Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Ţangađ til landsmenn ákveđa ađ leyfa spilavíti ćtti ađ fylgja núverandi lögum.

Sigurđur áréttar ađ ekki sé veriđ ađ auglýsa happdrćtti heldur vefsvćđi. Ţađ sé ekki bannađ međ lögum. „Enda hef ég ráđlagt skjólstćđingum mínum ađ auglýsa ađeins veffangiđ.“

Hér er dćmigerđ íslensk lögfrćđi á ferđ, fariđ eftir bókstaf laganna en ekki inntakinu. Svona lagađ minnir mig á barnaleikinn "Simon says".

http://en.wikipedia.org/wiki/Simon_says

Ţetta er ósvífni sem minnir á ađfarir bankamanna fyrir hrun. Ég vona ađ yfirvöld hafi ţrek til ađ fylgja málinu eftir.


mbl.is Ekki happdrćtti heldur vefur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband