Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Grunsamlegar verhkkanir

Mannbroddar ea hlkugormar fr Yaktrax kostuu 2.032 krnur desember 2007.

eir kosta 19$ Amazon. genginu 2007 voru a 1.235 krnur.

Mia vi gengi dag eru a 2.432 krnur.

eir kosta 7.000 krnur nna, bi tilf og Afreksvrum svo innflytjandinn er sennilega binn a hkka essa vru til tsluaila.

lagningin finnst mr grunsamleg. Hn hefur ekki tvfaldast eins og dollarinn, heldur meir en refaldast.

yaktrax.jpg

Mig vantai grkeju, g fr Borgarhjl Hverfisgtu og fkk hana 1.500 krnur. Svo sneri g vi v hulsuna vantai, hn tti lka a kosta 1.500 krnur. g skilai kejunni og fr rninn. ar fkk g bi grkeju og hulsu fyrir 200 krnur.

sturmeychain.jpg


a er leikur a - vinna skurgrfu?

egar g s ungan og fullfrskan mann hamast XBOX leik eins og honum vri borga fyrir a, datt mr hug hvort ekki mtti gera fjarstrar skurgrfur og f grfustjra r sem ynnu heima vi?

Hskerpu myndavlum yri komi fyrir grfunni sta strishss. Hgt vri a setja upp strishs heima hj starfsmnnum - ea ra lausn sem ynni me Playstation ea XBOX sem stribnai.

a er ekki vst a ungir krakkar gtu lglega unni grfu, en eldra flk og fatlair gtu a vissulega. Sami starfsmaur yrfti ekki a vinna smu grfu allan daginn, hgt vri a skipuleggja stuttar vaktir eftir v sem hentai.

Ef strishs arf ekki a vera ofan grfunni myndu njir mguleikar opnast hnnum. Armurinn gti veri miri grfunni og yngdarpnkturinn gti veri lgri.

g s grein Economist um a herinn vri farinn a nta neytendavarning auknum mli til hernaar, svo sem XBOX til a jlfa hermenn og GPS tki tlu breyttum borgurum. Kannski getur byggingarinaurinn einnig ntt sr XBOX og PlayStation?

backhoe.jpg

Reyndar datt mr hug a kannski vri gott a geta keypt rafmagns- skurgrfur n egar olan fer a klrast en a m skoa a seinna. Skurgrfur fara ekki yfir strt svi svo hugsanlega mtti leggja r 6KV framlengingarsnru og spara oluna?


Sjlfvirkni / stjrnleysi

g keypti kort rktina og ba um a mnaargjaldi yri greitt me beingreislum reikning sem g er me hj Glitni.

Mnui sar kom brf fr World Class um a gjaldi hefi ekki veri greitt, 72 krnur drttarvexti - og 900 kr. innheimtukostnaur. a st lka : Ef skuld n verur ekki greidd verur hn send Intrum Justitita til innheimtu.
Skemmtileg byrjun viskiptasambandi ea hitt heldur.

g fkk a vita reikningsnmeri. a kom ljs a g hafi gefi upp nmer vitlausum bankareikningi, reikningi sem g en er ekki me innistu. Ng af peningi hinum reikningunum, bara ekki essum kvena reikningi.

Tlvan hj World Class hafi reynt a tala vi tlvuna hj Glitni, Glitnistlvan sagi a peningurinn vri ekki til. "Computer says no" eins og eir segja Little Britain.

g hringdi World Class og spuri um sundurliun essum 900 krnu kostnai. Svari var: Reyndar er brfi ekki fr okkur heldur fr Intrum Justitia, allt sem greiist ekki strax fer anga sjlfkrafa. 900 kr. er hmarki sem m rukka skv. lgum. Ef ekki hefi veri fyrir essi lg hefu eir geta krafist 170 sund krna vntanlega, tskrt og sundurlia?

Sannleikurinn var s a skuldin var egar komin til Intrum Justitita tt etta vri fyrsta avrun til manns sem er nkominn viskipti og skp elileg skring llu saman. Htunin var semsagt egar komin framkvmd.

Nst hringdi g jnustuver Glitnis og sagi: Mr skilst a ger hafi veri tilraun til a taka t af reikningi hj mr en innista hafi ekki veri til fyrir ttektinni. 1) Af hverju mtti World Class reyna a taka t af reikningi hj mr n ess a i hefu samband vi mig, g hef ekki undirrita leyfi (sem g hefi vitaskuld gert, en rtt skal vera rtt) og 2) af hverju var g ekki ltinn vita a misheppnu tilraun til ttektar hefi veri ger?

Svari: "Vi getum lti vita me SMS ef innista fer niur fyrir kvein mrk en vi getum ekki lti sjlfkrafa vita ef misheppnu ttektartilraun er ger. etta er nttrulega g hugmynd, g skal koma henni leiis".

Mig grunar a Glitnir geti ekki lti vita af svona ttektartilraunum vegna ess a millifrslurnar eru framkvmdar af reiknistofu bankanna sem er gulegt sameignarfyrirtki allra bankanna me tlvubna fr sjtta ratugnum ef marka m lengd skringartexta sem m fylgja millifrslum, a eru vst sex bkstafir, finnst rum en mr a vera grunsamlega stutt skringarsvi?

nnur skring er a allir bankakerfinu gra a hafa etta svona, FIT gjld eru anna dmi um etta sama fyrirbri. g er httur a nota debetkort v ef g nota a og innista er ekki fyrir hendi kemur sundkall sekt, jafnvel oft sama daginn.

etta er tlvuving sem er stjrnlaus. a liggur vi a g vilji loka netbankanum og skipta yfir vsanir. Mr finnst g hafa misst stjrnina mnum fjrmlum egar fyrirtki t b mega sjlf skammta sr peninga svona og rukka sektir fyrir eitthva sem er ekki einu sinni skilgreint.

Hefi ekki veri nr a hafa sektina upp 20 milliwtt ea 4 mkrsekndur, eitthva sem tlvur nota en ekki menn?

Mig grunar a Icesave s svoldi tengt svona misheppnari sjlfvirkni, bara strri stl. Tlvubransinn er ekki saklaus arna.


zkaland er enn a borga strsskabtur fr fyrra stri

Sj hr:

More than 90 years after Germany signed the Treaty of Versailles to end the First World War, the country continues to pay off reparations, daily Bild reported on Wednesday.

A spokesperson for the German Finance Agency, the countrys authority on debt management, told the paper that millions of euros are still being transferred to bond holders.

The still-open contract for interest and amortisation payments is around 56 million, spokesperson Boris Knapp said.

When the Treaty of Versailles was signed on June 28, 1919, Germany accepted blame for the war and agreed to pay 226 billion Reichsmarks, a sum that was later reduced in 1921 to 132 billion Reichsmarks. Up until 1952 Germany had paid some 1.5 billion Reichsmarks in war reparations to Allied countries. But in 1953 the balance was suspended pending a reunification of East and West Germany.

On October 3, 1990, the old debts went into effect again with 20 years for payment. Germany plans to pay off its World War I debts by October 3, 2010.

http://www.thelocal.de/national/20091202-23657.html

Icesave gti veri okkar Versalasamningur.

23657.jpg


g skil ekki...

g hlt a Mjlka vri ein samkeppni vi Mjlkursamsluna / KEA. Ef Mjlka sameinast KS er aeins jafnara me essum keppinautum hefi g haldi?

ur en Mjlka kom var einokunin alger. Er g a misskilja?


mbl.is Einokun skjli samruna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sumarbstaur r ull

Monglska Yurt tjaldi hefur hst flk steppum Monglu nokku lengi og ar getur ori bsna kalt og hvasst. ess vegna grunar mig a essi tjld geti tt vel vi hr.

1_gallery_lrg.jpg

15_gallery_lrg.jpg

8_gallery_lrg.jpg

au eru einangru me ull, og vi eigum ng af henni. eir sem vilja ekki kaupa fellihsi ea tjaldvagn gtu vilja sma sr svona tjald. g veit af einu svona slandi, b fyrir noran Borgarvirki V.Hn, en a er strra, nota til a hsa morgunverargesti bndagistingu.

a er ekki tjalda til einnar ntur, a arf a koma me tjaldi kerru og menn eru 2 klst a tjalda. mti kemur a er kominn meiri bstaur, viarglf og kamna.

Hefur einhver reynslusgur af essum tjldum?

Hr eru upplsingar um tjldin fr fyrirtki vesturstrnd Bandarkjanna sem framleiir tgfur af eim.


Er ngu bjart kringum ig?

N egar skammdegi er a hellast yfir af fullum unga vri kannski r a skoa hvort helstu vistarverurnar heimilinu eru ngilega bjartar?

g var a fletta gtum bklingi um lsingu sem opnai augu mn svolti. g s a birtan eldhsinu okkar er of ltil. Svo eru ljsarr undir eldhsskpunum sem g hlt a vru flrperur en eru gamaldags glarlampar, eir eya miklu meiri straum en nausynlegt er, en eru ekkert srstaklega bjartir.

sta ess a hugsa um sparperur sem lei til a spara rafmagn en hafa smu lsingu, tla g a nota sama pening rafmagn, en fimmfalda lsinguna og losna vi skammdegisunglyndi!

Hr er bklingurinn. Sj einnig essa heimasu: ljstkniflag slands.


WolframAlpha

g arf a vita hvenr 5x verur strra en 10-7x svo g fer wolframalpha.com og sl inn:

5x>10-7x. etta f g til baka:

1ulgbh.gif

x>5/6.

Nst sl g inn fingardaginn minn, sep 17 1964 og f a vita:

45 years  2 months  15 days ago
2358 weeks  6 days ago

Svo sl g inn: convert 1000 isk to usd og f:

$ 8.19  (US dollars)  (at current quoted rate)
og kaupbti:
2hhnvv.gif
etta er skemmtileg sa !! Prfi dmin hr

jverjar fararbroddi

g vissi a jverjar vru ornir grnir ori og i, en egar moringar eru farnir a flja rttvsina reihjli finnst mr njum og mikilvgum fanga hafa veri n hjlreiavingu ar landi.

Mig langar til a fara upp spukassann og segja a a s ljtt a keyra yfir hjlreiaflk, en etta er neitanlega svolti srstakt tilfelli.

g lt v ngja a segja: Yfirleitt er skilegt a keyra yfir hjlreiaflk en fyrst og fremst tti a haga akstri mia vi astur...


mbl.is Moringi hjli ekinn niur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar g fyrirtki tapa ttum.

g hef raka mig me Gillette rakvlum san g man eftir mr. Gamla skafti var r mlmi, g tti a mrg r og keypti bara n rakvlarbl en s a au uru berandi drari me runum.

Nlega httu bl a fst gamla skafti svo g keypti ntt skaft. a var forljtt og lktist meira einhverju r morgunkornspakka, ea Legokassa en g lt mig hafa a af v g treysti Gillette. Inn v var titrari og Duracell batter, etta tti a gera raksturinn betri.


gillette_m3_power.gif

Nokkrum mnuum sar brotnai skafti tvennt. a var r plasti og holt a innan. arna er kominn essi "Planned Obsolence" sem er svo miki tsku n dgum, ekkert m endast.

g raka mig n me hlft skaftbrot og lt kringum mig eftir nrri rakvl. Gillette er me ara nja rakvl. Rakvlarblin kosta eins og brennivn og g efast um a skafti s endingarbetra.


fusion.jpg

Rakvlarblin hj Gillette vera drari og drari. Eftir margra ra forystu markai er Gillette loksins a missa markashlutdeild v neytendur eru farnir a tta sig v a fyrirtki er a blmjlka . Sj grein hr.

Fyrrverandi forstjri fyrirtkisins, Jim Kilts seldi a ri 2005 til Procter & Gamble fyrir 57 milljara dollara og htti sjlfur me flgur fjr. (Sama fyrirtki selur Braun, Oral-B og Duracell). a virist vera yfirlst stefna nna hj eim a vera me drar og miki auglstar vrur.

Fjldaframleisla er frekar ekkt verkefni nna 21. ldinni. Rakvlarbla tti a kosta lka miki og r og bolti t Brynju, svona 70 kr. stykki. Gillette blin kosta n 440 kr. stykki Bandarkjunum og 700 kr. hr. etta er v ekki bara slenskt okur aldrei essu vant v framleislukostnaur er um 8 cent stykki fyrir Gillette.

g veit a rakvlarbl eru ekki strsti kostnaarliurinn heimilinu en mr lkar samt ekki a lta hafa mig a ffli.

g tla v a leita a rakvl sem endist betur, kostar minna og ltur ekki svona fflalega t inn bainu.

merkur_39c.jpg

PS: g s a Dr. Gunni hefur skrifa um etta sama efni.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband