Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Monn monn

Einhvern tmann las g frjlshyggjumlgagni, a rki tti a gera sem minnst. a tti a sj um hermennsku, menntun og selaprentun. Allt anna tti einkageirinn a sj um.

Ef etta er rtt erum vi komin langt hr landi. Vi erum ekki me her svo ekki sr rki um ann hluta. Og sfellt frri nota gjaldmiil rkisins.

g er farinn a borga fyrir eina pylsu me Visakortinu. Fyrst eftir a g flutti til slands fannst mr essi notkun Visa fyndin, en ekki lengur. g er farinn a kalla 50 og 100 kr peningana "borgarplettur" vegna ess a g nota mest stumla. Flestir arir taka Visa.

sklanum ar sem g vinn eru rr sjlfsalar hli vi hli. S fyrsti tekur Visa og Debetkort og gefur mr slenska peningasela. S vi hliina tekur vi selum og ltur mig hafa borgarplettur (klink). S sasti tekur vi klinkinu og selur mr samloku.

Ef ein essara vla er ekki stui egar g mti me Visa korti f g enga samloku. arna eru selar og mynt rkins ornir arfir milliliir viskiptum mnum vi Sma ehf.

Danir voru hatrammir mti innleiingu Visakortsins og fundu stainn upp eigi kort, Dankorti. Dankorti er eim eiginleikum gtt, a notkun ess kostar neytendur engin frslugjld, danir lta svo , a sparnaurinn sem bankarnir f me v a urfa ekki a mehndla klink og sela eigi a ngja eim, eir eigi v frslugjldin ekki inni hj neytendum.

essi umra fr ekki fram a neinu marki hr og neytendur borga v frslugjld beint formi afnotagjalds Visa, og beint vegna ess a kaupmenn borga fyrir hverja Visa frslu og lta viskiptavinina vitaskuld borga a endanum.

No_33_jpg

a er erfitt a sj hver kostnaur er af notkun Visa en mr snist hann geta veri allt a 2,5% af upph frslu pls 280 kr.

Sj gjaldskr hr

egar vi borgum nrri allt me Visa er etta ori jafngildi verulegs virisaukaskatts sem rennur skiptur til bankanna.

Visa er komi til a vera. Mr finnst vi ttum a klra etta ferli sem hefur veri gangi san Visa kom til slands ri 1983.

Vi ttum a taka upp rafrn viskipti og htta me sela og skiptimynt. Mr finnst synd a borga fyrir tgfu sela og klinks me skattinum og borga svo aftur formi frslugjalda Visa.

Frekar vildi g sleppa vi annan hvorn essara kostnaarlia. A vsu kostar prentun og myntsltta "aeins" um 150 milljnir ri, en mefer selanna verslunum og bnkum kostar mikla handavinnu.

g legg til a rki semji vi Visa og Mastercard um a taka a sr etta hlutverk, eftir a umra hefur fari fram um a, hver a bera kostnainn af frslunum. dag er etta einfaldlega ekki rtt tt Samkeppnisyfirlit s lti hrifi af standinu, sj hr:

norrnu skrslunni er fari vandlega yfir greislukerfi og hreyfanleika neytenda auk ess sem fjalla er um greislukortakerfin. a er skoun samkeppnisyfirvalda Norurlndum a tveimur fyrrnefndu ttunum beri a veita forgang stefnuskrm rkisstjrna Norurlndum til ess a greia fyrir run tt til aukinnar samkeppni, neytendum til hagsbta.

Fyrst g er farinn a tala um peningaml eru hr tv atrii sem g vil skrifa niur:


Rafrnn kassastrimill.

g myndi vilja f rafrnt eintak af kassastrimlinum egar g fer verslun. Mr finnst mjg gilegt a f tlvupst fr Atlantsolu me sundurliun innkaupum, hvert skipti sem g kaupi bensn.

essi tlvupstur kemur stainn fyrir prentun kvittun egar g fylli tankinn. Ef fleiri tkju ennan si upp yri miklu auveldara a fra heimilisbkhald.


Skringar bankayfirlitum.

Mr finnst skrti a skringar bankayfirlitum skuli enn vera sex stafa langar, og stundum vantar r algerlega.

Netbanki Glitnis leyfir mr a sl inn tvr skringar me hverri frslu. S langa er fyrir mig, en s stutta er s sem berst mttakanda greislu. Hn er aeins sex stafa lng og v nothf fyrir nokkurn texta. Svona hefur hn samt veri san Reiknistofa bankanna var stofnu fyrir grilljn rum.

Engin skring birtist yfirlitinu mnu egar bankinn minn borgar Visa skuldina mna me v a taka hana af launareikningnum mnum. g s bara risastru upphina sem er me ekki me skringu og hugsa "j hn". Fleiri frslur birtast svona boaar og tskrar.

Ef g f reikning tlast g til a hann s sundurliaur. Bankarnir ttu ekki a leyfa sr a fjarlga pening af reikningum viskiptavina n ess a setja skringartexta frsluna.


Hrmpfh!

g hjlai vinnuna morgun. Sex kumenn svnuu fyrir mig sama hjlatrnum.

a eru eir sem keyra yfir stvunarskyldur og stanza blbrn aalbrautar sem eru strsta httan v eir loka hjlastgnum sem liggur mefram aalbrautinni. Svo eru a eir sem kvea a beygja veg fyrir mann af v gangandi og hjlandi eiga alltaf a stanza - ea hva?

g er jafn rtthr og mvarnir borginni, akka fyrir mean ekki er eitra fyrir manni.

Hr er mynd af hjlastg (skv. korti Reykjavkurborgar). Eins og sj m eru nokkrir blar stgnum.

miklubrautar_staedin

Fyrirgefi kaldhnina.


Hvernig vi lkkum vruver einum hvelli

Vruver slandi mun ekki lkka fyrir en venjulegt flk getur auveldlega panta vrur internetinu og flutt r inn eins og flk er fari a gera rum lndum. a er skilvirkasta ahaldi vi verslanir sem hgt er a hugsa sr.

g geri or Ian Watson a mnum. Hann segir etta grein ensku sem m lesa hr.

Hann segir a sem g hef sagt lengi, a skrifri tollsins slandi er strsti vinur neytenda dag.

Hr er rdrttur r greininni:

Our import rules hinder us from taking advantage of these innovations. If you live in Iceland, ordering something online catapults you into a nightmare of forms, charges, delays, and errands. It feels as if society has decided to punish you for the simplest and most innocent wants and needs, like a good book, a funny movie, a spare part or a comfortable shirt. Customs charges, VAT, service charges for collecting customs and VAT, delivery delays, and trips to the post office suck all the value out of participation in this new consumer culture and keep all the power in the hands of retailers.

gamla daga mttu Reykvkingar ekki vinna Hafnarfiri fyrir verkalsflgunum. Vi urfum a upprta svona haftastefnu eitt skipti fyrir ll ef vi tlum a komast inn ntmann.


mbl.is rf lgum um hpmlskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ostur, Baugur og Framskn

egar g kom til Jgslavu skmmu fyrir stri ar, s g fullt af spennandi slubsum me leurvrur. Eftir heimsknir nokkra slka va um landi, s g a eir seldu allir smu vruna. Sama leurbelti merkt Marlboro var til slu eim llum.

a kom ljs a leurverksmija rkisins var bak vi allar vrur feramannastum. Skipulag kas. Helsi bak vi sndarfrelsi.

etta rifjaist upp fyrir mr morgun egar g leit yfir ostahilluna binni ar sem vi kaupum inn til vikunnar.

tt mr vri stillt fyrir framan aftkusveit gti g ekki ekkt sundur eftirtalda osta bragknnun:

 • Brauostur
 • Fjlskylduostur
 • Heimilisostur
 • Sklaostur
 • Gouda
 • Gotti
 • sbi
 • Grettir
 • AB Ostur

etta er allt sami osturinn enda arf ekki a sj hann, bara umbirnar.

3031_fjolskylduostur

Mjlkursamsalan er fr um a bja upp fjlbreytileika svo hn "feikar a" me njum og njum umbum. a er skiljanlegt. Ekkert fyrirtki er svo gott a a geti veitt sjlfu sr samkeppni. g tek fram a g efast ekki um gi vrunnar. a er fjlbreytnin sem g sakna.

t Framsknar fkk Mjlkursamsalan algera einokun osta og mjlkurvrum og var veldi hennar ri fyrir.

Umbosmaur neytenda er Framsknarmaur. Fyrirtki Mjlka berst fyrir lfi snu, n tmum frjlsrar verzlunar.

g tri a n taki betra vi. a verur ekki Framsknarmaur yfir landbnaarruneytinu eftir stjrnarskiptin.

Mr ykir vnt um bndur, og g veit a eir munu eflast og styrkjast ef htt verur a fara me eins og Danir fara me Grnlendinga. eir munu blmstra v eir eiga gjfult land og j, sem vill lm kaupa af eim vrurnar.
fromage_agde_fra_galleryfull

Baugur minnir mig Bnus, og Jhannes Bnus minnir mig hagsttt vruver. Baugsfegar hafa alltaf vilja flytja inn landbnaarvrur.

Ef Jn Sigursson vi etta egar hann uppnefnir nstu stjrn "Baugsstjrn", mli hann manna heilastur.


Brave new world

Kort sem lta t eins og kreditkort en eru raun "Rafrn persnuskilrki" vera send til allra landsmanna haust, samt lesara fyrir kortin. Bankarnir og rki borga brsann.

Korti ltur t eins og kreditkort og er me gylltum reitum ramma framan kortinu eins og er njustu kreditkortunum.

essi kort munu taka vi af aukennislyklinum sem allir fengu sendan vetur. a m semsagt fleygja eim lykli fljtlega.

smartcard

Tknin

a m lta nja korti sem lyklakippu sem geymir ll "Username / password" fyrir handhafa kortsins eim vefsum sem nota staalinn sem korti byggist . Allir bankarnir, rki og borgin tla a nota staalinn hr landi.

Notandinn (.e. g og ) stingur kortinu kortalesarann, sem a vera tengdur vi heimilistlvuna.

San a opna korti me v a sl eitt PIN nmer inn lyklabor tlvunnar, eins og maur gerir til a opna gemsa.

Eftir a sr korti um a aukenna handhafann eim vefsum sem hann heimskir. sta ess a muna username / password fyrir hvern heimabanka ea jnustu, finnur korti rtta nafni og lykilori "lyklakippunni" sem er geymd inn v. Notandinn fer bara vefsuna og san stendur honum opin hvort heldur sem er heimabankinn ea vefur skattstjra. Korti sr um rest.

Korti er meira en plast, inn v er tlva, me rgjrva, minni og ru sem tlva arf a hafa. a eina sem vantar er skermur og lyklarbor. Heimilistlvan sr um a skaffa a.

N kreditkort eru me essa smu tkni, en kreditfyrirtkin hr landi eru ekki byrju a nta hana. Sumir hafa rugglega lent v erlendis a urfa a nota PIN nmer egar eir borga verzlun sta ess a undirrita kvittun. Semsagt, s tkni.

a er nnast mgulegt a skera upp korti til a finna "lyklakippuna" v hn er innsiglu miju korti og er hvort sem er ekkert nema rafmagnshleslur sem myndu glatast ef korti vri opna.

Notagildi

Ng um tknina. a sem g er spenntastur fyrir sambandi vi essi kort er, a n geta slenskir notendur undirrita tlvupst annig a hgt er a sanna fyrir lgum a aeins handhafi kortsins hafi geta gert a.

Einnig er hgt a dulka tlvupst annig a aeins handhafi eins kveins korts geti lesi hann.

etta ir a tlvupstur httir a vera eins og pstkort og byrjar a vera eins og innsigla byrgarbrf stainn.

g b spenntur eftir v a geta krafist ess a allir sem senda mr tlvupst hafi undirrita hann, annars mun g henda pstinum. g vil ekki nafnlausan pst frekar en g vil tala vi flk sma sem er me stillt nmeraleynd.

Tlvupstur sem berst mr erlendis fr mun fara ruslsuna nema sendandinn s lista yfir erlenda vini mna. Ruslpstur tti ar me a vera r sgunni - held g.

Annar mguleiki sem opnast me essum kortum er a geta sent pst sem vfengjanlega kvittun ea beini til banka.

g gti til dmis borga rum pening me v a senda honum pst sem stendur : Kri Glitnir, borgau essum manni 10.000 kr. Undirrita Kri Hararson. Maurinn gti framsent pstinn sem hann fkk fr mr til tlvupstfangs einhverrar greislujnustu hj bankanum og fengi peningana greidda sjlfkrafa. Vesg, rafrn vsun.

a sem gerir a dmi svolti spennandi er egar upph vsunarinnar er upp 1 kr. Gur bloggari gti selt skrift a greinum sem kosta hver um sig 1 kr. Ef sund manns lesa bloggi einu sinni dag eitt r er hann binn a vinna sr inn 365 sund krnur. Margt smtt gerir eitt strt.

Semsagt

g er persnulega spenntur fyrir essari rafrnu framt sem byrjar haust enda bjartnisnerd.

a er samt merkilegt, a flestum lndum sem hafa reynt a innleia svipu kort hefur ori krftug umra um lri og mannrttindi og san var htt vi a innleia kortin. Hr koma au bara...


Vista selst vel, segir Microsoft

Hr er frtt um sama efni fr Seattle Times.

ar er mli rtt fr llum hlium. Mr finnst frtt moggans einum of lk upphaflegu frttatilkynningunni fr Microsoft.


mbl.is 40 milljnir eintaka hafa selst af Windows Vista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g hefi s ljsi!

g vann BSD Unix Bandarkjunum en hef nota Windows alfari san 1997.

a hefur pirra mig hversu upptekin Windows tlvan mn er af sjlfri sr og mr hefur fundist a gerast me runum. Vlin verur hgari me tmanum og hn er alltaf a skja sr "service packs" ea vrusvarna uppfrslur ea "software updates" af einhverju tagi.

gr fkk g geisladisk me Ubuntu Linux 7.04 sem g hafi heyrt a vri g tgfa af Linux.

ubuntulogo

g hafi ekki gefi Linux tkifri nokkurn tma, svo g kva a prfa. a var kominn tmi til a setja Windows upp aftur, eins og arf reglulega a gera egar Windows er annars vegar. gegnum rin hef g sett Linux inn tmabundi en alltaf sett Windows inn aftur fljtlega eftir.

a hjlpai til a etta er s Linux tgfa sem Dell hefur kvei a bja me snum tlvum svo eitthva hlutu eir a vera a gera rtt.

Til a gera langa sgu stutta var kvldi viburarkt og dag byrjar niurtalning hj mr ar til g kve Windows XP.

etta var fyrsta Linux uppsetning sem gekk algerlega hratt og srsaukalaust fyrir sig og skildi mig eftir me fyllilega nothfa vl sem g gat byrja a vinna .

Hlftma eftir a g setti Linux geisladiskinn tlvuna gat g:

 • s skjinn rttri upplausn
 • sett geisladisk og hlusta tnlist
 • prenta canon prentarann
 • skanna me hp skannernum
 • komist neti n ess a stilla neitt
 • fari vefinn me Firefox
 • opna Windows neti vinnunni
 • lesi drifin mn vinnunni
 • opna Acrobat PDF skrr
 • unni me ritvinnsluskjl, reikniarkir og powerpoint me OpenOffice
 • S pstmppurnar mnar, tengilii og dagatal fr Outlook Exchange Server

Allt etta gat g n ess a urfa a n auka hugbna ea vlrita skipanir ea gera neitt anna en a smella me msinni. etta er eins og Macintosh menn lsa snu daglega lfi.

a nsta sem g geri var a n forritin Picasa, Google Earth og Skype. Allt gekk eins og sgu, bara nokkrir smellir me msinni. g endai kvldi me v a lesa inn "Bookmarks" listann minn r gamla vafranum.

a eina sem g ni ekki var vrusvrn :)

Uppsetning hugbnai og allar kerfisstillingar eru betur tfrar en Windows XP. a er greinilegt a Linux menn hafa nota tmann vel san Windows XP kom marka snum tma.

g skil mr rttindi til a fara aftur gamla Windows XP en etta ltur neitanlega vel t.

masthead-home-feisty


Strnulgmli

Lemon-22

Ef g vil selja blinn minn veit g miklu meira um hann en verandi kaupandi.

g veit a bllinn er topp standi og hefur aldrei veri veginn me ksti bensnst. Hann fkk oluskipti oftar en sum brn f mjlk.

Kaupandinn veit ekkert af essu, hann hefur bara vimiunarveri sem blaslurnar eru me sameiginlegum gagnagrunni snum.

Hann getur ekki meti muninn mnum bl og rum svipuum bl sem er reyndar drusla v tlvan eim bl hefur bila risvar og aklgan lekur vetrum.

Mealveri gagnagrunni blasala miast vi bar tegundir bla. g f enga umbun fyrir a selja minn bl v a er ekki hgt a haka vi "Gabll" ea "Vel me farinn" eyublai blaumboanna.

a er bara hgt a haka vi hluti eins og "upphitair hliarspeglar" og "vetrardekk fylgja".

g vil ekki selja minn bl undirveri svo g hann fram. Eingngu strnur (lemons) vera eftir blaplnum hj blaslum. Nsta mealver blasalanna reiknast t fr enn llegri blakosti.

etta sama gildir um arar vrur. Neytandinn velur drari vruna hillunni tt nst-drasta varan s kannski tu sinnum betri kaup. S sem bj til vruna veit a en neytandinn hefur enga astu til a komast a v.

Hann getur bara bori saman lengd fdusalistum bklingi: Er gemsinn me bluetooth? Er gemsinn me vasaljs? Hvergi er hgt a lesa: Verur takkabori nothft eftir 6 mnui?

tkoman er s a drustu vrurnar komast af en gahugtaki fer halloka.

etta er strnulgmli hnotskurn. a var ekki strt vandaml mean menn ekktu kaupmanninn sinn persnulega, en a er ori a nna, egar verzlanir eru strar og eigendurnir eru hvergi nrri en lta krakka um a afgreia.

Eina leiin sem g s t r essum vtahring er a neytendur komi sr upp flugu upplsingakerfi. Vi urfum gagnagrunn yfir drari vrur eins og bla og heimilistki.

g myndi glaur borga hrra rgjald til Neytendasamtakanna ef eir kmu sr upp svona gagnagrunni.


Um stjrnarmyndun

Ef Sjlfstisflokkurinn fer rkistjrn me Framsknarflokknum eina ferina enn, kemur upp huga mr ori "Necrophilia", en a er s rtta a vilja snga me einhverjum sem er farinn yfir muna miklu.

Ori mtti a "Lkr" ea "Nr".

g held a Sjlfstiflokkurinn tti a a leita nnur mi.

Niurstur kosninganna voru a Geir Haarde tti a leia stjrn, en a hann tti a gera a me Samfylkingu ea Vinstri Grnum.


Um lgml hinna leku yfirhylminga

(essi grein er um tlvutengd efni enda skr bloggflokkinn "Tlvur og tkni").

Fyrir nokkrum rum ddi g grein eftir Joel Spolsky sem ht "The Law of leaky abstractions". Hn birtist hvergi slandi, heldur hefur hn veri vefnum hj Joel.

Spolsky-Small

Hrna er rdrttur r henni:

Lgml hinna leku yfirhylminga ir a egar einhver finnur upp rosa flottu verkfri sem br til kda sem a gera forritara svo afkastamikla heyrir maur fk segja: "lru a gera etta hndunum fyrst, svo getur nota verkfri til a spara tma".

Verkfri sem ba til kda eru lek eins og allar arar yfirhylmingar og eina leiin til a bregast vi v er a skilja hva er bak vi yfirhylminguna. Yfirhylmingarnar spara tma en hlfa okkur ekki vi lrdmnum.

Mtsgnin essu llu er, a tt vi fum betri og betri forritunarverkfri me betri og betri yfirhylmingum hefur aldrei veri erfiara a vera gur forritari.

Hr er greinin heild sinni.


PS: Myndin er af Joel, ekki mr.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband