Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Office pakkinn tlei?

Helstu vrur sem Microsoft selur eru Windows strikerfi og svo Office pakkinn. g er nstum v httur a nota Office pakkann og g mynda mr a annig s v fari hj fleirum.

Pakkinn samanstendur af forritunum:
  • Word (Ritvinnsla)
  • Excel (Tflureiknir)
  • Outlook (Tlvupstur)
  • Powerpoint (Glrusningar)
  • Access (Gagnagrunnur)
  • InfoPath (Eyubl hnnu og tfyllt, fyrir fyrirtki)
  • OneNote (Heldur utan um pnkta og skissur)
  • Publisher (Ritvinnsla fyrir bklinga og frttabrf)
  • Sharepoint (Skjalautanumhald vef fyrir fyritki)

g notai fjgur efstu forritin reglulega. Hin hef g prfa en aldrei haft rf fyrir. N eru essi fjgur forrit sem g t notai lka tlei hj mr.

g nota varla Word v g prenta svo sjaldan pappr. g nota oftar ritvinnsluforrit sem eru innbygg vefsur, til dmis Gmail, Wiki ea Facebook. essi texti er skrifaur Notepad.

Outlook nota g ekki v Google Mail er ruggara, einfaldara og sneggra. g get byrja a lesa pst Gmail ur en Outlook nr a opna innboxi. Outlook hefur aldrei veri einfalda og stillingarar v endurspegla tuttugu ra sgu ess. Mr hefur alltaf fundist leiinlegt a setja Outlook upp, og reyna a finna hvar pstarnir mnir eru raun og veru geymdir. (Eru eir .PST skr ea .OST skr ea bara pstjninum? N egar hgt er a f terabti af plssi t b finnst mr ekki gaman af hafa hyggjur af essu lengur).

g er me nett ofnmi fyrir Powerpoint sem hefur hreinlega ekki breyst fr v a tk vi af skyggnusningum fyrir rmum tuttugu rum. a styur ekki hyperlinka, zooming interface, samvinnu ea anna sem mtti hugsa sr a endurbta a me. g hef s kynningar ar sem vefsa var birt skjvarpa og kynnirinn notai page up og page down. Geri sama gagn og Powerpoint.

Excel nota g enn ef g arf a reikna eitthva t en g arf ekki alla mguleikana v. Mr hefur alltaf fundist erfitt a reyna a nota a til a teikna grf.

tt g noti ekki Sharepoint veit g a mrg fyrirtki eru a gera a. Sharepoint gti ori langlfasti hlutinn Office pakkanum, en sem innanhss vefur en ekki hugbnaur sem er settur upp hj hverjum notanda fyrir sig.

Office pakkinn reldist srstaklega hratt n egar flk vinnur meira me vef og smartsma. g held a hann seljist fram af v a er mikil hef fyrir honum. a arf hins vegar engan Nostradamus til a sj a pakkinn styur ekki vi framtarsn eins og hn er snd bmyndum ea jafnvel kynningarefni fr Microsoft sjlfum ar sem flk strunsar gegnum flughafnir me tflutlvur og heldur myndfundi.

Microsoft virist vera a vakna af vrum blundi og byrja a hugsa hlutina upp ntt me vrum eins og Surface og Windows 8. g held ekki a Office pakkinn s hluti af framtarsninni hj eim. Ef g hldi utanum veski hj fyrirtki dag myndi g spyrja hver rfin er innanhss ur en g borgai fyrir enn eina uppfrslu essum pakka fyrir hverja og eina PC tlvu hsinu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband