Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Trackmania Nations

Hr er keypis Windows leikur sem g rakst . a er langt san g hef s jafn flottan og skemmtilegan leik sem kostar ekki neitt.


Gamli mibr, nji mibr

g veit a gamli mibrinn er a drabbast niur. g man lka a Kringlan var kllu nji mibrinn.

Hr eru loftmyndir r Google Earth af bum essum mibjum, bar myndirnar eru teknar r smu fjarlg og sna v jafn stran flt.

g veit hvorum mibnum g vil vera ....

gamlimidbaer

nyimidbaer


Sj fr ofbeldis

Mahatma Gandhi gaf Arun, barnabarni snu lista yfir a sem samflg ttu a forast ef ekki tti a koma til ofbeldis.

Stephen R. Covey, hfundur "Seven habits of highly effective people" kom me eftirfarandi skringar hverri avrun um sig.

Gandhi_studio_1931

Auur n vinnu

Hr er tt vi sem f eitthva fyrir ekkert - sem ssla me markai og eignir til a urfa ekki a skapa vermti ea vinna heldur ssla me flk og hluti fram og til baka. dag eru til starfsgreinar sem byggjast v a skapa au n ess a vinna, ba til peninga n ess a borga skatt, hagnast styrkjum n ess a leggja neitt a mrkum til eirra, ea njta gs af v a vera rkisegn ea starfa hj fyrirtki n ess a taka sig byrg ea httu.


ngja n byrgar

Aalspurning hinna vanroskuu, grugu og eigingjrnu hefur alltaf veri: Hva f g? Mun etta gleja mig, mun etta lta mr la vel? Margir vilja ngju n byrgar samviskulaust, eir yfirgefa jafnvel maka og brn til ess a geta "bara veri eir sjlfir". En sjlfsti er ekki sta roskastigi, a er bara lti skref leiinni til samhjlpar sem er sta stigi. A lra a gefa og iggja, lifa eigingjarnt, sna tillitsemi og nrgtni, a er markmii.

Auglsingar hvetja forstjra til a njta lfsins hyggjulaust af v "eir eiga a skili" ea "eir hafa unni fyrir v" ea "eir vilja a, svo v ekki a lta undan og gefa eftir?" Skilaboin eru: ert binn a n takmarkinu. N arftu ekki samvisku lengur. sumum auglsingum eru sextugir menn me rtugum konum lei rstefnur. Hva var um eiginkonurnar? Hva var um reglur samflagsins sem segja a framhjhald s ekki lagi?


ekking n drenglyndis

Of ltil ekking er httuleg en mikil ekking n drenglyndis er miklu httulegri. eir sem safna ekkingu n ess a hafa roska sig sem manneskju eru eins og fullur krakki sportbl. Allt of oft gerist a hsklum a menn tskrifast me hausinn fullan af ekkingu en ekkert brjstvit.Viskipti n siferis

Ef vi leyfum hagkerfum a rast n siferilegrar undirstu munum vi enda me silaust samflag og fyrirtki. Srhver viskipti eiga a fara fram annig a kaupandi og seljandi fi a sem honum ber. Gullna reglan er a allir ailar urfa a njta gs af viskiptunum og rttltis arf a hafa veri gtt.

Flk lendir vandrum egar a segir a yfirleitt stundi a sileg viskipti. a ir a einhver hluti viskiptanna s ekki lagi. Flk er me baktjaldamakk, leynilf sem a felur jafnvel fyrir sjlfu sr og tskrir einhvern veginn a a s undanegi lgum gus og manna.


Vsindi n manngsku

Ef vsindin einblna tkni og aferir enda au sem rs mannkyni. Tkni byggir vsindum. Ef skilningur tilgangi me jarvistinni er ekki til staar gera au okkur frnarlmb tkninnar. Vi sjum vel mennta flk klifra upp metorastiga vsindanna tt rep fyrir manngsku vanti og stiginn halli upp a vitlausum vegg.

Langflestir vsindamenn sem nokkurntmann hafa veri til eru lifandi dag og eir hafa valdi sprengingu tkni og vsindum. Vi munum sj fullt af tknibyltingum en n manngsku munum vi ekki sj framfarir fyrir mannkyni. rttlti heimsins mun vera me okkur fram.


Trarbrg n frna

Ef vi frum engar frnir getum vi veri virk kirkjustarfi en samt virk tbreislu fagnaarerindins. er ekki reynt a hjlpa flki ea bta r vandamlum samflagsins. a kostar frnir a jna ru flki, srstaklega arf a frna snu eigin stolti og fordmum.

Einu sinni fylgdist g me hjnabandi ar sem erjurnar hljnuu ekki. Mr var hugsa a etta flk yrfti a gefast upp gagnvart hvoru ru og irast ef hjnabandi tti a geta gengi. getur ekki fundi fyrir samhug n ess a hafa aumkt. Stolt og eigingirni mun eya sambandi manns og Gus, manns og konu, manns og manns, sjlfs og sjlfs.


Stjrnml n grunngilda

n grunngilda er engin hfutt til a stefna a, ekkert til a treysta. Samflg sem gera miki r stjrnmlamnnum en lti r grunngildum eru bin a gera vikomandi mann a mynd, markasvru sem hgt er a selja og lti anna.

Vi sjum stjrnmlamenn eya milljnum a byggja upp mynd sna tt hn s grunn og innihaldslaus, til a kaupa atkvi og f embtti. egar eim tekst a fum vi stjrnkerfi sem ltur eigin lgmlum h hinum nttrulegu sem ttu a vera vi li, au sem eru stjrnarskrnni, a allir su skapair jafnir og me jafnan rtt til lfshamingjunnar.

kvikmyndinni "Boorin tu" segir Mse vi Fara, "vi viljum lta Gus lgum, ekki r". Hann er a segja, "vi munum ekki lta a stjrn manns sem styst ekki vi grunngildi". rttltum samflgum og fyrirtkjum eru nttruleg grunngildi vi li og jafnvel eir hstsettu vera a fylgja eim. Enginn er yfir au hafinn.


Detroit

g var keyrur niur hjlinu morgun. g kom eftir aalbraut en hjlastgurinn mefram verur a gangbraut yfir hliargtu og ar bei risapickup sem hafi lagt ofan gangbrautinni og bei eftir a komast t blaumferina. egar g hjlai fyrir hann kva hann a renna sr af sta inn blagtuna, yfir mig og hjli. Pannan undir blnum er n merkt mlningu eftir hjli.

Fyrir n og miskunn stoppai kumaurinn sngglega og g og hjli sluppum me skrmur. Mefylgjandi myndir eru ekki af slyssta en r sna svipaar astur.

IMG_8000

IMG_8003

essi umferarmannvirki eru ekki lagi og au vera a ekki fyrr en flk sem vinnur vi ger eirra veit eitthva um hjlreiar.


Kjklingar Hr. Schrdingers

Ef maur labbar inn hs me tlf egg, kemur ungunum legg og rktar ar til tugsundir kjklinga tsta kringum hann, hendir eim svo llum kvrn svo r verur blug kssa og ekkert verur eftir nema tlf egg, sem hann labbar me t aftur, er hann vondur maur? Hann byrjai og endai j me jafn mrg egg?

Maur situr eyieyju undir essu klassska kkshnetutr egar annan mann rekur til hans me tsku fulla af peningum. Ef kkshnetan er a eina vermta eyjunni, hva tti tri a kosta? maurinn sem fyrir er a selja?

essi dmi duttu mr hug egar g hugsai um gri undanfarinna ra og hvernig milljarar uru til r engu og uru a engu. Sumir segja a a s allt lagi, etta hafi aldrei veri alvru peningar.

essi rekstur raunverulegra vermta og myndara er mr hugleikinn essa dagana. g veit g er dottinn heimsspekinrdadraumra, en a er erfitt a skrifa rum ntum egar svona raunverulegir atburir eru a gerast jflaginu, og svo eru peningar mjg afsttt hugtak egar allt kemur til alls - ea hva?

Svoleiis afstishyggja er mr ekki a skapi. g tel a tminn s peningar og a ar af leii a peningar su tmi og egar milljarar tapist hafi tmi glatast og ar af leiandi mannslf. Vandinn er a peningarnir sem uru a engu voru ekki eigu smu manna og eignust peninga r engu.

a er mr vibjslegt a taka raunveruleg vermti, og mla au me smu mynt og spilasjkir menn nota vi leiki sna. g get ekki vanist v.

tt g s ekki traur held g a biblan hafi byggt biturri reynslu af mannlegu eli egar hn andskotaist t okurln -- hn gerir a nokkrum stum. (Fstir vita af andstygg biblunnar okurlnum tt flestir hafi lesi um hatur hennar samkynhneigum. Hvers vegna tli a s?)

g var eitraur blogginu fyrir rmu ri og ropai srum ropum um a sem myndi gerast, hrun krnunnar, flk sem myndi hneppast lnafangelsi og arrn eirra sem myndu eignast slenskar aulindir, en n egar etta hefur allt gerst ver g hlf kjaftstopp. Hva getur maur sagt?

gmundur gagnrnir standi blainu dag og bendir hvernig burgeisar hafa sagt sig r lgum vi jina eftir a hafa "keypt af henni kkshneturnar". Hann hefur rtt fyrir sr en hefur engar patentlausnir frekar en g, skainn er skeur.

g ttast a etta stand veri verra ur en a verur betra, skainn er svo mikill. sland skuldar alveg hrikalega miki og mr er nokk sama hvort a er rki ea egnarnir v rki, a er vi? Vi hfum ekki byggt upp ina sem skyldi undanfarin r ef fr er tali eitt lver austurlandi. Sterka krnan hefur valdi v a ekkingarfyrirtkin sem hr tru fyrir htuu allan tmann a flytja en a sem verra var, engin n slk uru til. Hr verur kynsl af ungu flki sem skuldar meira en hn , hsni ess mun falla um 30% mean afborgarnir ess aukast takt vi averblguna. Sameiginleg vermti hafa veri einkavdd og arurinn er kominn erlendar sumarhallir.

egar vi rttum r ktnum urfum vi a hafa lrt eina lexu. Peningar eru ekki afstar strir og a m ekki lta eins og eir su a, tt bankastarfsmenn lti annig egar eir fara flug.

Hr er dmi lokin fyrir ungu kynslina: Ef ungir krakkar keyptu hs 100% lni fyrir 50 milljnir um ramtin og a kostar 44 milljnir nstu viku sama tma og verblgan hkkai lni 55 milljnir og iPod kostar fimmtn sund (20 sund eftir fall krnunnar), hva tpuu krakkarnir mrgum iPoddum? Svar: 977 stykkjum. Ea hva, er etta allt bara abstrakt?


Tlvuving sem mtti klra

Smaskrin var miki arfaing rum ur og ni a trosna hornunum ur en s nsta var gefin t. Ef menn bu fallega og borguu fyrir fengu menn "gtuskrna" en a var smaskr sem var raa eftir heimilisfngum. Hn var aeins eigu tvaldra af v forramenn litu a hana vri hgt a misnota til a na flk. Nna er hgt a fletta upp heilu bargtunum kk s "http://www.ja.is" en g veit ekki til ess a nein klguml hafi komi upp t af eirri breytingu.


Bifreiaskrin

Fyrst a ttinn reyndist stulaus vil g leggja til a bifreiaskrin veri lka gefin frjls. dag hafa aeins blaumbo og fleiri tvaldir agang a henni. Hgt er a skja um skrift en hn kostar formu. Samt er hn almannaeign. Rkin fyrir a hn er loku eru sennilega au smu og vegna gtuskrrinnar fyrir tuttugu rum.

Ef blaskrin yri opnu gti g hringt manninn sem leggur lglega upp gangsttt ea lokar innkeyrslunni hj mr, ea er ljslaus umferinni, ea skellti hurinni frakkann sinn og keyrir me lafi drullunni.


Sminn

egar einhver hringir mig gemsa tti nafn og heimili vikomandi a birtast, ekki bara nmeri. Sminn er me smaskrna svo af hverju sendir hann mr ekki upplsingar um ann sem hringir?

Heimilissminn er orinn svo reltur a g veit ekki af hverju hann fr a vera sambandi heima. Hann er a vsu me nmerabirtingu, en hann snir ekki nfn eirra sem hringja og vimti honum er algerlega relt. g spi heimilissmanum ekki langra lfdaga r essu.


Pstagangur

Eitt gti bjarga heimilissmanum og a vri ef hgt vri a f einhverskonar heimasma sem gti lesi og skrifa tlvupst. Mamma mn er orin of gmul til a reka einkatlvu enda er hn strandaglpur upplsingahrabrautinni. Hefur reynt a senda ttrri manneskju tlvupst nlega? tti brinn ea rki kannski a gera eitthva fyrir etta flk?

g arf stundum a senda flki papprspst umslagi en arf g sjlfur a prenta hann, stinga honum umslag og fara nsta psths en au eru orin trlega f Reykjavk. Hvers vegna get g ekki sent tlvupst til pstsins og bei hann a prenta pstinn fyrir mig og senda hann til vitakanda?

sama htt gti psturinn opna psthlf fyrir gamalt flk ar sem tlvupstur til ess vri prentaur og borinn hs til eirra. Vitaskuld yri pstsan a vera flug til a ruslpstur yri ekki borin annig t. Hann gti lka leigt t essa pstlestrarsma sem g skrifai um an.


Sjlfsalar

g tri varla a sjlfsalar taki ekkert anna en klink enn ann dag dag. Ef g vil kaupa samloku sklanum arf g a nota debetkort til a taka t sela hrabankanum sem g fer svo me sjlfsala sem gefur mr klink sem g sting svo samlokusjlfsalann. Ef ein essara vla virkar ekki f g enga samloku.


Kassantur

Atlantsola sendir mr tlvupst me kvittun hvert skipti sem g kaupi hj eim bensn. a er svo miklu gilegra en essi stmu kassastrimlar sem dofna eftir nokkra mnui og mgulegt er a setja skipulegt bkhald. g vil a fleiri api essa nbreytni eftir Atlantsolu. g myndi vilja f kassantuna fr Krnunni, Bnus, Melab o.s.frv. til a geta fylgst me vruveri.


Verskrr

Enn ann dag dag tkast a slensk fyrirtki kaupa heilsu auglsingar til a kynna vrur en birta engin ver. g ykist vita a a s vegna prttmenningarinnar sem hr rkir. Gu knnarnir f gu verin og eir vita hverjir eir eru. etta tti a vera lglegt, og ennfremur tti a vera hgt a nlgast ver heimasum fyrirtkja svo neytendur geti gert versamanbur ur en eir fara binn til a versla. Hva kostar iPod? Hvar er hann drastur? a tti ekki a urfa viku vinnu hj neytendasamtkunum til a komast a v.

---

a er rannsknarefni taf fyrir sig hvers vegna tlvubyltingin virist vera bin bili. g b eftir v a sjlft lri veri gert skilvirkara me asto netsins. Mia vi litlu mlin sem eru leyst er g ekki vongur um stru mlin.


Reykjavkurborg

Hr eru sklkar og skkjur
er skjgra um gtur og torg.
Hr eru dlgar og dkjur
me drslega hegan og org.

Mrg eru svnin er sitja
a sumbli hr vorri borg.
eirra vandrin vitja
er valda oss trega og sorg.

Hr eru barmenn barir
menn bta hvern annan og sl.
Rustarnir vandrum varir
svo venja sig glpalf .

Hr ir og grir af gtum
gangsttar blum lagt er.
Svunum grnu vi gltum
og grndum v fegursta hr

Rusl fyllir gtur og gara
en glerbrot og veggjakrot sm
hr menjar og minnisvara
mannvirkin ltil og h.

Borgartn bankarnir fylla
og byggingarlistin ar dvn.
Va mun spkaupmanns- spilla
speglahll fagurri sn.

Mibjarhreysin og hrfin
svo hrrleg mjg eru a sj.
Og ykk liggur skta-skfin
skotum og strtunum .

Kringlur menn keppast a reisa
og kaupa sig leianum fr.
Af Nesinu nrkar eysa
Nadur Porsche-jeppa .

Spillingin rftum hr rur
Rhsi Tjarnar vi hli.
Mnnum ar srast a svur
a sitja ei kjtkatla vi.

-- Hfundur: Vandrur Torrsson

IMG_7938


Sfasett hjlum

Reihjl voru r stli. Nna eru au r li, koltrefjum og jafnvel ttan. Hjl sem vgu 8 kl gamla daga voru fokdr og vikvm en s yngd ykir ekkert merkileg lengur. Vkvadiskabremsur eru a vera algengar og fjrtn gra vihaldsfrir xlar lka.

Reihjlapartar ganga milli hjlastella. Einn hjlaframleiandi getur nota gra, stri og gjarir fr mrgum srhfum framleiendum sem framleia parta fyrir margar hjlategundir. g held a a s skringin v hva runin hefur veri mikil hjlabransanum.

Blar eru hins vegar alltaf r stli. Nju efnin hafa lti breytt eim enda virist bransinn vera fram r hfi haldsamur. Einn og einn hlutur er r plasti og li en blar hafa aldrei veri hannair aftur fr grunni mia vi nju efnin.

Mr skilst a blabransinn kunni ekki a fjldaframleia r li enn. Vlmennin sem pnktsja stlynnurnar virka ekki l. a er hgt a lasersja li en verksmijurnar hafa ekki fjrfest tkjunum til ess. ar a auki er l fimm sinnum drara innkaupi en stl og v yrfti bll sem vri smaur r li a endast eitthva. egar maur sr ldsahaugana t Sorpu er erftitt a tra v a l s drt, en samt er a svo.

Blar dag eru ekki hannair til a endast. eir eru eins og risastrar einnota umbir. ess vegna m ekki vanda of miki til neins, bllinn arf helst a ganga r sr jafnt.

essi einnota hugsun kemur veg fyrir a njar lausnir su skoaar, held g, samt er miki hfi. Ef bll sem vegur 1200 kl vri smaur r li myndi hann vega 400 kl enda er l rijungur af yngd stls mia vi styrk. Bllinn myndi fara r 9 ltra bensneyslu 3 ltra giska g , ef kraftur er jafn og massi sinnum hrun.

a vri gaman ef blabransinn vri svolti eins og tlvu ea hjlabransinn. Maur gti keypt hsi sr, vlina sr og sfasetti lka. Vlar gtu fari undir hdd mismunandi hsum og fimm sta sfasettin gtu gengi milli lka. g vri binn a fjrfesta lhsi fyrir nokkrum rum, og vri a kaupa diesel hybrid vl til a skipta t gamla bensnrokknum. Leurstin blnum vru tuttugu ra gmul r gamla blnum hans pabba.

sofa_car

a er sennilegt a blabransinn vilji skoa svona lausnir egar hann getur rukka 30 sund krnur fyrir einn lykil me rlausri fjarstringu krafti ess a allir varahlutir og jnusta bja upp einokun gagnvart eim sem keypti blinn.

Sennilega arf bylting essum mlum a koma fr annari tt. Kannski blab Benna og lversmenn ttu a fara runarverkefni saman?


Um ritstuld

Nst egar g fer yfir verkefni nemanda og s a hann hefur stoli v fr rum mun g kalla jfinn inn skrifstofu og hann mun segja a etta s alsia slandi. Mr mun vera svaraftt eftir uppkomuna H..

egar g fr hskla Bandarkjunum voru allir nnemar sendir srstakt nmskei um ritstuld og hva kmi fyrir sem stunduu hann vi sklann. egar g kom vissi g varla hva ori ddi og g geri r fyrir a ekki allir slendingar hafi hugleitt hversu skalegur ritstuldur er.

Ritstuldur heitir "Plagiarism" ensku:

Within academia, plagiarism by students, professors, or researchers is considered academic dishonesty or academic fraud and offenders are subject to academic censure. In journalism, plagiarism is considered a breach of journalistic ethics, and reporters caught plagiarizing typically face disciplinary measures ranging from suspension to termination. Some individuals caught plagiarizing in academic or journalistic contexts claim that they plagiarized unintentionally, by failing to include quotations or give the appropriate citation.

Hr er meira um ritstuld:

Cheating in academia has a host of effects on students, on teachers, on individual schools, and on the educational system itself.

Academic dishonesty also creates problems for teachers. In economic terms, cheating causes an underproduction of knowledge, where the professor's job is to produce knowledge.[59] Moreover, a case of cheating often will cause emotional distress to faculty members, many considering it to be a personal slight against them or a violation of their trust. Dealing with academic misconduct is often one of the worst parts of a career in education, one survey claiming that 77% of academics agreed with the statement "dealing with a cheating student is one of the most onerous aspects of the job."[60]

Academic misconduct can also have an effect on a college's reputation, one of the most important assets of any school. An institution plagued by cheating scandals may become less attractive to potential donors and students and especially prospective employers. Alternately, schools with low levels of academic dishonesty can use their reputation to attract students and employers.

Ultimately, academic dishonesty undermines the academic world. It interferes with the basic mission of education, the transfer of knowledge, by allowing students to get by without having to master the knowledge.[61] Furthermore, academic dishonesty creates an atmosphere that is not conducive to the learning process, which affects honest students as well.[62] When honest students see cheaters escape detection, it can discourage student morale, as they see the rewards for their work cheapened. Cheating also undermines academia when students steal ideas. Ideas are a professional author's "capital and identity", and if a person's ideas are stolen it retards the pursuit of knowledge.[63]

kk s "copy og paste" er g binn a skrifa heila blogg grein fjrum mntum, en g tla ekki a eigna mr textann. Gar stundir.


Sheldon Brown er dinn

sheldon_brown_posse

essi frbri maur hefur haldi ti gtri vefsu fyrir au okkar sem ykir vnt um reihjl, viljum gera vi au sjlf og vita allt um au.

g var a frtta af andlti hans r M.S. sjkdmnum. g fkk sting hjarta og geri mr grein fyrir v a essi maur var farinn a skipta mig mli. Hann geri mitt lf aeins betra.

Kki endilega vefsuna hans, hn er alfriorabk fyrir hjlaflk.

R.I.P.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband