Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Flugvellir eru skemmtilegir (ef maur hefur srstakan hmor)

Einhvern tmann bloggai g um undarlegheitin flugvallaryggi. N heyri g nja sgu fr kollega.

Hn var a fljga heim gegnum Pars, keypti Camembert ost flugvellinum. Hann var vel roskaur og farinn a leka niur. Osturinn var tekinn af henni essum sama flugvelli af v ryggisvrurinn sagi a etta vri vkvi og a vri banna a fara me vkva um bor.

hafi i a. Muni a kaupa hara osta eins og Camembert ea Old Amsterdam ef i eigi fyrir farmium og osti.

camembert.jpg


Hamarinn var gur

Miki hafi g gaman af ttunum "Hamarinn". eir voru sama gaflokki og besta danska ea enska sjnvarpsefni sem g hef s. Leikararnir lku vel, mr fannst g hafa kynnst sguhetjunum, r voru a trverugar.

g ska llum sem a ttunum stu til hamingju.


File Hippo

http://filehippo.com/ er hgt a nlgast vandaan hugbna. Eigendur sunnar virast leggja herzlu gi en ekki magn.

arna m finna hlekki Audacity, Skype, Picasa, Firefox, WinRAR og fleiri ga pakka. eir sem ekkja vel til fara beint heimasur essara fyrirtkja og urfa ekki FileHippo, en arir kunna vonandi a meta a arna er essum gahugbnai haldi til haga.

Hr eru nokkur dmi:

  • Audacity breytir tlvunni vanda upptkutki. g hef nota a til a afrita vinyl pltur og kassettur.
  • RealAlternative er spilari fyrir real audio skrr svo hgt s a hlusta BBC n ess a setja upp RealPlayer sem er str og leiinlegur og fullur af auglsingum.
  • VLC media player er besti spilarinn fyrir bmyndir, betri en Windows Media Player.
  • "Google Desktop" fr Google er prvat leitarvl fyrir ll skjl diskinum num, getur gert "Google leit" pstinum, word og excel skjlunum.
  • Paintshop Pro er gott teikniforrit sem ntist lka vel til a laga og breyta ljsmyndum.

Euroshopper er hollenskt merki

N kemur upp mr pkinn. ttum vi a kaupa matinn okkar af hollendingum ;)

alvru tala: ttum vi a vera a kaupa vrur sem eru seldar Evrum n egar hn er farin a kosta yfir 1,50$.

ttu vrur fr Bandarkjunum ekki a vera a vera drari?


Boys in da hood

g er a hugsa um a skrifa gangster sgu. Hr er rdrttur:

Tupac and Malcolm drove to the warehouse, T-Bone was quickest to leave the car, he ran out looking for Jamal; when he came to the warehouse entrance, Jamal was waiting inside and hit him in the head with a fire axe so hard his skull cracked, he was dead before he hit the ground. Tupac and Malcolm entered the house but Jamal then darted across the parking lot intending to make for the bushes.

Malcom fired at him with the pistol and got him in the leg. He managed to continue but dropped the fire axe because he was so short of breath he couldn't hold it anymore.

It had become pitch dark outside. When he made it across the parking lot he ran into the woods to try and hide. Tupac and Malcom followed him and staked him out in the woods; he was so stiff and out of breath he could hardly walk and thought he could hear people coming at him from all directions.etta er reyndar ekki originalt efni um inner city gangstera, g stal essu r Gsla sgu Srssonar og stafri. Hr er originallinn:

eir Brkur ra a landi og verur Saka-Steinn skjtastur af skipinu og hleypur a leita Gsla; og er hann kemur hamraskari stendur Gsli fyrir me brugi sver og keyrir egar hfu honum svo a st herum niri og fll hann dauur jr. eir Brkur ganga n upp eyna en Gsli hleypur sund og tlar a leggjast til lands. Brkur sktur eftir honum spjti og kom klfann honum og skar t r og var a miki sr. Hann kemur brott spjtinu en tnir sverinu v a hann var svo mur a hann gat eigi haldi. var myrkt af ntt. Er hann komst a landi hleypur hann skg v a var va skgum vaxi. ra eir Brkur a landi og leita Gsla og kva hann skginum og er hann svo mur og stirur a hann m varla ganga og verur n var vi menn alla vega fr sr.

etta hltur a selja! -- en n egar g hugsa t a eru essar gangster tpur kannski ekki mest roskandi fyrirmyndirnar fyrir jina?

gangstachimp23.jpg


Ef mn starfsgrein vri aeins eldri...

g lst upp vi sui tlvu mur minnar egar hn sat stofunni heima og forritai. Fair minn var ti tlvuveri og sinnti bverkum, afritatku og uppfrslum.

Einu sinni viku kom psturinn inn dalinn, stti njustu vibturnar sem skrifaar hfu veri og skildi gjarnan eftir einhvern bitling pallinum stainn, ltinn tlvuleik eftir hagleiksmann a vestan ea anna vibit.

g hef alist upp vi slenska hugbnaarger og tel a hn s ein af mttarstlpum lfs landinu. "Forritari er netjnabstlpi, netjnab er landstlpi" orti skldi. "ar sem tveir forritarar koma saman, ar er hugbnaarhs" sagi ingmaurinn.

Vi slendingar hfum bori gfu til a hla a hagsmunum forritarastttarinnar og leyfa ekki takmarkaann innflutning erlendri hugbnaarvru. Hugbnaarruneyti hefur veri missandi ttur a gta vegferar slensku jarinnar.

Ef essum vrnum hefi ekki veri komi vi er ekki vst a slenska vri tlu slandi dag. Erlend ritvinnsluforrit styja ekki vi slensku og henta ekki fyrir slenskar astur.

ru mli gegnir um au ritvinnsluforrit slensk sem skrifu hafa veri hr og seld af forritasamslunni um rabil. Hn er eigu hugbnaarhsa og sr um a safna saman uppfrslum og dreifa eim til neytenda sem og a standa a vrurun. Nna nlega setti hn marka leikinn "Sokkaplaggaflokkarann" sem er slensku tgfa af leik sem er kallaur "Tetris" og er seldur tlndum.

g skrifa pistil nna tilefni af v a n a leyfa innflutning nju erlendu strikerfi, Windows 7. g er sannfrur um a etta yri heillaspor.

slenska strikerfi Iavellir sem vi notum ll dag er sameiningartkn jarinnar og dmi um slenskt handverk eins og a gerist best. A vsu vantar stuning vi grafk og ms en etta eru einmitt dmi um arfann sem vi fengjum fyrir drmtann gjaldeyrinn.

g skora ramenn a leyfa ekki ennan innflutning. Hann mun ganga af slenskri forritarasttt dauri.

steampunk_computer_tower.jpg


Sjnarmi

g var samfera starfsmanni erlends sendirs vikunni sem lei. g spuri hann hvort mikil vinna hj sendirinu fri a fylgjast me mlum slendinga og skila skrslum til heimalandsins.

Starfsmaurinn jtti v, sagi a sland vekti mikla athygli hans heimalandi og menn vildu lra af v sem hr vri a gerast.

Svo spuri g hva honum fyndist persnulega og off-the-record um vibrg slendinga vi hruninu?

Hann sagist ekki skilja a slendingar vru ekki reiari mia vi skaann sem silausir menn banka og stjrnkerfinu hefu valdi, hvort menn skildu ekki hva skainn vri str?

Svo sagi hann a sr tti furulegt hva sjlfstisflokkurinn kmist upp me a hafa htt eftir allann skaann sem hann hefur valdi. "g hefi haldi a s flokkur yrfti a stga mjg ltt til jarar"sagi starfsmaurinn.

Svo tkum vi upp lttara hjal.


Picasa 3.5

g hef nota forriti Picasa til a skoa ljsmyndir sem g hef teki og geymi hrum diski.

a er fljtvirkt og keypis og gerir flest a sem venjulegt flk vill gera vi heimilis ljsmyndirnar.

tgfu 3.5 er kominn nr mguleiki, sem er a leita a mannsandlitum myndum og gefa eim nafn.

g skrifa um etta vegna ess a lkt mrgum njungum (t.d. gemsar sem skilja talaar skipanir) virkar essi njung vel. Forriti er betri mannekkjari en g. Picasa hefur fundi yfir 600 myndir af syni mnum, llum aldri en skjtlaist aeins 10 sinnum.

Forriti ruglar saman systkinum, jafnvel tt mr hafi aldrei tt au lk. Eitthva er sameiginlegt me eim sem g s ekki en forriti sr.

N veit g a tlvur geta skoa hpmyndir af flki og ekkt nokkra einstaklinga r. essi tkni er komin til a vera hvort sem a er gott ea slmt fyrir samflg manna.

Fyrst g er farinn a tala um g forrit vil g benda Notepad++ sem hefur teki vi af Notepad, Textpad og Ultraedit sem mitt upphalds forrit ef g arf a ritvinna skjl nnur en Word skjl.


Gott flk

Vi frum sunnudagsmat til tengdaforeldra minna Hafnarfiri.

Eftir matinn vildi sonur minn finna tnlistarspilarann sinn, sagist hafa gleymt honum blnum. Hann kom inn aftur og sagi a spilarinn hefi ekki veri ar.

Vi leituum blnum og kringum blinn en ekkert fannst.

Eftir matinn keyrum vi aftur til Reykjavkur, vi vorum a vona a etta vri misminni, a spilarinn hefi gleymst heima en hann var ekki ar heldur.

Vi lgum heilann bleyti. Konan mn rifjai upp a hn hefi heyrt eitthva detta egar hn ni kpuna sna aftursti.

Niurstaan var a sonurinn hefi lagt spilarann ofan kpuna, spilarinn hafi svo fleygst t r blnum egar kpan var tekin.

etta var mikil sorg, nr iPod nano kostar margar slenskar krnur..

g kva a fara aftur t a leita ef betra vasaljs geri gfumuninn og hann lgji milli afturstanna.

a fyrsta sem g s var iPod spilarinn, undir framruurrkunni!

Einhver miskunnsamur Samverji Hafnarfiri hafi s spilarann gtunni og sett hann undir ruurrkuna. annig keyrum vi me spilarann fr Hafnarfiri yfir vesturb Reykjavkur n ess a taka eftir honum (ruurrkurnar sjst ekki egar r eru ekki notkun).

g akka vikomandi krlega fyrir gan greia og fyrir a endurnja tr mna samflaginu sem vi bum .

Svo er g feginn a a rigndi ekki leiinni binn!


Monty Hall

r er boi sjnvarpstt ar sem stjrnandinn snir r rjr lokaar dyr. Bak vi eina er nr bll en bak vi hinar tvr eru geitur.

monty-hall-problem-doors.jpg

mtt velja einar dyr. Svo opnar stjrnandinn eina af hinum tveim dyrunum sem valdir ekki og snir r geit. Svo mttu skipta um skoun ef vilt, velja hina opnuu hurina, ea halda ig vi hurina sem valdir upphaflega.

N er spurningin: ttu a skipta ea halda ig vi upphaflega vali?

Flestir segja a lkurnar a vinna blinn su 1/3 fyrir hverja hur hvort sem stjrnandinn opnar eina hur ea ekki, getur allt eins haldi ig vi upphaflega vali.

a er samt ekki rtt svar.

g hef lesi flknar skringar stunni en svo s g gr skringu sem undirstrikar vel hvers vegna grir a skipta.

Ef hurirnar vru 100 talsins og opnar eina eirra eru 1% lkur a bllinn s bakvi hana. N opnar stjrnandinn 98 hurir og snir r 98 geitur. a er bara ein hur eftir.

tt augljslega a skipta yfir hur ekki satt? Hn var valin r hpi 99 hura og a val var ekki af handahfi heldur me vitund stjrnandans.

Gtan er kllu "The Monty Hall problem" eftir stjrnanda ttaris "Let's make a deal" bandarksku sjnvarpi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband