Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Sparnaartillaga?

Hr m spara starf blaamanns og gefa Ols bara "login" setningartlvu Morgunblasins.


mbl.is Eldsneytisver me v lgsta sem gerist Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamla flki og tlvurnar

Mamma er 85 ra og hefur aldrei tt tlvu.

r vera smm saman meira missandi, eftir einhvern tma verur nnast egnskylda a hafa tlvu heimilinu. Reikningsyfirlit og umsknir um flagsjnustu fara smm saman inn neti, hringir mamma og biur um asto af v vi eru me tlvu heima hj okkur. Hn kvartar lka yfir v a psturinn er farinn a taka niur pstkassa um allan b og hn getur ekki sent pst lengur nema fara anna bjarflag (Aflagrandi - Seltjarnarnes). eir hj pstinum segja a enginn sendi pst lengur, allir nota tlvupstinn. (Merkilegt vihorf, kannski tmabrt a leggjast undir feld eim b?)

g hef ekki s tlvu sem myndi henta henni. Jafnvel Apple Mac vri of miki fyrir hana. Hn myndi ekki vilja f snrur upp a einhverju tlvualtari litlu binni sinni, sjnvarpi er alveg ngu smekklegt, finnst henni. Hn myndi mesta lagi lesa moggann og tlvupst svo ekki arf hn ADSL skrift.

Svo er a skrarkerfi. Skrr innan mppum innan mppum sem arf a flytja og afrita og fra eru flkin hugmynd. Afritataka og strikerfisuppfrslur eru fyrir srfringa. Mr fannst hugmyndin um mppur innan mppum flkin egar g s hana fyrst (DOS 2.0) og g byi ekki a tskra fyrir mmmu hvert brfin hennar fara egar hn velur "Save" Word.

Jafnvel msin er ekki ngu einfld. a eru ekki allir sem geta hreyft ms og horft rangurinn af hreyfingunni sjnvarpsskj. a er miklu elilegra a benda beint a sem maur vill gera, eins og gert er iPhone.

Veri m ekki vera mrg hundru sund krnur, a er einfaldlega engin rttlting fyrir v.

Notendavimti arf a vera strt og einfalt, ekki r eftir r af litlum "konum" sem enginn veit hva gera. Er etta "A" til a stkka textann ea setja inn textabox ea gera textann feitletraann, ea til a lita hann? Ekki veit g...


xp_vista_icons.jpg

Enn hef g ekki s tlvu sem hentar flki sem vill ekki tlvur en arf bara a lesa pstkort ea brf fr vinum og ttingjum ea lesa "ddens avis" (Moggann).

Fyrr en nna.

g held a tlva lkingu vi Apple iPad gti henta. Ekkert snilegt skrarkerfi, engin snra. Ekkert "Multitasking". Ekkert lyklabor ea ms. Bara benda a sem vilt. F en str kon. Samskipti vi neti fara fram yfir 3G (ea Wi-Fi ar sem a bst). getur lesi upp rmi.

Agengi fyrir eldra flk a bkasafni n ess a fara bkasafni verur lka blessun. g hef sjlfur nota iPhone sem bkarlesara en hef sakna ess a skjrinn vri ekki strri fyrir lestur.

iPad hefur fullan rtt sr.

ipad-gizmodo.jpg


Straumnesfjall og herstin

Straumnessfjalli st herst.

g hef komi ar gnguferum og kajaktrum og velt fyrir mr hvernig arna var umhorfs egar stin starfai.

N rakst g vefsu sem fyrrverandi melimir stvarinnar halda ti, etta eru ornir rosknir menn og margir a falla fr enda hafa eir veri rtugsaldri 1955-1960.

Stin ht H-4 hj eim.

vtnx6470214740.jpgjhbm2035183251.jpgjhbl2035191821.jpgzxrb768122509_971655.jpg

Kki suna hr.


Quentin Crisp

g kva a halda upp afmli Pls skars me v a a slensku nokkur ummli Quentin Crisp sem er lka upphaldi hj mr:

Ef vinir nir eru minna illskeyttir skaltu ekki gefa r a hafir sigra . Kannski lta eir bara a gnir eim ekki lengur.

a hltur a vera mjg sltandi a vera penn og settlegur. Flk sem er annig virist urfa mjg mikinn svefn.

Heilsa er a vera me smu sjkdma og ngrannarnir.

g hef ekki uppburi mr til a mynda mr Gu sem heldur plnetunum sporbrautum, en tekur sr psu til a gefa mr riggja gra reihjl.

Ekki reka svnab rjtu r og staglast v a hefir tt a vera ballet dansari. Sennilega hefir tt a reka svnab.

Kurteisi er st fyrir kalt loftslag.

Bretar bast ekki vi hamingju. g hafi tilfinningunni ll mn r ar, a eir vildu ekki hamingju, eir vildu hafa rtt fyrir sr.

Flestir eru helteknir af v a leggja lf sitt hendurnar einhverjum rum. a finnst mr barnalegt. S sem tlar a fullornast hltur a stefna a sjlfsti.

Ef veist allt fyrirgefur ekki allt, fyrirltur a.

Tskan er a sem tollir egar veist ekki hver ert.

g mli me v a hafa kurteislega ltinn huga ru flki.

Greind gerir flk ekki betra en a m nota hana til a umora veikleikana.

quentin.jpg

etta er hjlahjlmur!

yakkay_hjalmur_967240.png

Sji grein um hjlminn vefsu landssamtaka hjlreiamanna:

http://lhm.is/hjolamenning/utbunadur/417-flottir-hjolahjalmar


Enn meira um hskerpu tsendingar: Breiband smans verur a Ljsnetinu

g var of fljtur mr egar g sagi a menn hefu ekki veri a fjrfesta njum bnai fyrir tsendingu sjnvarpi.

Frttatilkynning var a berast fr smanum um a eir tla a breyta "Breibandi" smans "Ljsnet" smans. Breibandi var ekki ljsleiari heim hs heldur ljsleiari t gtuskp smans fyrir utan hsi (og nstu hs grennd) og svo gamaldags loftnetssnra inn hsi.

Loftnetssnran verur n rifin r sambandi einhvern tmann essu ri og "breibands" myndlyklunum gmlu sem tengdust henni verur skila til Smans. ess sta verur ljsleiarinn tengdur vi smasnruna sem liggur inn hsi.

sta myndlykilsins sem tengdist loftnetssnrunni kemur nr myndlykill smu gerar og eir sem hafa veri settir upp fyrir skrifendur "Sjnvarps" smans. Lykillinn verur tengdur vi njan router sem er kallaur VDSL router og kemur sta gamla ADSL routersins ef hann var til heimilinu fyrir.

Nji routerinn verur tengdur vi smalnu eins og ADSL router en nji routerinn er 100 Megabit bar ttir, ekki 2-3 Megabit eins og gamli ADSL routerinn. Hraa aukningin er mguleg af v VDSL staallinn gerir r fyrir stuttri smtaug sem hefur mikil gi og a mun smtaugin hafa ef hn er ltin enda strax t gtuskp sta ess a vera tengd alla lei niur smst mibnum.

Loftnetssnran er bin a renna sitt skei. Bless loftnetssnra! g efast um a g leggi nja loftnetssnru upp ak og freisti ess a enn s sjnvarpsmerki gmlu greiunni ar enda er tmaspursml ar til sjnvarpstsendingum VHF verur htt hr, a er veri a leggja tsendingarnar niur flestum lndum kringum okkur.

Margir voru komnir me ADSL og farnir a tengja myndlykla vi ADSL routera (ennan pakka kallar sminn "Sjnvarp smans"). ADSL routerar nota gmlu smasnruna sem liggur fr b smnotenda alla lei t smst. a er talsvert lengri lei en t gtuskpinn horninu sem VDSL router verur tengdur vi. Lengri lei ir minni sendihraa.

Fr 2006 hafa notendur "Sjnvarps" smans fengi myndlykil sem var me HDMI hskerputengi auk SCART tengis enda eru eir nothfir til a taka mti hskerpu tsendingum. Flskuhlsinn var fyrst og fremst ADSL routerinn sem eir voru tengdir vi heimilinu. egar VDSL / Ljsneti verur tengt verur lti ml a sj almennilegt hskerpumerki essum lyklum v tt ein hskerpurs s 8 Megabitar sr ekki hgg vatni egar 100 Megabitar eru boi. a eru samt nokkrir megabitar sekndu eftir fyrir fleiri sjnvarpsrsir ea venjulegt hangs netinu.

eir sem eru ekki hverfi sem var me Breibandi geta bei olinmir eftir ljsleiara gagnaveitu Reykjavkur ef hann er ekki egar kominn gtuna.

Eurosport og ftbolti hafa veri einu hskerpu rsirnar boi nokku lengi, en loksins btast njar hskerpu rsir vi seinna rinu, bi vegna ess a fjldi notenda sem getur teki vi hskerpu eykst til muna en lka vegna ess a veri hskerpursum hefur veri a lkka innkaupi. History Channel HD, og DR HD ttu a btast vi fljtlega og hver veit nema nstu lympuleikar veri loksins sendir t hskerpu hr landi?

PS: Hr er grein um VDSL Wikipedia


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband