Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

ankar um ryggi tlvuheimum

Strikerfum og tlvunetum m lkja vi byggingar sem forritin okkar eiga heima .

Ef byggt er friartmum egar innbrotsjfar eru ekki til, er erfitt a gera bygginguna rugga eftir.

Fangelsi eru yfirleitt hnnu fyrir sitt hlutverk. a er erfitt a gera ruggt fangelsi r t.d. Landssptalanum. Dyrnar og gluggarnir eru of margir og of margir gangar sem arf a fylgjast me.

a er hgt a kaupa skynjara og myndavlar en byggingu me sund innganga arf sund myndavlar og einhvern til a fylgjast me eim llum.

etta er staan ryggismlum tlvum dag. tt kerfin lti t fyrir a vera n er nnmi bara yfirborinu. Strikerfin eru barnabrn kerfa sem voru hnnu egar notendur voru upplstir srfringar og vrusar og internet voru ekki til.

egar kerfin voru hnnu sat flk eitt me sna einkatlvu og hafi ekki tengingu t neti. var ekki bi a leggja etta (sklp) rr t r heimilum og fyrirtkjum sem hgt var a skra inn um.

Hr eru nokkrir siir tlvubransanum sem vi urfum fyrr ea sar a fst vi.

siur 1: Allt er leyft ar til a er banna.

Tlvur leyfa alla skapaa hluti eins og a lta Word skjl keyra forrit ea leyfa forritum a keyra nema vrusvrnin ni a stoppa notandann af. au leyfa brnunum heimilinu a setja upp hugbna sem au finna netinu og heimskja vefsur sem enginn fullorinn hefur skoa ea samykkt.

essu arf a sna vi. Hlutir eiga a vera lstir ar til eir eru opnair ef eir eiga a ola a liggja glmbekk. g nota 10 - 20 forrit tlvunni minni. ll nnur forrit eiga a vera loku nema g opni au.

Vefurinn heild sinni m ekki standa opinn brnum. Vi leyfum brnum ekki a ferast ein til tlanda. Vefurinn er miklu geslegri en klmbl voru gamla daga og hann stendur galopinn flestum heimilum.

siur 2: A gera lista yfir vondu kallana. Allir sem eru ekki listanum eru gir.

etta er a sem veiruvarnarforrit gera. Allar skrr diskinum eru skoaar og bornar saman vi lista yfir alla ekkta vrusa heimi ann daginn. Ef skr lkist vrus kvartar veiruvarnarforriti.

essi afer gengur ekki til lengdar, vrusarnir eru of margir og eim fjlgar hverjum degi. Eins og strikerfi virka dag er etta eina lausnin, g er ekki a tala illa um veiruvarnarforrit sem slk.

g vil samt heldur vihalda lista yfir gu forritin tlvunni. Allt sem er ekki listanum m ekki nota. etta er eins og jflagi gerir fyrir lyf og matvrur. eir sem vilja lifa spennandi lfi geta vali a hunza listann.

Anna dmi um si nmer tv, er a g f allan pst innboxi mitt nema pstsan haldi a hann s rusl. g vil sna essu vi mjg fljtlega. Ef s sem sendir mr pst undirritar ekki pstinn me rafrnum skilrkjum pstsan a endursenda pstinn og benda sendanda a tvega sr au.

essi skilrki koma til slands haust og slendingar ttu a taka eim fagnandi. Tlvupstur getur breyst r nafnlausum pstkortum undirritu byrgarbrf umslagi. Hugsanlega vera slendingar fararbroddi arna.

siur 3: Bum eftir rs / slysi og endurbtum svo vruna / ryggisferli.

Ef essi afer gengi vri Windows ori ruggt strikerfi nna.

a verur a hanna ryggi inn vru fr byrjun. Bankarnir eru nna a taka rafrn persnuskilrki notkun og a er frbrt. Sumir notendur hafa kvarta undan hagrinu en eir gera sr ekki grein fyrir hva httan er orin mikil. a er auvelt a hlera lyklabor hj rum. a eru ekki tknilegar stur fyrir v a a hefur ekki veri gert oftar. Alda innbrota danska netbanka er n uppsiglingu.

siur 4: A halda a hakkarar su tff.

Nei, eir eiga a fara fangelsi. a ekki a akka hkkurum fyrir a koma upp um njustu veikleikana strikerfum og bnkum. Enginn akkar innbrotsjfi fyrir a prfa jfabjllukerfi. g held a etta hugarfar s reyndar tlei. ryggisml eru flagsleg, ekki tknileg.


siur 5: A reyna a lta breytta notendur sjlfa bera byrg ryggismlum.

Flestir eru tilbnir a segja kunnugum manni lykilor ef hann er vingjarnlegur og ltur t eins og tknimaur. Lykilorin eru skrifu mottu undir msinni. Notendur ekkja ekki mun vefsu banka ea eftirlkingu af henni sem stelur af eim lykilorinu.

eir skilja ekki glugga sem birtast skjnum og stendur: "This attachment may contain an active object". Eftir smtma ta eir bara "OK" hnappinn vi llum "Are you sure" spurningum.

Umferarfrsla er mikilvg en a arf samt rugga vegi og vegri.


siur 6: egar fyrirtki og stjrnmlamenn segja: "Gerum eitthva rygginu nna a ltur okkur lta vel t".

ryggisml eru vivarandi ferli, ekki vara sem hgt er a hlaupa t b og kaupa. getur ekki keypt njasta eldvegginn ea veiruvrnina t b en lti hj la a hafa heildarstefnu ryggismlum. a er eins og a hafa keypt hs sem stendur eitt skgi me glerhurum t gar og tla a redda ryggismlunum eftir me einni jfabjllu.


Mr datt hug a birta essa anka tilefni af rafrnum skilrkjum sem koma haust. ar hafa menn og konur hr unni vinnuna sna samviskusamlega. Skilrkin marka vonandi endalok "villta vestursins" sgu netsins og upphaf ess a netheimar fari a lkjast samflagi sem flk vill eiga heima .

Sj nnar www.audkenni.is og www.skilriki.is


arfa nau

g er me breiband Landssmans. Strsti pakkinn fr eim er me mikinn fjlda sjnvarpsrsa, en a sem stingur stf er a engin eirra snir "The Simpsons" ea "Scrubs" ea neinn ann tt sem er einnig sendur t hr.

allarstodvaressir ttir eru sndir "TV2" Danmrku sem vi horfum miki mean vi bjuggum ar. TV2 er ekki lei til slands frekar en margar arar stvar sem vantar stvaflruna hr.

g held v fram a samkeppnin s ekki lagi. Skammt er a minnast egar slkkt var tsendingu danska sjnvarpsins eins og hn lagi sig vegna ess a danir sndu fr HM knattspyrnu sem var sent t lstri dagskr einhverri slensku stvanna.

N eru nokkur r liin san rbylgju og breibands tsendingar hfust og g er a vera vondaufur um a etta stand breytist til batnaar.

Ein lei til a komast undan einokunninni er a kaupa gerfihnattaloftnet. Vegna tkniframfara sastlinum rum hafa gerfihnattadiskar minnka og eru n aeins 85cm strir. g veit satt a segja ekki hvers vegna neytendur flykkjast ekki hpum saman a essari tkni.

dish85cmSkringarnar eru sennilega a enginn aili hr landi sr hag a tbreia hana enda er bara hgt a selja hvern disk einu sinni.

g hvet lesendur til a hugsa sjlfsttt og hafa samband vi nsta tsluaila gerfihnattadiskum.


Hversvegna tlvunarfri?

Mr fannst gaman a legokubbum. Fyrir mr voru tlvur elilegt framhald.

g urfti ekki a kunna a sma legokubbana til a sma r eim og reynslan vi a sma r eim ntist lka mrsteina ea hugmyndir. a sem hgt er a byggja me kubbum er h kubbunum og annig er tlvunarfri h tlvum.

Tlvunarfri meira skylt vi tnlist og strfri en vi verkfri ea efnafri og hn bur upp trlega skpunarglei.

tmabili voru tlvur aeins fyrir tvalda einfara sem vildu kynnast eim betur sama tma og venjulegt flk notai ritvlar.

Fullkomnunarrtta og stjrnsemi eru eiginleikar sem f trs tlvugeiranum v tlvan skapar heim fyrir ig ar sem getur rskast a vild. Tlvuheimurinn laai v a sr marga sem eru ekki tilbnir til a taka tt mannlegum samskiptum, og hann gerir a enn.

eir sem komast langt tlvubransanum eru yfirleitt frir um mannleg samskipti til jafns vi tlvusamskiptin. Hinir lenda fyrr ea sar gleraki.

Flestir sem g ekki tlvubransanum eru ekki fagidjtar heldur skemmtilegt flk sem hefur nnur hugaml en tlvur. Reyndar finnst mr mikil fylgni milli ess a vera gur tlvum og a vera hugasamur um tnlist.

Windows og Office pakkinn eru bin a vera me okkur san 1995 og hafa mta mjg hugsanir flks um hva tlvur eru.

Mr finnast Windows og Office frekar spennandi og mr srnar egar flk segir " ert tlvunarfringur, hjlpau mr me Excel". a er lka og a segja vi fransmann: " ert frakki, hjlpau mr a skipta um dekk essum Citroen" n ess a vilja vita neitt um landi sem hann kemur fr.

a er hgt a sma svo miklu meira spennandi vrur en Windows og a er enn hgt a vera s sem gerir a (og vera rkur). Windows, Macintosh og Unix eru ll amersk. Hvernig myndi evrpskt strikerfi lta t? urfum vi strikerfi? Hverfa au bak vi tjldin og Google heimasan verur nja skjmyndin sem mtir r morgnana?

Tlvur hafa veri notaar til svo margs en tlvunarfrin ekki heima neinni einni grein.

Tlvur eru miki notaar af vsindamnnum. a ir ekki a menn urfi a kunna strfri til a forrita tlvur.

Verkfringar hafa sma tlvur og tlvuhluta, en samt er tlvunarfri ekki undirskor verkfri.

Tlvur eru lka miki notaar af viskiptageiranum. a ir ekki a maur urfti a ganga me bindi og hafa gaman af prsentureikningi til a nota tlvur.

Krakkar dag nota tlvur til a spila leiki og vera MSN. a ir ekki a tlvur su fyrir krakka.

Tlvunarfri er a vera frin um a hvernig flk leysir vandaml llum hinum frunum. Margir vilja gera tlvunarfri a skyldufgum llum rum fgum, rtt eins og strfri er dag.

PC tlvur eru oft ljtir ljsbrnir ea svartir kassar. r urfa ekki a vera annig. Vissiru a a er tlva inn Visa kortinu nu, rgjrvi, minni og allur pakkinn? Gemsinn inn er 99% tlva.

Tlvur urfa ekki a ganga fyrir rafmagni. r geta gengi fyrir vatni ea ljsi. Menn eru a prfa a sma tlvur r frumum. Hver einasta fruma lkamanum er tlva. DNA er forriti hennar. Samruni tlvunarfri og lffri er rtt a byrja og hemju spennandi svi sem margir fst vi.

Vinur minn notar tlvur til a tefla skk og stra vefstl sem hann forritar mynstur .

Kollegi minn ltur tlvur skrifa glpasgur. Hn er bin a sj a plottin glpasgum m ba til me formlegum htti, alveg eins og Agatha Christie geri.

Annar kollegi minn er a hugsa um ljsmyndir.

Enn annar leitar a laglnum tnlist.

Hvers vegna er forritun skemmtileg? Hvaa undur ba ess sem leggur hana fyrir sig?

fyrsta lagi er a hrein skpunarglei. Rtt eins og barni leikur sr a drullukkum ea legokubbum, ntur s fullorni ess a byggja forritin inn tlvunni.

ru lagi er a ngjan a sj anna flk geta ntt sr skpunarverki. Allir vilja koma a gagni og a er skaplega miki stolt samfara v a f akkir fyrir a hafa ltt einhverjum strfin.

rija lagi getur veri gaman a kljst vi flkjustig sem geta komi upp. Hluti dagsins hj forritara fer a leysa gtur. Tlva heillar sama htt og klukka sem hgt er a rfa sundur og skrfa saman aftur.

fjra lagi eru endalausar uppgtvanir. a er alltaf eitthva ntt hverju forriti rtt eins og hver bygging sem arkitekt hannar bur upp n vifangsefni.

Sast en ekki sst er a ngjan sem fylgir v a vinna leir sem er svona mtanlegur. Tlvan er svo sveigjanleg, hn leyfir r a pssa og breyta og bta vi skpunarverki. Leirinn ornar aldrei, a kvarnast ekki r og listaverki upplitast ekki ea verur sktugt.

tt forriti s ekkert nema hugarsmi lifnar a vi fyrir augunum r. a skilar niurstum, tlum, texta ea myndum og getur snt a rum, stoltur eins og krakki. a er dul yfir v a sl inn rttu orin lyklabor og sj forriti itt svara r fyrsta sinn.

Eftirspurn eftir hugbnaarflki fr upp r llu valdi rtt ur en "dotcom" blan sprakk, um aldamtin. tt eftirspurnin hafi minnka san , er hn engu a sur mikil. a arf ekki a fletta atvinnuauglsingum lengi til a sj a ng er a gera bransanum hr landi.

g hef lesi 25 r a brum veri bi a semja sasta tlvuforriti ea a n s ll hugbnaarvinna farin til Indlands ea Kna. N eru flest rr framleidd tlndum en a er samt ng a gera hj slenskum ppulagningarmnnum. Enginn hefur haft hyggjur af atvinnuleysi hj eim.

tt tlvur su skemmtilegar og ng s a gera, auglsi g samt eftir fjlbreyttari vifangsefnum. slenskur ekkingarinaur getur veri enn blmlegri, srstaklega ef rkisstjrnin httir a mna aldargamlar atvinnugreinar.


Vfflujrn og vestrn menning

Vfflujrni okkar er fr Moulinex. g keypti a af v vi keyptum rbylgjuofn fr eim fyrir tuttugu rum og hann er enn a skila snu.

jrninu eru tv ljs. Rautt ljs er alltaf kveikt og ir a straumur s v. Grnt ljs slkknar egar jrni er ori heitt.

Bi ljsin eru merkt, svo g ver a muna hva au gera. Mr gengur blvanlega a muna a grna ljsi i "bddu" og a raua ljsi i a allt s smanum.

moulinex_gaufresexpress


S sem hannai grilli er a svkja grundvallarboor. Grnt ir "gott, haltu fram" en rautt ir "stopp, passau ig".

Jrni er lengi a hitna og ef vffludeig er sett jrni klnar a niur og er fimm mntur a steikja vffluna. S sem hannai grilli setti of lti hitaelement a og of lti jrn.

Ef g set of miki deig jrni vellur deigi t raufar og samskeyti sem er mgulegt a rfa.

Svona grill er me einfldustu tkjum sem neytendur geta keypt og a er svo auvelt a hanna au rtt. Moulinex er fnt merki og mr vitanlega var etta ekki dra byrjendajrni fr eim.

Vfflujrn voru orin gt vara fyrir rjtu rum en n fer eim aftur. g velti fyrir mr hvers vegna.

Vita ungir hnnuir dag ekki a rautt ir stopp og grnt ir gott? Vita eir ekki a a a merkja ljs me texta? Vita eir ekki a a arf a rfa vfflujrn og a a a taka 2 mntur a steikja vfflu en ekki fimm?

g get upphugsa nokkrar skringar essu:

  • Kannski fer kennslu aftur inhnnun.
  • Kannski er ekki hgt a f ngu hft starfsflk til a hanna af v a er krnsk vntun hfu flki sklana.
  • Kannski er vfflujrn dag tuttugu sinnum drara en a var fyrir rjtu rum og verlkkunin kemur svona niur gunum.
  • Kannski eru hnnuurnir valdalausir og hamingjusamir og vinna fyrir feita kalla me bindi sem hafa bara huga a hvert vfflujrn skili hmarks framleg.
  • Kannski tekur v ekki a hugsa um svona smatrii af v neytandinn a henda jrninu og kaupa ntt innan rs.

Kannski er a blanda af llu essu.

g er ekki me strhyggjur af vfflujrnunum -- en jflagi byggir tkni sem arf a virka svo vi getum haldi fram a finna upp meiri tkni. Hva me Multimedia stofukerfi og rafrnu skilrkin og Windows Vista og Interneti og gemsana og ljsastringarnar og jfavarnarkerfin?

a er til hugtak sem heitir "Dancing Bear Syndrome". Eftir a hafa s bjrn dansa sirks nokkrum sinnum byrja menn a spyrja sig: "j, en hversu vel dansar hann?" g er a spyrja mig a essu nna me tilliti til tkninnar.

g er einn af eim sem hef hjlpa rum a tjnka vi tkni gegnum rin. Gemsarnir og vottavlarnar blikka ljsum sem g er beinn a ra enda er g einn af eim fu sem lesa handbkur. Mig grunar a flestir sem eru ekki tknilega enkjandi hafi einhvern "tknigru" snu lfi.

etta gengur ekki svona til lengdar. Tkjunum fjlgar, flkjustig eirra eykst og g er lngu httur a nenna a vera ftgngulii essari Tamagotchi byltingu. Mig grunar a svo s um fleiri.

Kannski erum vi a byggja tknilegan Babelsturn sem ekki er hgt a bta ofan fyrr en gi eru sett fyrsta sti og tki eru hnnu annig a venjulegt flk geti nota au.


story.tamagotchi.apPotemkin orpin

Hr er hluti af hjlastgakorti Reykjavkur. Mr vitanlega var korti gert vegna rstefnu um skipulagsml borga Norurlndum.

hjolastigar_eda_hvad

Korti gerir ekki greinarmun leiinni mefram sjnum bum megin sem er malbiku og gt hjlalei, ea leiunum mefram Hringbraut og Lkjargtu sem eru gamlar gangstttir. Finnst einhverjum rum en mr hpi a kalla r hjlastga?

etta minnir mig egar Amerkanar endurskilgreindu tmatssu sem grnmeti til a fullngja krfum um grnmetisneyslu hj unglingum sklum.

etta minnir mig lka Potemkin orpin rssnesku.


Borgar sig a treysta neytendum ?


g fr nju raftkjaverzlunina "Max" um helgina og tlai a kaupa DVD spilara me upptku. Panasonic kemur best t knnunum og hann fst hj Max.

g komst a v mr til vonbriga a ef mr lkar hann ekki borgar Max ekki til baka heldur ver g a stta mig vi inneignarntu.

Verzlanirnar BT og Max neita bar a endurgreia vrur, en Elko borgar til baka beinhrum peningum ea me endurgreislu Visakorti.

a er lglegt a neita a endurgreia og gefa inneign stainn. g skil vel etta vihorf kaupmanna. Hitt er svo anna ml, a egar g kaupi nja tegund af vru sem g get lti kynnt mr fyrirfram, er ekki sett upp binni og brnin sem afgreia vita lti um, ver g a f a skoa vruna heima gu tmi og stti g mig ekki vi inneignarntur.

a var fyrirtki "Sears" Bandarkjunum sem rei vai me endurgreislu beinhrum peningum fyrir 80 rum. eir hfu s a neytendur oru ekki a panta vrur pstlista fr eim n ess a hafa s vruna.

Sears hefur ekki tapa essari kvrun, sur en svo.

Vrur hafa aldrei veri flknari. g get skoa hamar og skrfjrn binni en bklingurinn me ntma videi ea tlvuprentara getur veri helgarlesning.

g vona a slenskar verzlanir htti essari skorts hugsun ttari fr dnum og taki ess sta upp ennan gta amerska si. Vi hfum teki flest alla amerska sii upp n egar, hvers vegna ekki ennan?

Fyrst g er farinn a tala um fjrfestingar fyrir heimili:

Vi keyptum nja eldavl um daginn. Vi hfum elda gasi ll rin okkar erlendis og tluum a f okkur gas hellubor. Til allrar hamingju fengum vi a sj spanhellubor hj kunningjum og gtum fullvissa okkur um a arna fri tkni sem tki jafnvel gasinu fram.

Vi hfum n haft spanhellubori nokkra mnui og a var rtt kvrun. Vi urftum a vsu a losa okkur vi nokkra potta sem virkuu ekki spani en Einar Farestveit sem seldi okkur hellubori gefur rflegan afsltt pottum og pnnum fyrir sem kaupa span. arna fer verzlun sem skilur slir.


Pnnukkur!

Til a vega upp mti tuinu er hr tlsk vl sem g held a einhver gti haft gaman af.

ponnukokur

Ef hgt vri a f litla heimilistgfu af henni er g viss um a einhver slensk heimili bitu agni.


Mannvn gatnamtessi gatnamt eru New York borg ar sem 16 milljn manns ba.


Intersection_4way_overview

Svona gatnamt eru oft trofull af blum en au eru g af v gangandi vegfarendum er gert jafn htt undir hfi og kumnnum.

Hr er andstan
I-80_Eastshore_Fwy

arna kemst enginn yfir nema fuglinn fljgandi.

slandi hfum vi urft a stta okkur vi frar jkulr en a er ekki nttrulgml a umferamannvirki su fr rum en blum. Ef strri borgir vira rtt gangandi og hjlandi getur Reykjavk a lka.
jokla-fljotsdals - 02


Gjr lei mna greia

essi blaks mtti mr egar g hjlai gangstttina mefram Hringbraut morgun.

hringbraut_bilakos

g hef haft a fyrir reglu a hringja 112 aeins ef blar gna ryggi, t.d. me v a leggja ofan gangbraut vi gtuhorn. g vil sur trufla mikilvgari strf ar b en svona blalagning fer neitanlega taugarnar mr.

g vildi geta sent SMS me ljsmynd af svona blalagningu beint til eirra sem sj um a draga blana, n ess a fara gegnum 112.

tli a s hgt? Ef ekki, myndi g vilja leggja til vi nja lgreglustjrann a essari jnustu vri komi .


Allir me (Strt?)

Almenningssamgngur eru me stimpil sr fyrir a vera ekki fyrir sem eru bnir a "meikaa". g held a a s grunnt eim stimpli. Flk myndi taka strt ef hann vri svar vi einhverri spurningu.

g s flk koma til vinnu Range Rover en taka svo lyftuna upp 5.h. Lyftur eru almenningsamgngur, r eru bara vel heppnu tgfa af eim. Enginn neitar a taka lyftu vegna ess a r su fyrir farlama flk?

g er nstum binn a leysa vandamli. Vi getum lagt niur strt. N skal g segja ykkur hvernig.

slandi er lg glpatni. 99.9% jarinnar er gtis flk tt hin 0.1 prsentin su gur frttamatur. Hr vri v hgt a skipuleggja ferir innan Reykjavkur puttanum.

Vi gtum bi til "stoppistvar" ar sem flk gti stimpla inn gemsann sinn hvert a yrfti a komast. Vikomandi gti til dmis sent SMS me nmeri stoppsins sem hann er og nmeri stoppsins sem hann vill fara til.

Blar sem keyra framhj stoppinu gtu einhvernveginn s hvort einhver stoppinu samlei og gefi far. Meiri gemsatkni ea skynjari runa, veit a ekki enn. slenskt hugvit leysir a.

S sem iggur far gti borga einhverja mlamyndaupph, ekki svo mikla a menn veri "frstunda leigublstjrar" en ekki svo litla a a taki ekki a stoppa blinn. Hugsanlega gti blstjrinn safna "inneign" sem hann getur nota ef hann er sjlfur puttanum seinna.

Upphin gti runni til lknarmla ef menn vilja ekki flkja skattheimtuna.

a arf "social engineering" til a koma essu . Flk er tilbi a taka lyftu me kunnugum en a taka flk upp er hugmynd sem arf a venja flk vi, srstaklega egar flk er ori hlf innhverft af sjnvarpsglpi og flagslegri einangrun.

Hugmyndin er svolti klikku en ekki of klikku. Skortur almenningssamgngum er ekki leysanlegt og alvarlegt vandaml. Allt sem arf er raunverulegur vilji til a leysa vandann.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband