekki vilja vera n eldhsinu. Vi erum n komin me okkar rija. S fyrsti var r li og vi vildum stl. Hann var svo nothfur egar vi fengum spanhellubori svo vi keyptum njan egar vi frum til Spnar sast. Hann kostai 40 evrur ea 4 sund krnur.

g hef s a eir fst til slu hj Einari Farestveit.

PS: Ef einhver vill kaupa gamla stlpottinn m hann senda mr lnu karih@ru.is.


H h h

N er rtt rmur mnuur a slin veri hva lgst lofti og a landsmenn haldi upp innrei birtunnar me gegndarlausu ti. g hef hugsa mr a leggja mitt a mrkum en eftir a arf g sennilega a fara tak.

bad-santa


g hef einu sinni grennt mig annig a a gengi vel og alveg srsaukalaust, og a var fyrra.

Hva gerir s sem fer sfellt yfirum bankareikningi? Hann lrir a fra bkhald. g viurkenndi a g hefi ekki stjrn magamlinu og a g yrfti a vita hvaan allar essar kalorur vru a koma. ess vegna keypti g litla vigt og prentai t kalorutflu af netinu.

g skri a sem g borai nokkra daga og svrin ltu ekki sr standa. ͠ mnu tilfelli voru a 3 diskar af kvldmat, og rf lfuola sem g laumai potta yfir vikuna. lfuola er holl, segja seljendurnir en a er afsttt. ll fita er 9.000 kalorur ltrinn, hvort sem hn heitir Ljma smjrlki ea jmfrarlfuola fr Grikklandi.

a m sna essu fitu kaloru-dmi vi: Ef g arf a grennast um 10 kl arf g a losna vi 90.000 kalorur. Svo m segja: Ef g arf 2.500 kalorur dag en bora ess sta 2.000 kalorur losna g vi 500 kalorur dag ea 55 grmm af fitu, sem eru ub. 4 matskeiar af lfuolu. a er kl tjn daga fresti ea 20 kl ri.

Maur tekur varla eftir v hvort maur borar 2.500 kalorur ea 2.000 kalorur. Maur tekur hins vegar eftir v a reyna a svelta sig alveg, og endar rugglega me v a htta, sneyptur og vansll.

siir ti eru augljsir egar maur er binn a finna , en fyrst arf a finna og g urfti bkhaldi til ess. Arir hafa ara sii, Snickers stykki blnum leiinni heim ea eitthva anna, svo a er eiginlega ekki hgt a f g r fr rum. Maur verur a sj hvaan manns eigin kalorur eru a koma.

egar g vissi hvaan mnar kalorur komu, kva g hva vri fitandi og ekki ngu ngjulegt a sama skapi. Svo sleppti g v.

Svipaa sgu segja eir sem lra a halda heimilisbkhald. eir finna eitthva sem eir geta vel veri n og kostai helling egar upp er stai. egar eir sj hva daglegur lxuskaffibolli 500 kr. kostar yfir ri (183 sund krnur) kvea eir a hella upp gott kaffi sjlfir. Svona hlutir safnast saman.

Fram a essu hafi g ekki tra v a sm hlutir skiptu mli. Hvernig getur matskei af smjri dag ori a 10 aukaklum? Lkaminn hltur a jafna svoleiis smmuni t. N tri g v ekki lengur. Mli er a maur grennist ef maur borar aeins minna en maur brennir, en maur verur a vera rttum megin vi striki. Maur arf ekki a grennast hratt ef maur er 100% viss um a maur s a grennast.

Save-The-Whales-352

g lri a vigta mig daglega og gera lnurit. Sumar bkur segja a maur megi ekki vigta sig daglega v a muni valda vonbrigum. Vandinn er a a eru alltaf dag og vikusveiflur sem tengjast vkvabirgum likamans og ef maur mlir yngd sna af handahfi getur maur ori fyrir sjokki. a gerist ekki ef maur gerir mealtalslnu gegnum allar mlingarnar v s lna getur fari rugglega niur vi rtt fyrir strar dagsveiflur og toppa eftir laugardagsveislur.

Nsta sem g lri a gera var a svelta mig ekki til kl.1900 og bora svo eins og argadr. g fr a pakka nesti fyrir eftirmidagskaffi kl.1600. Ein rgbrausnei me agrku og osti eim tma gerir stra hluti og maur hagar sr eins og maur vi kvldmatarbori.

A sustu lri g a skammta mr rflega diskinn en f mr svo ekki sfellu bt. Ef kalorurnar diskinum eiga ekki a fara upp fyrir rlagan dagskammt var mn reynsla a helmingurinn diskinum a vera grnmeti, ekki rsgrjn ea pasta.

g treysti mr ekki til a halda stfu prgrammi um helgar svo g sleppti v alveg. Ef maur hugsar um a sem maur ltur ofan sig fimm daga af sj getur maur leyft sr mislegt hina tvo.

N kynni einhver a segja a g lti ekki t eins og orgrmur rinsson essa dagana og a er alveg rtt. g datt nefnilega gryfju a htta bkhaldinu egar g lttist ngu miki til a byrja a hlaupa risvar viku. hafi g grennst um tu kl n ess a hafa miki fyrir v.

g hlt a hlaupin myndu ngja til a g grenntist af sjlfsdum eftirleiis en a var ekki rtt. a er svolti eins og a keyra bl til Akureyrar. Maur er samt bara 2 mntur a sttfylla tankinn aftur.

a er fnt a hreyfa sig heilsunnar vegna en maur verur ekki undaneginn fr skynsamlegu matari fyrir viki. N er g binn a lra a, og n var g a rifja upp megrunarplani. g fann etta plan ekki upp sjlfur heldur fann g a netinu og a heitir: "How to lose weight through stress and poor nutrition".

Forstjri hugbnaarfyrirtkisins Autodesk AB kva a rast megrunarverkefni eins og verkfringur og tkoman var essi bk sem er keypis vefsunni. Titillinn hj honum er til gamans, vefurinn er alvru mjg hjlplegur. etta er nerdamegrun fyrir nerda.

Maur sem vigtai sig daglega me aferinni geri skrningar forrit sem er vefsunni. Hans lnurit ltur svona t:chartws

arna m sj hvernig yngdin minnkar rugglega rtt fyrir miklar sveiflur mlingum fr degi til dags.

Hr er nnur vefsa sem ar sem flk m skr sig og snar mlingar og gera lnurit.


Pnnukkur!

Til a vega upp mti tuinu er hr tlsk vl sem g held a einhver gti haft gaman af.

ponnukokur

Ef hgt vri a f litla heimilistgfu af henni er g viss um a einhver slensk heimili bitu agni.


Grilli mitt og gjaldmilarnir

g var mjg ngur me fyrsta grilli okkar - en a var lti og
brennarinn v var allt of nlgt kjtinu.

Allt sem v var steikt urfti stuga gjrgslu og var yfirleitt
brennt a utan og hrtt a innan, og a var ef vel gekk!

Fyrirvaralaust gat gosi upp eldur v og g urfti a rjka fr
gestunum til a taka bitana af hlf kolaa.

g var trlega tregur a kaupa ntt af v g hlt a mikill hiti
ddi gott grill. g lt loks tilleiast fyrra og vi keyptum strt
"Broil King" grill.

etta var bylting. Lykillinn a gri grillun er nefnilega ekki a
hafa logsuuhita eina stundina og slkkva undir nstu. Nei,
lykillinn er jafn, hgur hiti. g var trlega tregur a n essu.

Mr dettur etta hug egar g heyri menn monta sig af slensku
krnunni og hfileikum hennar. Hr rkur efnahagslfi upp og verur
vibrennt eitt ri og er hrtt gegn a nsta. a getur veri a
slenskum ramnnum finnist eir vera grillmeistarar ar sem eir standa
yfir krnunni t svlum, en etta er ill mefer gu kjti.

Kjti samlkingunni er slendingar. Ein kynsl kemur t
"ofsteikt" v hn keypti hs og jarir mean au voru dr, nsta
kynsl verur "hr" v hn neyist til a taka okurvxtum ln
fyrir hsunum sem kynslin undan byggi.

sland er n land tkifranna fyrir sem eru tkifrissinnair. eir
sem vilja gera pln fram tmann tapa svona rferi.

g legg til a okkar velmeinandi grillmeistarar veri neyddir til a
kaupa grill sem heldur hgum jfnum hita. Grilli eirri samlkingu
er Evran.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband