Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Vi urfum fleiri svona menn

Ef fleiri stu me sjlfum sr og tkju slaginn eins og Vilhjlmur Bjarnason gerir vri enn betra a ba slandi.


mbl.is Krefst 1.900 sund krna btur fr stjrnarmnnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Don't try this at home

a er freistandi a segja bara a unga flki hafi eytt stjrnlaust. Hitt er svo anna ml a eldri kynslin sem selur eim a sem au vilja kaupa, smyr vel .

egar g tskrifaist r hskla Bandarkjunum keyptum vi strax hs og bl og vitaskuld keyptum vi matinn hverri viku. Allt ungt flk vill hs, bl og mat sskpinn, ekki satt?

Svona leit dmi t Bandarkjunum 1994:

 • Mnaarlaunin 282 sund
 • Hsi 8,4 milljnir (2,5 rslaun) 4.5% vertryggt ln
 • Nr VW Passat 1,5 milljnir (5 mnaarlaun)
 • Viku matarinnkaup 7.500 kr me vni og bjr, bleyjum o.s.frv. (1/37 r mnaarlaunum)
 • Bensnltrinn 19 krnur

Ef g geri essar smu krfur til lfsins slandi dag vri g gjaldrota. Svona er staan dag:

 • Mnaarlaunin 400 sund ef ert heppinn
 • Hsi 40 milljnir (8,3 rslaun)
 • Nr VW Passat 4 milljnir (10 mnaarlaun)
 • Viku matarinnkaup 25 sund (1/16 r mnaarlaunum)
 • Bensnltrinn 150 krnur


mbl.is „Alvarlegt hve margt ungt flk er illa statt“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ein g sta vibt

Ein g sta vibt til a fara me lyfin til frgunar nsta aptek, er a Rannsknarstofnunin tlar a fara gegnum a sem kemur inn og reyna a sl hvaa vermti er arna um a ra, og hvaa lyf er helst um a ra.

Niursturnar gtu ori til ess a hentugri lyfjaskmmtum veri vsa framtinni.

Vi erum bin a laga til lyfjaskpnum, g og frin, elsta drasli var ori bsna gamalt!


mbl.is Vitundarvakning um frgun gamalla lyfja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glgg gestsaugu

Erlendur kunningi minn sem kemur heimskn til slands 3-4 ra fresti kom heimskn sl. viku og mtti mat.

a fyrsta sem hann urfti a segja var a Reykjavk vri rygu. Hann tti vi a litrku kin gmlu borginni vru a vkja fyrir ryklfum, og svo vru gangstttirnar allar sprungnar og mosavaxnar.

Svo sagi hann a slendingar vru ornir miklu feitari, ar meal g... Hann sagi a allir vru standi hvert sem hann fri. Flk vri me orkudrykk ea s ea pylsu. "Kann flk ekki a bora matmlstmum lengur?" spuri hann.

Mr var svaraftt og vi leiddum tali a ru.


Hvernig a pirra

Hr eru nokkur g r til a vera pirrandi

 • Stilltu sjnvarpi annig a allir veri grnir framan. Segu a etta eigi a vera svona.
 • Heftau ll bl mijunni.
 • Hengdu jfavarnarhnappa ft flks sem er a kaupa matinn.
 • Fu lnaar spennusgur og skrifau nafn moringjanns fyrstu su.
 • Kallau hall til blkunnugs flks sem er a labba hinu megin vi gtuna.
 • Vertu alltaf appelsnugulum ftum.
 • Sestu vi barbor og klrau allar smveitingarnar (hnetur, snakk o.f.l.) sem v eru.
 • Borgau allt me knveskri smmynt.
 • Endurtaktu allt sem arir segja eins og spurningu.
 • Labbau milli bora inni veitingahsum og biddu flk a gefa r grnmeti.
 • Talau vi sjlfan ig strt.
 • Hafu alltaf kveikt stefnuljsunum blnum.
 • Lttu hundinn inn heita Hundur.
 • Spuru flk af hvaa kyni a s.
 • Eltu einhvern me hreinsilg og urrkau af llu sem hann/hn snertir.
 • Ljgu egar flk spyr ig hva klukkan er.
 • Ekki taka jlaljsin niur fyrr en oktber. Hafu kveikt eim allan tmann.
 • Breyttu nafninu nu Jn Aaaaaaaaaaaason og segu a fair inn hafi veri grnlenskur. Segu flki a a eigi a a eigi a bera fram ll a-in.
 • Stattu vi umferargtu og miau hrblsara a llum blum sem aka framhj.
 • Nagau alla penna og blanta sem fr lnaa.
 • Syngdu me egar fer peru.
 • Biddu jninn um aukasti fyrir "snilega" vin inn.
 • Spuru sklaflaga na dularfullra spurninga og skrifau eitthva vasabk.
 • Spilau sama lagi 50 sinnum.
 • Bu til "dularfulla hringi" grasi grum ngranna inna.
 • Segu upphtt einhverjar tlur egar afgreisuflk er a telja peningana.
 • Bkau ig fund 31. september.
 • Bjddu fullt af flki veislu annara.

Hawaii ea Haleitisbraut ?

a kostar 19 krnur a hringja r heimasma til Bandarkjanna, 17 krnur a hringja farsma fr smanum en 25 krnur a hringja farsma fr Nova.

a kostar bara 1,85 krnur a hringja annan heimasma. Munurinn er v alltaf minnst tfaldur a hringja gemsa. Veri farsma smtlum hr snist mr fara hkkandi sama tma og a lkkar rum lndum.

Finnst einhverjum rum en mr skrti a innanbjarsmtal skuli vera drara en smtal til Hawaii bara af v vimlandinn er hj "hinu" smafyrirtkinu? Mr snist Sminn vera a refsa eim viskiptavinum sem dirfast a gerast lihlaupar sta ess a hera sig samkeppninni?

g tk eftir essu vegna ess a heima-smareikningurinn okkar rauk upp eftir a helstu vinir sonar mns skiptu yfir til Nova.

a borgar sig fyrir soninn a ganga me tvo farsma, me sitthvoru SIM kortinu og hringja Nova notendur fr sma me Nova korti af v smtl milli Nova sma eru keypis. Eina vandamli er a smanmerin ekkjast ekki sundur, fr hvaa flagi au eru.

Danmrku er sama gjald, 1,30 DKR a hringja farsma fr heimasma, sama hvaa flagi s farsmi tilheyrir. a ykir mr tti a lgleia hr landi.

Ef mr leiddist gti g bi til jnustu ar sem allir geta hringt r heimasmanum box eins og er myndinni a nean, svokallaan "GSM Gateway". a myndi innihalda SIM kort fr Nova og leyfa eim sem hringir a a sl inn farsmanmer Nova notanda. annig gtu allir tala vi Nova farsmaeigendur r heimasmanum fyrir 1,85 krnur sta 25 krna. g yrfti ekkert a borga nema fjrfestinguna boxinu og mnaargjaldi fyrir Nova SIM kort.

GSM Gateway Dialer LARGE

essi box eru egar til markai. g tla ekki a stofna jnustuna sjlfur, g er bara a benda frnleikann gjaldskrnni eins og hn er dag.


Hvers vegna lgreglan skrir ekki stellnmer - svari er komi

g velti fyrir mr hvers vegna lgreglan skrir ekki stellnmer eirra hjla sem koma inn til eirra og gat mr kvikindisskap til a eir hldu ganum af eim hjlum sem fru uppbo. Satt a segja datt mr ekki hug a a vri reyndin.

g fkk svo etta svar fr starfsmanni innan lgreglunnar sem vill ekki lta nafns sns geti:

J, etta er nefnilega spilling. Lgregluflag Reykjavkur fr hlut af skilamunauppboinu sem haldi er einu sinn ri. San tdeilir Lgregluflag Reykjavkur essum aurum einhver ml skv. einhverjum reglum.

a er frnlegt a skr ekki ranmer hjls LKE (lgreglukerfi) v a bur svo sannarlega upp a.

etta er ekki alvarlegasta spillingarml sem g hef heyrt um, en a tti samt ekki a lta etta last.

Kveja, Kri


Hvernig gengur hj Vista ?

Hr er markashlutdeild hinna msu strikerfa Microsoft:

osbusiness

a vri synd a segja a Windows Vista s bi a n mikilli tbreislu essu eina og hlfa ri san a kom marka.

Heimild PC Pitstop


g fann Trek hjl Vesturbnum...

g fann strt silfurlita Trek reihjl hj Htel Sgu fstudagskvldi 16.ma. etta er drt og fnt hjl, me dempara a framan, vkva- bremsum, dldi miki rispa. Hringdu sma 862 9108 ef kannast vi gripinn.

g hringdi lgregluna en skiptibori fyrir tapa fundi er loka um helgar. Svo setti g upp tilkynningu Melabina, og g kom vi bensnst Melunum en ar sagi afgreislumaurinn a einhver hefi komi og spurt eftir fnu Trek hjli. Hann hafi ekki skili eftir nafni sitt svo ekki gat g hringt hann.

Sast hringdi g rninn sem selur Trek og sagi eim stellnmeri -- sem er grafi reihjl undir ftsveifarxlinum -- a var ekki skr.

g hef lrt af essari uppkomu a ef g vil a flk skili mr eigum mnum er gtt a merkja r. g tk mig til og merkti hjli mitt me nafni og smanmeri. g legg til a arir hjlakappar geri slkt hi sama.

g hef hringt ur lgregluna egar svona laga kom upp , spurt hvort einhver saknai hjls me kvenu stellnmeri. "Vi skrum ekki stellnmer, komdu bara me hjli og vi setjum a geymsluna". g spuri af hverju stellnmer skilahjlum vru ekki skr. a st ekki svari: "au eru svo mrg".

Lgreglan getur v ekki hringt eigendur ef hjlin eirra komast leitirnar, menn vera a mta reglulega og rta gegnum hundra hjl ks. g skil ekki af hverju lgreglan reynir ekki a koma hjlum til eigenda sinna. bnum mnum Bandarkjunum afhenti lgreglan srstk skilti me nmeri sem hgt var a setja hjlin, eins og blnmer. Sennilegasta skringin er a lgreglan selur hjlin uppboi endanum svo hn tapar v a vinna vinnuna samviskusamlega.


Til fyrirmyndar

g hef keypt plokkfisk fr Grmi kokki og veri ngur me hann. Um daginn keyptum vi fiskibollur fr sama fyrirtki en r voru urrar og braglitlar. g sendi tlvupst og lt vita.

fiskibollur

g fkk samstundis afskunarbeini og ekki ng me a, heldur srabtur; heimsendan kassa dyrapallinn sem voru ljffengar fiskibollur (eir virast hafa endurbtt uppskriftina) og snishorn af annari framleislu fyrirtkisins.

Mr er ljft og skylt a tilkynna a Grmur kokkur er ninni hj mr.

Grimur_kokkur_logo_120p


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband