Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Flytja ea vera kyrr?

g flutti heim um aldamtin eftir a hafa veri 11 r erlendis - var Decode a ra flk og g tri a sland vri a vera eins og nnur lnd. a var hgt a kaupa bjr og Toblerone, og a var sjnvarp fimmtudgum. a voru v mikil vonbrigi a sj a hr hfu stjrnmlin lti breyst, hr rktu karlar sem hfu haldi hpinn san gagg og hguu sr eins og villikettir, veittu sjlfum sr ekki ahald og skorti sjlfsgagnrni enda vanir v a vera vi vld sama hva tautar og raular.

sland verur a vera meira eins og nnur lnd og htta a vera skrti fyrirbri ballarhafi sem er tblsi af gortinu einu. g vil losna vi leifarnar af srviskunni hr. g vil virkt lri ar sem menn geta misst embtti fyrir afglp starfi. g vil ekki urfa a f laun og spara platpeningum. Vertrygging og kvti, tollamrar og fkeppni, etta verur allt a fara.

g hef lengi vilja a vi gngum Evrpubandalagi, lka egar allt lk lyndi, v g vildi a essi karlaklka misti vld og sustu leifarnar af srviskunni hyrfu.

Strax og g skrifa etta veit g a bnki af athugasemdum birtist um a a su furlandssvik og afsal sjlfstisins a vilja etta. a er sennilega rtt einhverju samhengi en g ks ekki a lta svo hleitt a. Fyrir mr er etta praktsk kvrun, eins og a lta gelda heimiliskttinn sem kemur heim rifinn og blugur hverjum morgni. a er rosalegt fyrir kttinn a vera geldur, en g er viss um a hann og heimilismenn vera hamingjusamir eftir. Auvita spyr maur kttinn ekki ur...

g veit a g get flutt til meginlandsins, en fyrst vil g ba og sj hvort vi gngum ekki ESB. Spurning mn n er hvaa flokk g arf a kjsa og hversu lengi g a ba.


mbl.is Mguleiki landfltta?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hitaveitan og fleiri vitlausar hugmyndir

g var a tala vi mr eldri manneskjur sem sgu mr spurum frttum a hitaveitan slandi hefi ekki veri almennilega klru fyrr en olukreppunni 1973.

g hafi einfeldni minni gefi mr a strax og fyrsti hitaveituofninn Reykjavk hitnai upp r 1930 hefu menn strax s ljsi og drifi a leggja veituna um allt.

Af essu megum vi lra dag, a vi eigum ekki a ba eftir a olan veri allt of dr og agengileg til a venja okkur af v a ofnota hana. Getum vi ekki nota essa kreppu til a gera rstafanir sem minnka rf okkar fyrir hana? Getum vi ekki unni vinnu sem arf a vinna og sem kostar ekki miki erlent fjrmagn? Vi getum lagt hjlastga, kannski byggt hleslustvar fyrir rafmagnsbla. Hrabrautirnar Bandarkjunum og zkalandi voru byggar upp krepputmum. Getum vi ekki nota tmann nna svipu verkefni?

800px-Oil_Prices_1861_2007.svgEf vi ltum kreppuna nna sem tkifri, getum vi kannski minnst hennar me hlhug seinna og tala um hana sem tma egar sland var betri staur til a ba .

N er lka gur tmi til a minnka rf okkar fyrir erlent fjrmagn og byggja upp ekkingu slandi me v a innleia opinn hugbna hj opinberum stofnunum. OpenOffice og Linux kosta hvorki evrur n dollara. tseld vinna vi uppsetningar og jnustu hugbnainum er hndum slendinga. g held a rki geri margt vitlausara til a spara erlendan gjaldeyri.


Post mortem

g les a orspor okkar hafi strskaast vi bankahruni. g held a skainn hafi veri skeur, vi eigum etta orspor fyllilega skili. sland var ori svo gegnsrt af aumagnshyggju a mr fannst merkilegast hva lti var haft or v.

mean aumennirnir tku landi vorum vi hin orin rlslundu og andlega lt. Margir rugluu lnafyrirgreislum vi gri. Vi afsluum okkur sjlfstinu.

Vonin um bata er a vi lrum a skammast okkar og hldum ekki bara a heimurinn s vondur vi okkur. egar g heyri a Synfnunni hafi veri vsa fr Japan og slendingum r bum Danmrku srnar mr, en vi eigum etta fyllilega skili. Vi urfum rlega tiltekt og gera upp vi fortina. N urfum vi einlga irun, ekki rlstta.

g vil f ara en slenska ramenn til a fara yfir hva gerist hr.

Hvers vegna gegndu fjlmilar ekki hlutverki snu? Af hverju voru helstu ramenn jarinnar a iggja flugferir og ara bitlinga fr eim mnnum sem eir ttu a hafa eftirlit me?

Af hverju var Alingi slendinga nnast hunza stjrnsslunni? Af hverju f rherrar a stjrna ahaldslti? Af hverju er hr vertrygging lna en ekki launa? Af hverju var kvtinn gefinn aumnnum? Af hverju er hgt a einkava banka og gefa eim svo tfyllta vsun uppsafnaan sparna jarinnar? Hvers vegna voru avaranir erlendra nefnda og slenskra hagfringa eins og orvaldar Gylfasonar a engu hafar?

Erum vi of ltil j til a hafa sjlfsti? Er besta stan til a ganga Evrpubandalagi kannski s a losnum vi undan gmlu valdaklkunum?

g er ekki viss um a lafur Ragnar og Dav Oddsson eigi a vera hluti af framt slands, og g vil ekki a etta flk fi sjlft a dma snum mlum. eir sem stjrna umrunni fjlmilum munu fegra sinn mlsta og balli byrjar aftur. Svo g vitni kollega minn, lfar Erlingsson:

  • Hvaa fjrhagslega vinning hefur forsetinn fengi persnulega fr slenskum aumnnum, beint og beint? ar me tali stuning kosningabarttu, keypis flugferir, gistingu, o.s.frv.?
  • Sama spurning hva varar hans nnustu fjlskyldu. Hvaa hfileikar arir en bltengsl ru v a dtur hans og tengdaflk hefur siti stjrnum og yfirmannsstum hj Baugi og rum aumannafyrirtkjum?
  • Afhverju var aftur svona nausynlegt a stva lg um eignaraild aumanna a fjlmilum landsinsaf hverju var a verra afsal valdi en t.d. lg um EES ?
  • M ekki f a kaupa eitt eintak af tgefinni bkinni um forsetann breyttri tgfu, .a. hgt s a sj hva ar st?

Ef vi fum ekki svr vi v hvers vegna lri virkar svona illa slandi nenni g ekki a taka til hndunum vi uppbygginguna.

N er bsuna yfir unga flki a vi verum ll a standa saman og byggja upp. eir sem segja a eru bnir a gera etta sama unga flk strskuldugt me okurlnum og uppsprengdu hsnisveri. eir stlu fr fortinni og framtinni. eir eru bnir a eyileggja mguleika tflutningsfyrirtkja a byggja sig upp v hr fru allir a vinna banka gullinu.

Eigum vi nna a fara a standa saman? Ekki s g a nrka flki borgai kennurum og hjkrunarflki mannsmandi laun. Hvar var samstaan ?

forest_fire_hr.jpg

rlsttinn vi valdamenn hjanar um stundarsakir. egar skgareldar hafa geisa falla gmul tr en lggrurinn fr a njta sn.

Reynum a nota tmann sem gefst til a laga til. nsta gri verur Reykjavk vonandi mannvn og falleg og venjulegt flk fr kaupmtt og tma me brnunum snum, ekki okurlnafyrirgreislur . Annars er a ekki gri heldur byrjun ru fylleri.


SyncToy

g fann lausn gmlum vanda. g fri oft ggn milli heimilistlvunnar, vinnutlvunnar og kjlturakkans minnislykli. etta geta veri Word skjl, forrit, tnlist og fleira.

a er leiinda handavinna a samrma hva er til hvaa sta. N er loksins komi forrit sem sr smasamlega um etta, a er keypis, og fr engum rum en Microsoft.

Forriti heitir SyncToy og a m nlgast hr.

Hr er lsing Microsoft forritinu:

There are files from all kinds of sources that we want to store and manage. Files are created by our digital cameras, e-mail, cell phones, portable media players, camcorders, PDAs, and laptops. Increasingly, computer users are using different folders, drives, and even different computers (such as a laptop and a desktop) to store, manage, retrieve and view files. Yet managing hundreds or thousands of files is still largely a manual operation. In some cases it is necessary to regularly get copies of files from another location to add to primary location; in other cases there is a need to keep two storage locations exactly in sync. Some users manage files manually, dragging and dropping from one place to another and keeping track of whether the locations are synchronized in their heads. Other users may use two or more applications to provide this functionality.

Now there is an easier way. SyncToy, a free PowerToy for Microsoft Windows, is an easy to use, highly customizable program that helps users to do the heavy lifting involved with the copying, moving, and synchronization of different directories. Most common operations can be performed with just a few clicks of the mouse, and additional customization is available without additional complexity. SyncToy can manage multiple sets of folders at the same time; it can combine files from two folders in one case, and mimic renames and deletes in another case. Unlike other applications, SyncToy actually keeps track of renames to files and will make sure those changes get carried over to the synchronized folder.


Land hinna dauu

Hr Frakklandi er kreppan ekki miki rdd af venjulegu flki, hn er fyrst og fremst hausverkur banka og fjrfesta essu stigi.

Flk mnum vinnusta er a ra hva a tlar a gera nstu helgi, skipuleggja heimbo og hjlakeppnir og sinna fstum lium eins og venjulega.

Mr snist staan slandi vera talsvert lk.

07ndtjf.jpg


Vinur minn lpaist eitt sinn til ess a skrifa upp vxil fyrir samstarfskonu sna egar hann var enn svo blautur bak vi eyrun a hann vissi ekki hva a ddi a vera bekingur. Konan borgai ekki og skuldin fll flaga minn sem blvai sjlfum sr fyrir aulahtt fjrmlum.

Vinur minn var samt ekki jafn mikill auli og Dav sem einkavddi bankana og geri mig og ig byrg fyrir v a eim yri bjarga ef eir fru hausinn tt eir stunduu ekki lengur venjulegan bankarekstur heldur httufjrfestingar.

Ea var almenningur aularnir? g hafi sjlfur ekki gert mr grein fyrir v a hann hefi gert jina byrga fyrir hinum strkostlega httusmu fjrfestingum sem trsarvkingarnir rust . Mr finnst trlegt eftir a umra um etta hafi aldrei komist upp yfirbori. eir sem gagnrndu trsina voru bara fundssjkir og pk, mli dautt. g hafi gefi mr a eir vru a leika sr a annara f, ekki mnu. Var mli aldrei rtt v fjlmilarnir voru allir eigu eirra smu sem lku fjrhttuspilin bnkunum og Group etta og hitt?

Ef jin er byrg fyrir spilafkn bankanna langar mig a f fram svart hvtu hvernig a gat gerst. g hefi aldrei samykkt a gerast bekingur fyrir essari trs. g ttast bara a s rannskn fari ekki fram v of margir valdamiklir menn eru tengdir mlinu, arir en Dav.

Lklega tti erlendur dmstll a rtta yfir eim sem strfuu vi Selabankann. a er ekki tiloka a erlendir ailar sem neyast til a rtta slandi hjlparhnd geri krfu a eir sem stjrnuu essari helfr fjrmlum veri leiddir fyrir aljarrtt og mli skoa kjlinn.


sland geldur fyrir hf fjrmlum

sari hluta rsins 2007 versnai standi hsnislnum Bandarkjamarkai. Blaagreinar fru a birtast um a sland vri sem "kanarfuglinn kolanmunni". Sett var fram s kenning a slmt stand slandi vri vsun versnandi horfur hj rum lndum.

Eftir etta hefur standi slandi hrversna. Framleisuvsitalan hefur lkka um 4% fyrsta rsfjrungi rsins 2008. Hlutabrfamarkaurinn og gengi krnunnar hafa falli um rijung (skrifa Jl 2008).

Skuldir jarbsins eru t r kortinu aljlegan mlikvara. Viskiptajfnuur var neikvur um 25% af jarframleislu ri 2006 og 17% ri 2007. Skuldir jarbsins voru fimmtnfaldar eigur selabanka landsins ea 200 prsent af jarframleislu. Langtmaskuldir jarbsins bta svo vi 350 prsentum af jarframleislu. Bankaeignir voru ornar tfld jarframleisla lok rsins 2007. etta jafnvgi kemur til vegna innkaupa slenskra fyrirtkja Bretlandi, Danmrku og annars staar.

Hvernir getur svona ltill stubbur valdi svona miklu? Svari er a finna fyrir ri 2000 egar flestir bankar voru enn reknir eins og deildir rkisstjrninni. Raunvextir voru lgir og jafnvel neikvir stundum.

Til a bregast vi eftirspurn eftir lnsf breyttust bankarnir pltiskar stofnanir sem lnuu aeins eim sem voru ninni. hagri sem af essu hlaust kom fram sem skuldasfnun erlendis og lengstu vinnuvikur vestur-Evrpu. rtt fyrir allt var niurstaan s a sland var rkt mia vi hfatlu.

Bankarnir voru einkavddir ri 2000 me fljtfrum og pltskum htti. Eignarhald bnkunum fr til manna me nin sambnd haldsflokkunum sem hfu lti vit bankarekstri. Selabankinn og fjrmlaruneyti voru rekin af flki sem vildi eins ltil afskipti og hgt var.

Bankarnir breyttust fljtt r venjulegum bnkum fjrfestingabanka. Hvorki eir n runeytin ea selabankinn geru greinarmun eirri byrg og tryggingu sem fylgir venjulegum bankarekstri annars vegar og hins vegar httustarfseminni sem fylgir fjrfestingabankarekstri. a a rki og ar me egnarnir skyldu byrgjast rekstur fjrfestingabankahlutans geri eim kleift a taka mjg httusamar kvaranir bi heima og erlendis. eir rku starfsemina me erlendum lnum sta ess a byggja innlnum viskiptavina.

Selabankinn batt viljandi hendur snar og kva a reyna aeins a stjrna me kvrun vaxta. Hann neitai sr um a kvara bindiskyldu eirri forsendu a bankarnir vildu a ekki, og hann reyndi heldur ekki a tala um fyrir bnkunum siferislegum grundvelli. Tilraunir selabankans til a hefta verblguna me v a hkka vexti (upp 15% 2008) hfu au hrif a enn meira erlent fjrmagn sogaist til landsins og hrif vaxtahkkana uru v engin. Krnan hkkai veri rtt fyrir gfurlegar erlendar skuldir.

Vegna styrks krnunnar fyrstu rum aldarinnar fru slensk heimili og fyrirtki a taka ln eins og enginn vri morgundagurinn. N er svo komi a skuldir slendinga eru miklu hrri en mguleikar selabankans til a gangast byrgir og arir bankar Skandinavu hugleia a astoa selabankann tt ekki vri nema til a koma veg fyrir a hrun slands smiti t fr sr.

etta gfurlega hrun sem n sr sta er tkoma hfs sem byggist upp umhverfi ltils sem einskis eftirlits, sem var ekki til staar vegna fljtfrnislegrar einkavingar. N er rkisstjrn slands mjg alvarlegum vandrum. Sgusagnir herma a nst strsti stjrnmlaflokkurinn, ssaldemkratar, sem komst til valda ma 2007 fyrsta sinn fjrtn r muni slta samstarfi vi strsta flokkinn, hinn haldssinnaa sjlfstisflokk og koma af sta njum kosningum.

Skoanakannanir gefa til kynna a sjlfstisflokkurinn muni tapa mjg miklu fylgi og ssaldemkratar sem hafa bei minni hnekk mannori vegna fjrmlahneykslisins gtu fengi ngt fylgi til a mynda nja rkisstjrn me rum flokkum.

etta gti ori byrjunin vel eginni stefnubreytingu slenskum stjrnmlum tt a norrnu samflagi ar sem samflagi stjrnast ekki af duttlungum fjrmlamanna og skuldir eru teknar fstum tkum.

tt r grein sem kom Financial Times jl 2008. Hfundurinn, Robert Wade er prfessor hagfri vi London School of Economics.

eir sem einkavinavddu bankana og veittu eim svo ekki nausynlegt ahald en svfu verinum mean eir fru fjrhttuspil me fjregg jarinnar munu ekki lta af vldum af sjlfsdum tt a eina sem haldi eim uppi nna s drambssvipurinn og jakkaftin. Hvenr mun doinn breytast reii?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband