Bloggfrslur mnaarins, september 2009

ankar um strfri og lri

Hr fylgir grft uppkast af hugsunum.


g hef veitt fisk r sj. Mr fannst g vera a f eitthva gefins, g er ekki hissa v a allir vilji kvta. gtir alveg eins vali r hverjir f keypis a bora. Fiskurinn okkar er eins og olan hj Arbunum.

Olan hefur veri eirra blessun ea blvun eftir v hvernig a er liti. Saudi fjlskyldan hefur slsa undir sig vld og au sta ess a essi aulind gagnist llum landsmnnum jafnt. Reyndar kostar ltri af bensni 10 cent ar nna (13 krnur) sem er drt -- a sama verur ekki sagt um fiskinn sem slendingum er seldur innanlands.

Auur og vld frast frra hendur, a virist vera nttrulgml (the power law) en vi erum ekki dr, vi getum barist mti nttrulgmlum. Hlutir detta niur en vi smum flugvlar.

Ef margir vru a skapa au hr, myndi vald dreifast af sjlfu sr en sland er me mjg fa atvinnuvegi. Til forna var a ein aljasamsteypa (kirkjan), bndur og verslunarrekendur (danir) sem ru. (Fiskveiar voru til en aeins sem hlunnindi bnda, a var lglegt a vera bara veiimaur en "ba" hvergi). rum var gert a standa og sitja eins og essir ailar skipuu.

dag eru a kvtaeigendur og verslunareigendur sem ra. Verslunareigendum er grflega hgt a skipta sem selja bvru (MS), olu (Skeljungur, N1,..) og matvru (Bnus, Krnan). Kannski m bta vi rija hpnum, eim sem stjrna leium til og fr landinu (Eimskip, Flugleiir). Tmabundi bttust bankar og tryggingarflg hpinn en gtu veri a detta r valdahpnum aftur. Arir skipta miklu minna mli (venjulegt flk, verksti, kennarar, lknar,..).

Lgin sj til ess a a er erfitt og drt a fara fram hj essum valdablokkum, g gat ekki nota danskt tryggingarflag, verslun ea banka eftir a g flutti heim. a var kraftaverk egar Atlantsola bttist sjnarsvii, undantekning sem sannar regluna. Mjlka er a deyja.

Vi erum me ing, dm og rkisstjrn sem a veita essum flum mtvgi en virast ekki gera a. Venjulegt flk rur minna en engu. g hef prfa a taka tt msu starfi (hagsmuni hjlreiaflks, hagsmuni tlvunarfringa, neytenda) og hef s a hr eru engar boleiir opnar til a hafa bein hrif hluti. g ri meiru mnu samflagi Danmrku.

g ekki ekki ingmenn persnulega og tt g geri a tel g a eir ri skp litlu, framkvmdavaldi og embttismenn ra rkisstjrnarblokkinni og hn hefur veri vasanum hinum valdhfunum, verslunareigendum, oluflgum og kvtaeigendum.

Ef g arf a velja milli kommnisma ea kaptalisma vel g hvorugt (og ef g arf a velja milli Vals og KR er mitt svar "g fer t a hlaupa").

Ef vald jappast frra hendur heitir a kommnismi. Ef auur jappast frra hendur heitir a kaptalismi. Ef hvorugt gerist er a kalla "anarchy" sem er andstaan vi "hierarchy" ar sem einn trnir toppnum. Hva er a "anarchy"? g er hlaupahpi sem sr engann foringja. ll ml eru leyst brerni, enginn rur meira en hinn, viringin er alger. AA og Al-anon vinna svona lka. (Reyndar hafa hlaupasamtkin "benevolent dictator for life" sem veit betur en a misnota vald sitt).

Hvers vegna vinnur sland ekki svona? Vi erum svo f, tti a ekki a vera eim mun auveldara? Er hgt a setja lg stjrnarskr um a vald og auur megi ekki jappast ? Bandarkjamenn eru (voru amk.) mjg mevitair um httu hringamyndunar, a hefur ekki veri passa hr. Skrmsli eins og Mjlkursamsalan, Baugur, Visa/Reiknistofnun bankanna og Oludreifing eiga a vera hugsandi vegna lagaramma landsins.

Valdadreifing ehf.

Rmverski herinn leit a einn maur gti stjrna 100 mnnum -- ef hpurinn vri strri yri lisheildin lleg og herforinginn gti ekki lengur ekkt hvern og einn persnulega. ess vegna voru herforingjarnir kallair "Centurions" en "Cent" er latna yfir 100.

slandi eru 63 ingmenn fyrir 300 sund manns svo hver ingmaur arf a tala vi tplega fimm sund menn og konur ef hann vill vera me ntunum (og gefi vri a hann ri einhverju). a er ekki mjg persnulegt.

Ef vi frum rmversku leiina gti skipulagi veri svona:

slendingar mynduu hundra manna hpa, sem hver um sig kysi formann. eir sem ekki mttu hpastarf vru ekki a kjsa neinum mlum, a vri rttur hvers og eins a vera ekki me. Hins vegar held g a g myndi mta hundra manna samkomuna mna v ar vri hgt a lta a sr kvea.

Formenn hundra slkra samkunda hittast og velja einn fulltra til a fara rjtu manna fund.

ar vru komnir saman 30 menn sem vru aeins tveim persnulegum tengslum fr hverjum einasta slendingi landinu. 100*100*30 eru 300 sund.

Boleiin vri stutt. g myndi tala vi Jn formann, Jn velur Gunnu, og Gunna mtir 30 manna ingi. a vri beint lri fyrir minn smekk. Voru etta annars Sovtin Sovtrkjunum? Nei, au voru samtk verkaflks gegn valdhfum, etta vru handahfskenndir hpar sem hefu upplsingatknina til a hjlpa sr a taka upplstar kvaranir.

ttu hparnir a skipta sr eftir landssvum, aldri ttakenda, hugamlum, atvinnusttt? g held a best vri a hafa alveg handahfskennda, a vri banna a mynda stra rstihpa. Innan hvers hps yru menn a n sttum.


Er bloggi af hinu ga?

Stundum f g tlvupst og hugsa me mr: a hefi veri fljtlegra og hrifarkara a tala saman. Tu tlvupstar ganga fram og til baka n ess a lendingu s n mlinu.

etta sama ekki vi um bloggi? Hundruir bloggara lta fr sr litlar, innihaldslausar greinar me hrur og uppnefningar flki, segja hluti sem eir myndu aldrei segja upp opi gei eim. Mlin okast ekki fram.

a ga vi bloggi er a reiir og kvnir einstaklingar f trs en a er lka a slma vi bloggi. etta sama flk gti breytt einhverju ef a sti upp og sameinaist vettvangi ar sem eftir v vri teki.

Eins og staan er dag, arf enginn valdamaur a svara adrttunum sem koma bloggi. Bloggi er bi a trivalisera sjlft sig.

etta er ritskoun r vntri tt. S sem hefur mikilvgan boskap kemur honum ekki a af v allir eru komnir me sna eigin blaatgfu og blara eins og eim vri borga fyrir a (sem eim er ekki). Sovtstjrnin hafi aldrei svona fluga ritskoun.


Hva kostar a ba ?

Bankinn UBS gefur t skrslu hverju ri sem heitir "Prices & earnings" en henni eru borin saman laun og framfrslukostnaur mismunandi lndum.

Hr er tminn, skv. skrslunni, sem a tekur mealmann a vinna fyrir 1 kg braui annars vegar og hins vegar iPod nano 8GB:

Borg 1 kg brau 1 iPod

Amsterdam 19 mn 13,5 klst

Kben 17 mn 11,0 klst

Madrid 27 mn 15,5 klst

New york 14 mn 9,0 klst

Bkarest 42 mn 63,5 klst

Laun mismunandi sttta, skattar, hsaleiga, blver, almenningssamgngur, fjldi frdaga og mislegt fleira er bori saman skrslunni 42bls.

Reykjavk kostar iPod Nano nna 38.995 kr. S sem er me 300 s laun er me 1.875 kr klst fyrir skatt, sennilega 1.125 kr/ klst eftir skatt. Hann er v 34 klst a vinna fyrir iPod nano.

Skv. skrslunni er a sambrilegt vi borgir eins og Tallinn, Moskvuborg og Ljubljana.

1kg brau kostar 512 kr nna svo launamaurinn okkar er 28 mn a vinna fyrir v.

Sun aulind?

Miki er rtt um a spara aulindir, endurnta plastflskur og dsir, og keyra ekki a rfu.

framhaldi af v datt kunningjakonu minni hug a spyrja: Hva er mikil eysla flgin v egar nemandi flosnar upp r nmi af v honum var ekki sinnt sem skyldi sklanum?

a eru erfi vibrigi fyrir marga a fara r menntaskla hskla. Margir kennarar vita vel a margir nnemar eiga ekki erindi hskla og sinna eim v hfilega lti, sna vi eim baki vissum skilningi.

Ef eir eru enn til staar eftir fyrsta ri lta eir vi og segja "Ertu hr enn? Best a fara a sinna r".

Hvaa vit er v a lta herdeildir af nemendum keyra yfir binn og fylla sklastofurnar r ef svo str hluti eirra hverfur hljlega t r sklanum eftir a? Er hgt a gera etta hagkvmari htt og sem brtur ekki niur sjlfstraust nemenda?

Kunningjakona mn telur a ef einhver hj hsklunum fylgist me njum nemendum sem eru styrkir byrjun og hefur samband ef eir htta a mta tma megi koma veg fyrir mikla arfa sun. Margir geta lrt en urfa "verndarengil" sem snir eim a llum stendur ekki sama um .


Ga helgi

alternate_currency.png

Af http://xkcd.com/


Aftkurnar Malmedy


Skmmu ur en jverjar gfust upp seinni heimsstyrjld geru eir eina lokagagnskn gegn bandamnnum sem voru lei fr Normandy til Berlnar. essi bardagi var kallaur "The Battle of the Bulge", samnefnd bmynd er til DVD Borgarbkasafninu.

17.desember 1944 rkust jverjar r 6.skridrekaherdeild strka r strskotalii Bandarkjamanna sem gfust upp eftir stutta barttu.

eir voru afvopnair og leiddir t a gatnamtum hj bnum Malmedy ar sem eir voru skotnir stanum. 150 manns voru teknir af lfi ennan dag. Fyrir sem eru vanir strsrekstri, a taka strsfanga fasta, ekki skjta .

malmedy_massacre.jpg

sku hermennirnir skotglu voru leiddir fyrir rtt Dachau ma 1946. 75 zkir hermenn voru dmdir, 43 til daua, hinir mislangar fangavistir.

proces_w_dachau.jpg

Case closed? Ekki alveg. rfum rum sar hafi hver og einn einasti veri ltinn laus. Sumir voru ornir httsettir austur zkalandi, rum var sleppt v Bandarkjamenn urftu vinsemd Vestur-jverja a halda.


malmedy-massacre-memorial_911241.jpg

Rttltinu er ekki alltaf fullngt.

http://en.wikipedia.org/wiki/Malmedy_massacre


Hinir sterkustu lifa af

sjnvarpinu gr var gur ttur me David Attenborough um Charles Darwin og vistarf hans. Hann minnti mig essa frsgn sem Dr. gst Valfells sagi mr:

egar g eignast M&M poka lt g a sem skyldu mna a vihalda gti og styrk essarar slgtistegundar. ess vegna held g M&M einvgi.

g tek tv M&M milli fingranna og klemmi saman ar til anna eirra brotnar. a "tapai" og g t a strax. "Sigurvegarinn" fr a vera me nsta leik.

Yfirleitt eru brn og rau M&M sterkari, essi nju blu eru erfafrilega sri. g held a bl M&M sem kynstofn geti ekki enst lengi vgvelli snakk og nammiframleislu.

Stundum kemur fram stkkbreyting, M&M sem er vitlaust lgun, oddhvassara ea flatara en ll hin. Yfirleitt er etta veikleiki, en stundum er etta einmitt nammi sem hefur aukinn styrk. annig heldur M&M fram a alagast umhverfi snu.

egar g klra allan pakkann verur eitt M&M eftir, a sterkasta pakkanum. a er ekkert vit a bora a. g set a umslag og sendi til M&M Mars, A Division of Mars, Inc., Hackettstown, NJ 17840-1503 U.S.A. me spjaldi sem stendur "Vinsamlega noti etta M&M til undaneldis".

sustu viku sendu eir mr akkarbrf og stran poka af M&M. g lt etta sem rannsknarstyrk.

mmkhulr.jpg


Cargo Cult

seinni heimsstyrjld komu bandarkjamenn fleiri afskekktar eyjar en slensku. eir lgu litlar flugbrautir mrgum eyjum Kyrrahafi, ar meal eyjaklasanum Vanuatu.

jzrrnub.jpg

Flugvlar hlanar varningi byrjuu a lenda, eyjarskeggjum til mikillar ngju (og undrunar v etta voru frumstar jir). Pottar og pnnur, vasaljs, skflur, hnfar og fleiri undartl komu t r flugvlunum.

egar strinu lauk og kaninn fr heim mynduust trarbrg i kringum undarlega flki sem kom me allt frbra dti. Eyjarskeggjar fru a byggja byssur og skridreka r hlmi og laufblum. eir byggu litla flugturna og reyndu a kalla essa frbru flugvlar me dti niur aftur.

essi undarlegu trarbrg fengu nafni "Cargo Cult" v "Cargo" var a sem eyjarskeggjar vildu f en skildu ekki hvernig eir gtu fengi. eir endurtku ritlin n ess a skilja hvernig au virkuu.
beadwagon2.jpg

etta hugtak var sar nota af vsindamanninum Richard Feynman til a lsa llegum vsindum, vinnu sem hafi yfirbrag vsinda, n ess a hafa vsindaleg vinnubrg heiri.

Rtt eins og gerfiflugturn og gerfiflugbraut getur ekki lti gudmlegar flugvlar me varning birtast r tmu lofti geta snn vsindi ekki veri stundu nema undirliggjandi reglur su heiri hafar. Menn hvtum sloppum nbyggum rannsknarstofum og sklabyggingum eru yfirbori en ekki kjarninn.

Vsindamenn urfa a vera tilbnir a efast um eigi gti, eigin kenningar og eigin niurstur og vera tilbnir a leyfa kollegum a fara yfir vinnu eirra til a ganga r skugga um a allt s me felldu. Gagnrnir kollegar eru metanlegir.

Sovtmenn stvuu framrs vsinda snu heimalandi me v a dla peningum rannsknir sem framklluu niurstur sem voru yfirvldum knanlegar. Erfafri var ekki til. (Sj grein hr). Ef snn vsindi eiga a rfast vera menn me vinslar rannsknir lka a geta fengi fjrmagn.

Ra Feynman er hr. Hn er mjg lsileg, Feynman er gur penni.

etta hugtak "Cargo Cult" hefur lka veri nota um forritara sem gera hluti n ess a skilja af hverju. Byrjandi forritun afritar gamla hluta af forriti sem virkuu og reynir a lta virka nju umhverfi n ess a skilja hva hann gerir.

"Cargo Cult" er lka nota um pltk. jlnd sem ykjast vera me lrislega ferla, ing, runeyti og kosningar, en ar sem raunverulegt lri er vs fjarri.

a er freistandi a vera latur og afrita a sem arir virast vera a gera, lndunum kring, ba til kauphallir, prenta gjaldmiil o.s.frv. en a er til ltils ef undirliggjandi kerfi virka ekki. Borgarar urfa a gegna borgaralegum skyldum sem neytendur og gagnrnendur. Menntamenn urfa a gagnrna a sem er ekki me felldu. Frttamenn urfa a veita ahald.

cargo-cult41.jpgN er tmabil sgu slands egar flk tti a geta leyft sr a hugsa gagnrni um undirstur samflagsins. Vi viljum ekki byggja fleiri "Cargo Cult" mannvirki, hvorki r steypu n flki.

Feynman endai grein sna annig:

So I have just one wish for you the good luck to be somewhere where you are free to maintain the kind of integrity I have described, and where you do not feel forced by a need to maintain your position in the organization, or financial support, or so on, to lose your integrity. May you have that freedom.


Nova tekur Smann

"Pabbi, g arf a skipta yfir NOVA".

"Af hverju?"

"Af v vinir mnir eru me NOVA, og g hef ekki efni a hringja ".

"etta hltur a vera einhver misskilningur".

g fer af sta og kki mli. a kostar 28 kr mntan a hringja fr "Smanum" NOVA smnotanda, en ekkert ef ert sjlf(ur) me NOVA sma. 28 kr er drara en a hringja til Hawaii (a kostar 19,90 kr mntan, fjarlg 9.955 klmetrar).

Hann er n "kominn til NOVA". Allir vinir hans eru me NOVA svo etta var "no-brainer" fyrir hann. Vi urfum nna a borga fyrir a hringja hann, en a er ekki teki af vasapeningunum hans svo etta er g bissness kvrun hj honum.

g veit ekki hvort sminn ltur etta kosta svona miki til a refsa eim sem reyna a hafa samskipti vi NOVA en n hafa vopnin snist hndunum eim.

g talai fyrst vi jnustuver smans og svo vi afgreislumann verslun smans. Ftt var um svr. Einn sagi :"g vona a vi finnum betri lausn en etta Frelsi", hinn sagi: "Getur hann ekki veri me tvo sma?"

a er tmaspursml ar til g og konan skiptum lka v a kostar ekkert fyrir okkur a hringja hvort anna, eir sem reyna a hringja okkur bera allan kostnainn.

Ef hann vri fram Frelsi en borgai 2000 kr. aukalega mnui m hann velja og hringja hmark sex vini sna takmarka og h kerfi, en bara 60 mntur hmark mnui. Ef hann hringir minna en 60 mntur fst 2000 krnurnar vntanlega ekki endurgreiddar. Svona verskrr eru ekki til a auka yfirsn og auvelda versamanbur.

etta minnir mig egar VISA hlt innrei sna slandi. Kaupmaurinn arf a borga fyrir VISA og veltir eim kostnai vruna, enginn bur stagreisluafsltt. ert v binn a borga fyrir VISA hvort sem notar a ea ekki. Eins gott a nota VISA...

Eru etta endalok Smans? Stay tuned...


Vatn !

g var Kringlunni an en s hvergi vatnshana grennd (eir eru kannski einhversstaar).

  • Daginn ur var g Hsklab en eina leiin til a f vatn var a standa bir og na sjoppuflki.
  • Smu sgu er a segja Smrab.
  • Smu sgu Leifsst, hvergi vatn a hafa.

etta var ekki vandaml mean hgt var a nota vaska klsettum en nna eru eir oftast me forblnduu volgu vatni.

Bandarkjunum eru iulega vatnsfontar opinberum stum, en eir eru sjaldgfir hr. a er skrti v vi erum alltaf a tala um vatnsgin hr.

g vil leggja til a sett veri lg a almenningur skuli hafa greian agang a vatni almenningsstum og minnka annig umhverfissalega slu vatni plastflskum.

ur en g trufla heilbrigisrherra me essari uppstungu, hva finnst ykkur?


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband