Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ég horfi á nauđgun

free_gaza_445350y_995869.jpg

 

 

 

 

 

 

Ísraelsmenn réđust í gćrmorgun á ţetta skip sem var á leiđ til Gasa strandarinnar međ hjálpargögn. Amk. nítján manns létu lífiđ. Árásin átti sér stađ á alţjóđlegri siglingaleiđ.  Um borđ eru međlimir hjálparsamtaka frá ýmsum löndum, ţar á međal danir og svíar.

Ég hef í mörg ár horft uppá Ísraelsmenn nauđga Palestínsku ţjóđinni án ţess ađ neitt sé ađ gert vegna ţess ađ Bandaríkjamenn eru hliđhollir Ísraelsmönnum.

Er einhver ástćđa til ţess ađ Íslendingar ţegi ţunnu hljóđi yfir ţessu?  Skuldum viđ Bandaríkjamönnum skilyrđislausa hlýđni?  Hvađ ćtlar íslenska ríkisstjórnin ađ gera?

http://english.aljazeera.net/news/middleeast/2010/05/201053133047995359.html

 


Lestu mig

Nemendur viđ Washington háskóla hafa tekiđ ţátt í verkefni ţar sem kennslubókum var skipt út fyrir lestölvuna Kindle frá Amazon.

Vélin fékk slćma útreiđ í umsögn nemenda. 80% nemenda vildu frekar gömlu bćkurnar ţótt 90% ţeirra vćru ánćgđir međ Kindle til ađ lesa afţreyingarbókmenntir.

Ástćđan var ađallega sú, ađ kennslubćkur í háskólum eru ekki lesnar línulega, frá upphafi til enda. Nemendur ţurfa ađ geta flett í bókunum, undirstrikađ texta, merkt međ gulu, og sett post-it miđa á síđur. Á Kindle er ekki hćgt ađ krota athugasemdir í spássíurnar, og ţađ vantađi litinn til ađ geta skođađ sumar myndir og línurit almennilega.

Amazon tekur niđurstöđurnar mjög alvarlega og er ađ uppfćra hugbúnađinn á Kindle tölvunni til ađ leyfa nemendum ađ flokka og merkja texta betur. Ég býst ţó ekki viđ ađ ţeim takist ađ mćta allri gagnrýninni međ einni hugbúnađaruppfćrslu.

Kindle tölvan sem var prófuđ, var nýja gerđin sem er međ stćrri skjá, en skjástćrđin virđist ekki hafa skipt máli.
kindle-dx_994229.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ er langt frá ţví ađ allar kennslubćkur fáist fyrir tölvuna svo nemendur verđa ađ bćta henni viđ ţćr bćkur sem eru fyrir í töskunni.

Bókaútgefendur hafa ekki veriđ fljótir ađ gefa efni út fyrir bókatölvur og "Kennslubćkur" fyrir Kindle tölvuna hafa veriđ seldar fyrir 70$ sem er lítiđ minna en alvöru pappírsbók kostar.

Kennslubćkur eru dýrar. Međalnemandi í Bandaríkjunum notađi 659$ í kennslubćkur á árinu sem leiđ (82 ţúsund kr.). Ađ miklu leyti er kostnađurinn svona hár vegna ţess ađ bókaútgefendur koma međ nýjar bćkur á hverju ári ţar sem litlu hefur veriđ breytt öđru en dćmanúmerum og kaflaheitum. Fyrir vikiđ keppa notađar kennslubćkur ekki viđ ţćr nýju eins og ţćr gćtu annars gert.

Á Íslandi ćtti ađ vera hlutfallslega meiri ávinningur í ađ nota rafrćnar bćkur ţví ţćr ţarf ekki ađ flytja inn og borga álagningu af.

Hins vegar er ég sammála nemendum á vesturströndinni um ţá vankanta sem rafbókin hefur. Ţađ jafnast fátt á viđ ađ vera međ 3-4 bćkur opnar á borđinu međ undirstrikuđum texta á réttum stöđum. 

Mér hefur oft fundist freistandi ađ setja nemendum ekki fyrir kennslubók, heldur benda ţeim á Wikipedia sem er sneisafull af góđum greinum um flest efni.  Ţar vantar ţó skipulagđa ferđ í gegnum efniđ og verkefni og dćmi í lok hvers kafla, nokkuđ sem reynist skipta máli.

Í tölvubransanum hef ég lesiđ mikiđ af reference texta á skjá, en til ađ geta forritađ verđ ég oft ađ loka on-line hjálpinni ţví hún tekur frá mér skjáplássiđ.   Ég hef líka saknađ ţess mjög mikiđ ađ geta ekki merkt hann og gengiđ ađ merkingunum vísum seinna.  Microsoft on-line hjálpin hefur alltaf veriđ slćm ađ ţessu leyti og engin merki um ađ hún batni.

Hyperlinkađur texti er oft ţví marki brenndur ađ vera fullur af tilvísunum en vera sjálfur frekar efnisrýr.  Ég hef oft flett frá einni tómlegri síđu yfir á ţá nćstu, ţar sem allar síđurnar frábiđja sér ţá ábyrgđ ađ útskýra eitthvađ fyrir lesandanum.   Á einni síđunni stendur:

"Bison : See Buffalo".

Ég fletti yfir á Buffalo síđuna og fć

"Buffalo : 2nd largest city in New York State".

Engar upplýsingar á sjálfri síđunni, bara tilvísanir einhvert annađ. Heilinn á mér vinnur ekki svona.

Bókarhöfundar hafa ekki ţann munađ ađ geta sent lesandann út um hvippinn og hvappinn, svo ţeir verđa ađ reyna ađ segja ţađ sem skiptir máli skipulega, á síđunni sem ţeir eru ađ skrifa ţá stundina.

Ţetta er ekki bara vandamál viđ lestölvur, ţetta er vandamál viđ texta sem hefur aldrei veriđ almennilega skipulagđur fyrir lestur.  Vonandi er ţannig texti ekki framtíđin, hvort sem hann verđur lesinn á skjá eđa ekki.


Rafmagnsreiđhjólin eru komin til ađ vera

Gangandi vegfarendur í Kína mega vara sig á rafmagnsreiđhjólum ţessa dagana. Yfirvöld voru ekki viđbúin gífurlegri aukningu á ţessum hjólum sem voru sjaldséđ fyrir nokkrum árum en eru nú framleidd í 22 milljónum eintaka á ári og seljast fyrir 11 milljarđa bandaríkjadollara.

Framleiđsla á venjulegum hjólum hefur falliđ um 25% ţví flestir virđast ekki hafa á móti smá ađstođ viđ ađ komast áfram veginn.

black-matra-ms1-electric-bicycle_992385.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Rafmagnshjólabransinn er erfiđur ţví mikiđ offrambođ er á ţessum hjólum, gćđin eru mjög mismunandi og framlegđin lítil. Fyrirtćkin sem hafa leyfi til ađ framleiđa ţau eru 2.600 talsins en sennilega eru um ţúsund ţeirra virkir framleiđendur.  Flest byrjuđu ađ framleiđa venjuleg reiđhjól, önnur koma úr mótorhjólabransanum. Stćrsti framleiđandinn, Jiangsu Xinri Electric Vehicle co. framleiddi 1,8 milljón "e-reiđhjól" á síđasta ári.

Framleiđendur búast viđ mikilli aukningu í útflutningi á hjólunum, sérstaklega til Evrópu og Norđur ameríku, en ţangađ voru 70% af útflutningnum send á síđasta ári. Eitt af hverjum átta hjólum sem selt er í Hollandi núna er rafmagnsreiđhjól. Kínverjar fá 377$ fyrir hvert hjól sem selst ţar, til samanburđar fá ţeir bara 46$ fyrir venjuleg hjól.

Nú má búast viđ ţví ađ kínverska ríkiđ verđi Ţrándur í götu ţessa nýja bransa. Fram ađ ţessu náđu engin sérstök lög yfir hjólin, ţau ţurfti ekki ađ skrá og ökumenn ţeirra ţurftu engin leyfi. 2.500 banaslys voru á ţessum hjólum áriđ 2007. Á kvöldin eru ţau sérlega hćttuleg ţví margir keyra ljóslausir. Einhver lög segja ađ hámarkshrađi hjólanna sé 20 Km/Klst en flest komast miklu hrađar.

(Hjóliđ á myndinni kemst í 45 km hrađa og getur fariđ 100 km á einni hleđslu, en ţađ er franskt).

Kínverska ríkiđ vill samt ađ fólk noti ţessi hjól til ađ minnka mengun og öngţveiti sem önnur farartćki valda. Sumar borgir hafa hćkkađ leyfisgjald fyrir vespur og mótorhjól, eđa jafnvel bannađ ţau međ öllu. Yfirvöld eru líka ađ reyna ađ gera ţessi rafmagnsreiđhjól ennţá vistvćnni, međ ţví ađ skylda framleiđendur til ađ nota lithium rafhlöđur í stađ blýrafgeyma. Stóru framleiđendurnir eins og Xinri og Yaeda eru í samstarfi viđ háskóla til ađ endurbćta tćknina. Sumir ţeirra eru farnir ađ tala um ađ beita ţekkingunni til ađ framleiđa rafmagnsbíla.

Ţýtt úr Economist

Upplýsingar um Xinri eru hér.

Ísland hefur ţví miđur leyft hjólreiđar á gangstéttum ţótt hrađi reiđhjóls sé fjórfaldur hrađi gangandi vegfarenda,  í stađ ţess ađ greiđa götu ţeirra á malbikinu og byggja upp almennilegt net hjólastíga.  Ţessi rafmagnsreiđhjól eiga fullt erindi til Íslands en ţau á ekki ađ leyfa á gangstéttum.  Ég legg til ađ öll reiđhjól verđi bönnuđ á gangstéttum en ţess í stađ verđi gert ráđ fyrir ţeim á götunni eins og í öđrum löndum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband