Frsluflokkur: Heilbrigisml

Gamla flki og tlvurnar

Mamma er 85 ra og hefur aldrei tt tlvu.

r vera smm saman meira missandi, eftir einhvern tma verur nnast egnskylda a hafa tlvu heimilinu. Reikningsyfirlit og umsknir um flagsjnustu fara smm saman inn neti, hringir mamma og biur um asto af v vi eru me tlvu heima hj okkur. Hn kvartar lka yfir v a psturinn er farinn a taka niur pstkassa um allan b og hn getur ekki sent pst lengur nema fara anna bjarflag (Aflagrandi - Seltjarnarnes). eir hj pstinum segja a enginn sendi pst lengur, allir nota tlvupstinn. (Merkilegt vihorf, kannski tmabrt a leggjast undir feld eim b?)

g hef ekki s tlvu sem myndi henta henni. Jafnvel Apple Mac vri of miki fyrir hana. Hn myndi ekki vilja f snrur upp a einhverju tlvualtari litlu binni sinni, sjnvarpi er alveg ngu smekklegt, finnst henni. Hn myndi mesta lagi lesa moggann og tlvupst svo ekki arf hn ADSL skrift.

Svo er a skrarkerfi. Skrr innan mppum innan mppum sem arf a flytja og afrita og fra eru flkin hugmynd. Afritataka og strikerfisuppfrslur eru fyrir srfringa. Mr fannst hugmyndin um mppur innan mppum flkin egar g s hana fyrst (DOS 2.0) og g byi ekki a tskra fyrir mmmu hvert brfin hennar fara egar hn velur "Save" Word.

Jafnvel msin er ekki ngu einfld. a eru ekki allir sem geta hreyft ms og horft rangurinn af hreyfingunni sjnvarpsskj. a er miklu elilegra a benda beint a sem maur vill gera, eins og gert er iPhone.

Veri m ekki vera mrg hundru sund krnur, a er einfaldlega engin rttlting fyrir v.

Notendavimti arf a vera strt og einfalt, ekki r eftir r af litlum "konum" sem enginn veit hva gera. Er etta "A" til a stkka textann ea setja inn textabox ea gera textann feitletraann, ea til a lita hann? Ekki veit g...


xp_vista_icons.jpg

Enn hef g ekki s tlvu sem hentar flki sem vill ekki tlvur en arf bara a lesa pstkort ea brf fr vinum og ttingjum ea lesa "ddens avis" (Moggann).

Fyrr en nna.

g held a tlva lkingu vi Apple iPad gti henta. Ekkert snilegt skrarkerfi, engin snra. Ekkert "Multitasking". Ekkert lyklabor ea ms. Bara benda a sem vilt. F en str kon. Samskipti vi neti fara fram yfir 3G (ea Wi-Fi ar sem a bst). getur lesi upp rmi.

Agengi fyrir eldra flk a bkasafni n ess a fara bkasafni verur lka blessun. g hef sjlfur nota iPhone sem bkarlesara en hef sakna ess a skjrinn vri ekki strri fyrir lestur.

iPad hefur fullan rtt sr.

ipad-gizmodo.jpg


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband