Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Gutenberg

Gutenberg fr a prenta bkur upp r 1450. Bkur hfu veri eign konunga en uru n almennari eign og fllu veri.

Internetinu hefur veri jafna saman vi uppfinningu Gutenbergs prentvlinni. Hins vegar hafa geisladiskar me tnlist og bmyndum ekki lkka og frambo eirra hefur ekki aukist vegna ess a framleiendur hafa vali a lta eins og essi nja tkni s ekki til.

Ef g fer t videoleigu get g ekki fundi 99.99% af llum bmyndum sem gerar hafa veri v a er bara plss fyrir 0.001% eirra leigunni. Jafnvel nlegar myndir eins og "Titanic" fst ekki leigar. Leigan hefur aldrei veri drari og gin efninu fara minnkandi. Geisladiskarnir leigunni eru flestir brenndir slandi n aukaefnis og fimm rsa hljs sem fylgir me tlndum. SAM hf. er me einkartt bi dreifingu videoleigum og bi. Venjulegt flk fer ekki lengur b vegna ess hva miaver er ori htt og ekki keppir SAM vi sjlft sig me v a llkka veri diskunum leigunni.

Ef rtthafar hefu leyft rum a njta gs af tkniframfrum me sr hefu allir noti gs af eim, bi eir og arir. ess sta hafa rtthafar efnisins miskunnarlaust misnota astu sna. eir hafa sofi sta ess a bta frambo og jnustu. Nna reyna eir a beita sanngjrnum lgum til a allt geti ori eins og a var ur. a mun aldrei gerast, v ll undirheimatknin til a dreifa mynd og hlji er bin a hreira um sig. Ekki hafa hr viurlg vi eiturlyfjanotkun minnka streymi efnanna til landsins, og etta smygl er sund sinnum auveldara.

Lgin eru verbrotin hvert skipti sem afmlissngurinn er sunginn veislu. Ef rtthafar beittu lgunum eins og eir hafa rtt til gtu eir krafi hvert einasta afmlisbarn landinu um btur. annig eru lgin.

Erlendis er fari a bja upp sanngjarnari ver og meira rval verslunum netinu eins og iTunes fr Apple. Dreifingarailar efnisins slandi munu vera arfir v flk mun skja sna tnlist og bmyndir beint til gagnajna meginlandinu. g hef sjaldan s augljsara dmi um arfa millilii og er ng af eim slandi. a er v skiljanlegt a slenskir ailar berjist eins og eir eigi enga vini.


mbl.is Hart barist um hfundarrttinn torrent-sum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig er hrainn Internetinu hj r?

Um daginn var sagt frttum a internet agangur vri dr slandi. a er lka erfitt a komast a v hvort maur fr jafn hraa tengingu og maur borgar fyrir.

logo_teledanmark

TeleDanmark Danmrku er me hraaprf heimasu sinnni hr. g prfai fr skrifborinu vinnunni Frakklandi:

Download hastighed: 11190 kbit/sek ea 11.1 MB/s
(Skja ggn fr Danmrku til Frakklands)

Upload hastighed: 4831 kbit/sek ea 4.8 MBb/s
(Senda ggn til Danmerkur fr Frakklandi)

BannerTopLeftColumnImage

Vodafone slandi er me hraaprf hr.

Ef g ski ggn fr eim til Frakklands er hrainn 3.98 MB/s ea 3980 kbit/sek
(Engar upplsingar um sendihraa eru birtar)

Siminn_logo_Allcolors22

Sminn er me hraaprf hr.

Ef g ski ggn fr eim er hrainn : 6.64 MB/s ea 6640 Kbit/Sek
(Engar upplsingar um sendihraa eru birtar)

N spyr g ykkur sem heima sitji: Hvaa niurstur fi i? Eru r samrmi vi a sem i borgi fyrir ?


Drasl og skrapatl

Kunningja mnum sem vinnur vi hjlreiavigerir lst ekki blikuna.

Hann er farinn a f reihjl viger sem eru me einni handbremsu a aftan og engu ru. essi eina bremsa er ekki einu sinni vndu enda eru hjlin dr. Ef hn bilar er voinn vs.

Hjlin eru seld svona rtt fyrir a vera lgleg.

Samkvmt lgum a vera bremsa bi a framan og aftan. Reihjl eiga lka a vera me bretti, ljs, bjllu, kejuhlf og sitthva fleira. Lgin eru reld v fstir eru me kejuhlfar dag og enginn eftirlitsaili virist heldur framfylgja eim, etta eru "annig lg".

framhaldi af essu nefndi hann a reihjlin sem vru seld strmrkuunum hristust sundur vi fyrsta tkifri - og hann fr au viger. a er peningur a gera vi druslur en a er ekki skemmtileg vinna.

xullinn sem ftstigin eru fest (sem heitir "Krankur") arf a vera vandaur. Stli arf a vera sterkt honum og legunum sem hann snst . arna er hjarta hjlsins og a sst ekki me berum augum.

dru hjlunum slitnar krankurinn og legurnar sem hann situr mjg fljtt. Ftstigin vera v losaraleg eftir nokkra mnui. a er hgt a skipta um krank, en a er drara a borga aeins meira og f gastl mikilvga hluti hjlsins fr byrjun. Ef maur er binn a kaupa vottabala breytir maur honum ekki alvru reihjl eftir.

A sustu rddum vi um fjallahjl borgarakstri. Vi erum sammla um a au henti ekki innanbjarakstur v au eru of ung og rlla illa. Dempararnir taka lka til sn orku sem hefi tt a fara a koma hjlinu fram. Upp-og-niur hreyfing ftanna a fara t kejuna en ekki til a hossa hjlinu. er betra a kaupa ltt hjl strum gjrum. Fjallahjl eru samt missandi malarslunum ar sem au eiga heima.

Vinur minn engra hagsmuna a gta annara en a brn Reykjavk fari sr ekki a voa, og a rangir fararskjtar gefi flki ekki slmar minningar um hjlreiar.

biketree


Verkfri dauans

Bang!
James_Bond_kleinman_gunbarrel

g skildi aldrei essa mynd egar g fr b a sj James Bond. g hlt alltaf a arna vri hann a skjta vesalings ljsmyndara, og a etta tti a vera mynd tekin gegnum ljsmyndalinsu.

stfAperture2

etta eiga vst a vera riflurnar innan byssuhlaupi. Ori riffill er tilkomi t af essum riflum ea rennum innan hlaupinu, sbr. riflaar flauelsbuxur. Raunverulegt riffilhlaup ltur svona t (sktugt af notkun):

110

Tilgangurinn me rkunum er a koma riffilklunni snning leiinni t r hlaupinu.

ur en riffillinn var fundinn upp var byssuhlaup bara venjulegt rr. a var allur gangur v hvernig klan snerist egar hn kom t r hlaupinu og skotin geiguu, rtt eins og s sem sparkar bolta getur sparka snningsbolta fram hj markmanni.

Herforingjar lgu vandamli fyrir verkfringa sem fundu upp a setja riflurnar byssuhlaupin. Klan snst alltaf eins, og hittir sama sta ef skyttan kann a mia.

!
Byssuklurnar sem eru notaar stri dag eru hafar ngu strar til a sra vininn en ekki ngu strar til a drepa hann rugglega. fyrsta lagi yrfti strri byssuklur og a ir meiri unga fyrir hermenn a bera byssubeltum vgvellinum. ru lagi er betra a sra vininn, v urfa flagar hans a hjkra honum og bera. Ef maurinn deyr er hann skilinn eftir og a ir minni vinnu fyrir herdeildina.

Menn hafa fari str me litlar, eitraar byssuklur en r voru ekki vinslar - sennilega taf ofangreindu. Sumum fannst r lka mekklegar enda eru r vst bannaar.

Pff!
Pri sem var nota fyrstu byssurnar var breytt uppskrift fr Knverjum, samsett r kolum, saltptri og brennisteini. strum orrustum var lft vgvllunum vegna purreyks v menn su hvorki vini n vini reykjarmekkinum.
_42868571_cullodenagainthree

Napleon ba verkfringa a leysa etta vandaml og tkoman var reyklaust pur.
NapoleonBike

Ntma byssuskot innihalda v ekki gamla pri heldur svokalla "Kordt" sem er skyldara dnamti en gamla byssuprinu.

Hviss!
Hins vegar halda flugeldaframleiendur fram a nota knverska byssupri flugelda. ess vegna sj slendingar ekki handa sinna skil gamlrskvld frekar en hermenn Napleons.

Ef vi verum llu skotglaari urfum vi a fara a srpanta reyklaust pur flugelda sem eru fluttir inn til landsins.


Neyin kennir naktri konu a spinna

Fyrirtki Tempohousing Hollandi innrttar gma sem bir. Kostirnir eru margir. a er hgt a framleia innrttingarnar fribandi, flytja gmana me venjulegum flutningablum og stafla me krnum v flest farartki eru hnnu til a flytja .

Stdentabir Wenchehof Hollandi hafa mlst mjg vel fyrir hj nmsmnnum ar. Mr snist gmastaflinn sst vera ljtari en margar blokkirnar Reykjavk og a er hgt a fra eina b einu eftir rfum.

g lt myndirnar tala snu mli. Jhanna?

woongedeelte_g

keuken_g

balkons_g


H h h

N er rtt rmur mnuur a slin veri hva lgst lofti og a landsmenn haldi upp innrei birtunnar me gegndarlausu ti. g hef hugsa mr a leggja mitt a mrkum en eftir a arf g sennilega a fara tak.

bad-santa


g hef einu sinni grennt mig annig a a gengi vel og alveg srsaukalaust, og a var fyrra.

Hva gerir s sem fer sfellt yfirum bankareikningi? Hann lrir a fra bkhald. g viurkenndi a g hefi ekki stjrn magamlinu og a g yrfti a vita hvaan allar essar kalorur vru a koma. ess vegna keypti g litla vigt og prentai t kalorutflu af netinu.

g skri a sem g borai nokkra daga og svrin ltu ekki sr standa. ͠ mnu tilfelli voru a 3 diskar af kvldmat, og rf lfuola sem g laumai potta yfir vikuna. lfuola er holl, segja seljendurnir en a er afsttt. ll fita er 9.000 kalorur ltrinn, hvort sem hn heitir Ljma smjrlki ea jmfrarlfuola fr Grikklandi.

a m sna essu fitu kaloru-dmi vi: Ef g arf a grennast um 10 kl arf g a losna vi 90.000 kalorur. Svo m segja: Ef g arf 2.500 kalorur dag en bora ess sta 2.000 kalorur losna g vi 500 kalorur dag ea 55 grmm af fitu, sem eru ub. 4 matskeiar af lfuolu. a er kl tjn daga fresti ea 20 kl ri.

Maur tekur varla eftir v hvort maur borar 2.500 kalorur ea 2.000 kalorur. Maur tekur hins vegar eftir v a reyna a svelta sig alveg, og endar rugglega me v a htta, sneyptur og vansll.

siir ti eru augljsir egar maur er binn a finna , en fyrst arf a finna og g urfti bkhaldi til ess. Arir hafa ara sii, Snickers stykki blnum leiinni heim ea eitthva anna, svo a er eiginlega ekki hgt a f g r fr rum. Maur verur a sj hvaan manns eigin kalorur eru a koma.

egar g vissi hvaan mnar kalorur komu, kva g hva vri fitandi og ekki ngu ngjulegt a sama skapi. Svo sleppti g v.

Svipaa sgu segja eir sem lra a halda heimilisbkhald. eir finna eitthva sem eir geta vel veri n og kostai helling egar upp er stai. egar eir sj hva daglegur lxuskaffibolli 500 kr. kostar yfir ri (183 sund krnur) kvea eir a hella upp gott kaffi sjlfir. Svona hlutir safnast saman.

Fram a essu hafi g ekki tra v a sm hlutir skiptu mli. Hvernig getur matskei af smjri dag ori a 10 aukaklum? Lkaminn hltur a jafna svoleiis smmuni t. N tri g v ekki lengur. Mli er a maur grennist ef maur borar aeins minna en maur brennir, en maur verur a vera rttum megin vi striki. Maur arf ekki a grennast hratt ef maur er 100% viss um a maur s a grennast.

Save-The-Whales-352

g lri a vigta mig daglega og gera lnurit. Sumar bkur segja a maur megi ekki vigta sig daglega v a muni valda vonbrigum. Vandinn er a a eru alltaf dag og vikusveiflur sem tengjast vkvabirgum likamans og ef maur mlir yngd sna af handahfi getur maur ori fyrir sjokki. a gerist ekki ef maur gerir mealtalslnu gegnum allar mlingarnar v s lna getur fari rugglega niur vi rtt fyrir strar dagsveiflur og toppa eftir laugardagsveislur.

Nsta sem g lri a gera var a svelta mig ekki til kl.1900 og bora svo eins og argadr. g fr a pakka nesti fyrir eftirmidagskaffi kl.1600. Ein rgbrausnei me agrku og osti eim tma gerir stra hluti og maur hagar sr eins og maur vi kvldmatarbori.

A sustu lri g a skammta mr rflega diskinn en f mr svo ekki sfellu bt. Ef kalorurnar diskinum eiga ekki a fara upp fyrir rlagan dagskammt var mn reynsla a helmingurinn diskinum a vera grnmeti, ekki rsgrjn ea pasta.

g treysti mr ekki til a halda stfu prgrammi um helgar svo g sleppti v alveg. Ef maur hugsar um a sem maur ltur ofan sig fimm daga af sj getur maur leyft sr mislegt hina tvo.

N kynni einhver a segja a g lti ekki t eins og orgrmur rinsson essa dagana og a er alveg rtt. g datt nefnilega gryfju a htta bkhaldinu egar g lttist ngu miki til a byrja a hlaupa risvar viku. hafi g grennst um tu kl n ess a hafa miki fyrir v.

g hlt a hlaupin myndu ngja til a g grenntist af sjlfsdum eftirleiis en a var ekki rtt. a er svolti eins og a keyra bl til Akureyrar. Maur er samt bara 2 mntur a sttfylla tankinn aftur.

a er fnt a hreyfa sig heilsunnar vegna en maur verur ekki undaneginn fr skynsamlegu matari fyrir viki. N er g binn a lra a, og n var g a rifja upp megrunarplani. g fann etta plan ekki upp sjlfur heldur fann g a netinu og a heitir: "How to lose weight through stress and poor nutrition".

Forstjri hugbnaarfyrirtkisins Autodesk AB kva a rast megrunarverkefni eins og verkfringur og tkoman var essi bk sem er keypis vefsunni. Titillinn hj honum er til gamans, vefurinn er alvru mjg hjlplegur. etta er nerdamegrun fyrir nerda.

Maur sem vigtai sig daglega me aferinni geri skrningar forrit sem er vefsunni. Hans lnurit ltur svona t:chartws

arna m sj hvernig yngdin minnkar rugglega rtt fyrir miklar sveiflur mlingum fr degi til dags.

Hr er nnur vefsa sem ar sem flk m skr sig og snar mlingar og gera lnurit.


Gamlar lagnafrttir

AC/DC

Fyrsti maurinn sem seldi rafmagn strborg var Thomas Alva Edison og flagi sem hann stofnai heitir General Electric dag. Hann vildi endilega selja New York bum DC straum ea rakstraum. Keppinautur hans vildi selja AC ea ristraum. Hann ht Nikolai Tesla og flagi hans heitir Westinghouse dag.

Sumir kannast vi AC/DC sem nafn hljmsveit ea kvena vsni kynlfi. Upphaflega skammstfunin vi annars vegar rafmagn sem titrar eins og rafmagni sem vi kaupum heimahs, ea hins vegar rafmagn sem streymir n aflts eins og rafmagn r rafhlum gerir.
51693~AC-DC-Posters

Edison og Tesla fru fjlmilastr til a selja snar vrur, AC og DC. Edison hlt v fram a ristraumur vri httulegri innstungum bjarins og til a sanna ml sitt smai hann rafmagns-stl og fkk rki til a taka nokkra menn af lfi me honum. Rafmagnsstllinn er v ein af uppfinningum Edison.

Ristraumur vann samt hugi og hjrtu v drara var a leggja ristraumslagnir um langan veg.

essari viku var slkkt sasta DC rafmagninu sem var enn selt hs New York af Edison flaginu gamla. a m v segja a AC straumurinn fr Tesla hafi endanlega unni slaginn vikunni.

g hafi ekki hugmynd um a DC rafmagn hefi enn veri einhversstaar til slu enda var byrja a taka a r notkun 1928.

etta kallar maur jnustu vi gamla knna! g get ekki einu sinni fengi varahluti sex ra gamlan HP laserprentara.

Nikolai Tesla var nlega leikinn af David Bowie bmyndinni "The Prestige" enda er Tesla orinn "Cult Icon" nna, lngu eftir daua sinn.
david-bowie-tesla

Gufukerfi London

nnur gmul tkni sem liggur enn undir gtum borgarba er gufuleislukerfi London.

egar inbyltingin hfst voru gufuvlar llum verksmijum. Einhverjum datt hug a taka gufuvlina t r verksmijunum og setja srstakar ketilbyggingar, og selja gufuna eftir leislum um borgina.
hydraulic2

ri 1883 fr gufukerfi London gang. a var 290 klmetrar af gufurrum undir borginni ar sem gufan var 800 PSI rstingi, lg eftir logsonum jrnrrum. Kerfi s verksmijum um alla London fyrir orku. egar rafmagni fr a berast hs fru menn smm saman a nota rafmagnsmtora en samt var ekki slkkt gufukerfinu fyrr en 1977.

Byggingar standa enn um alla London sem tilheyru essu gufukerfi.
800px-Wapping_Hydraulic_Power_Station_1

Jrnbrautasteypa

g var heimskn hj samstarfskonu minni, Anne Grazon. Hn sndi mr hsi sitt sem hn hefur veri a gera upp. g spuri hana r hverju hsi vri gert og hn svarai "mchefer". g spuri hva a vri? Hn sagi a hverfi sem hn br hefi veri byggt af jrnbrautastarfsmnnum ri 1928. eir notuu gjalli r brunahlfi eimreianna sem aal hrefni sement sem eir bjuggu til og hrru vi grjt til a gera steypu.

Mchefer er v eimreiasteypa. g hafi aldrei heyrt um essa heimaframleislu fyrr. g s netinu a hn hefur veri bin til Englandi lka og er ar kllu "Clinker". Hn er vst heilsuspillandi enda full af ungmlmum.Eifel vatnslgnin

Talandi um steypu liggur 130 klmetra lng steinsteypt vatnsleisla norur til Klnar fr vatnsbli sem heitir Eifel. Leislan er lg yfir nokkrar brr leiinni og er s lengsta 1400 metra lng.

Meirihluti leislunnar var lagur einn metra undir yfirbori jarar til a verja hana frostskemmdum. Lagnakerfi tvegai 20 sund tonn af drykkjarvatni slarhring. Framleiandi og verktaki hnnun og byggingu kerfisins var enginn annar en Rmarveldi. Handbkur um vihald leislunni voru gefnar t og srstakir brunnar voru leiinni svo eftirlitsmenn gtu sinnt vinnu sinni.

Nafni Kln er stytting rmverska nafni borgarinnar "Colonium" latnu sem ir "Nlenda", enda var hn nlenda Rmverja.

Vatnsleislan var notkun fr 80 til 260 eftir Krist, egar forverar jverja lgu svi undir sig og vatni htti a streyma til Klnar vegna skorts kerfisbundnu vihaldi. voru enn 614 r ar til Normenn fundu sland.

Miki kalk safnaist leisluna eins og vill gerast i vatnsrrum Evrpu. eir sem hafa bi Danmrku ekkja vandamli. Inn leislunni voru v geysilegar kalk-rfellingar sem seinni tma menn brutu r og notuu sem marmara. rfellingarnar sjst greinilega myndinni:

300px-Eifelwasserleitung05

essi marmari er kallaur "Eifelmarmor" og er notaur um alla Norur Evrpu, alla lei til Danmerkur ar sem hann er notaur legsteina Hrarskeldu. Hann er lka notaur slurnar myndinni hr a nean:

300px-Eifelmarmor01

g hef alltaf geta slegi mr lr yfir v hva Rmverjar voru "rosalega flugir ailar" svo maur noti ntma ml. egar g lri um sgu Rmarveldis skla sndi prfessorinn okkur mppu sem var full af snishornum af Rmverskum peningum. Vi spurum hvort etta vri ekki rndrt og hver tti mppuna? "g hana sjlfur" kom svari.

Hann sagi a Rm hefi veri svo miki strveldi a Rmverskir peningar vru eiginlega ekki ornir sjaldgfir og drir enn ann dag dag. a kalla g strveldi.

JuliusCaesar

Jlus Caesar, 102 - 15 fyrir Krist


Grjudellan

Flestir fara ekki t r hsi n grunnarfanna:

1 Lykla sem er vsun hsaskjl
2 Selaveskis sem getur gefi fi og kli
3 Gemsa sem veitir samband vi fjlskyldu og vini

Svo flkist mli. Eitthva af neantldu gti fari me binn:

4 Skiptimynt
5 Penni

6 Vasaljs
7 Vasahnfur
8 Leatherman tng

9 Addressubk
10 Dagatal
11 Minnisbk

12 Myndavl
13 Minnislykil
14 MP3 spilari
15 GPS tki
16 Kort af borginni.

Gemsar eru oft me eitthva af 9..16 innbyggt en bta vi:

17 Vekjaraklukku
18 Stoppri
19 Reiknivl
20 Leikjum

Flottustu gemsarnir eru me:

21 Tlvupst
22 Vefagang
23 Kvikmyndavl
24 Kvikmyndaspilara

Listinn yfir dt vsunum heldur vitaskuld fram: Tyggj, tannrur,
varasalvi, kontaktlinsubox... en g ver a htta einhversstaar.

egar g var hva nerdaastur var g me lti "herraveski". Veski innihlt
meal annars fyrirbri "PalmPilot" sem g notai fyrir atrii 9..11 og 17..20.

a var erfitt a skrifa PalmPilot me pennanum sem fylgdi og hann var ekki
me vlritunarbor. Maur glatai lka llum upplsingum ef rafhlur klruust
og v endai hann ofan skffu a lokum.

dag er g yfirleitt bara me grunnarfirnar 1..3 egar g fer binn.
Gemsinn minn er gamall. g nota hann til a hringja, og stundum vekjarann egar g ferast.

Reyndar er honum myndavl en hn er llegri en trum taki. Njustu gemsarnir hafa vst fengi skrri myndavlar en g hef ekki haft huga, v mr skilst r su ekki ornar alvru myndavlar enn. Litlar myndavlar vera a hafa litla myndaflgu og verur tkoman ekki g, svo g held ekki mr andanum.

Of miki einum pakka?

Einu sinni keypti g vasahnf sem innihlt stkkunargler og jrnsg meal annars, en hann var of ykkur og str og endai v hanskahlfinu blnum v hann var ekki lengur "vasa"hnfur, heldur eitthva anna. Af essu lri g a vera ekki a kaupa of sambyggar grjur sem eiga lti sameiginlegt. a er betra a eiga venjulegan vasahnf og taka bara skrfjrn me ef maur heldur a maur urfi a nota slkt.

Gemsar innihalda sfellt fleiri hluti og eru ornir eins og vasahnfurinn sem g var a lsa. essir flottu eru drir, reldast hratt og g veit fullvel a g hef ekkert vi alla essa hluti a gera. g eyi samt tu mntum a skoa mean g b eftir flugvl.

Nokia N810

N kemur samt tki marka essum mnui sem hrrir mna nerdastrengi og a heitir Nokia N810.

Nokia kallar tki "Internet Tablet". a er bara str skermur, rlaust net, GPS og Bluetooth, og svo er lti lyklabor skffu undir skerminum ef maur vill ekki nota snertiskjinn. Strikerfi er Linux og tki getur keyrt forrit fr rum en Nokia. Vefrpari, mynd og hljspilari, Skype og fleira ggti fylgir.

nokia-n810-press-1

Tki er ekki gemsi heldur a tengja a vi einn slkan me Bluetooth ef maur er ekki svi me rlausu neti.

g er orinn frekar hur Google, Google maps, og Skype og sakna oft a hafa ekki agang egar g sit ekki vi skrifbor. g vil frekar hringja me Skype en a borga smaflagi fyrir venjulegt smtal egar g er erlendis.

a vri lka gott a hafa GPS tki tengt vi Google maps egar maur er staddur strborg.

egar g ferast tek g iulega me feratlvu sem getur etta allt en a kostar tma a kveikja henni og maur tekur hana ekki svo glatt upp r vasanum gtuhorni.

Strikerfi N810 er opi (Linux) en ekki loka eins og iPhone sminn nji og a er raun stan fyrir v a g hef huga tkinu.

Tki kemur marka n nvember og kostar grilljn. Hlfa grilljn. 400 dollara. Og a vantar vasahnf... Og a verur relt morgun... Einhvern tmann verur samt a kaupa.

egar Seltjarnarnes og Reykjavk fara a bja upp rlausan agang um allan b eykst notagildi svona tkis tt maur s ekki a ferast. a vri jafnvel hgt a segja upp bi heimilissmanum og GSM skriftinni.

Kannski er Nokia svolti sniugt a byggja ekki gemsa inn etta tki, v lkt iPhone arf Nokia ekki a thugsa samkomulag vi hin og essi smaflg. Ef menn vilja nota Skype allan lilangan daginn geta menn a.Hverjir kaupa?

Flest fullorin brn lta atvinnuveitandann kaupa svona tki fyrir sig. a er merkilegt a flestir tlvunarfringar ganga um me gamaldags papprsdagatl og r me vsum, a eru bissnessmenn sem kaupa flest svona leikfng.

g held a s vegna ess a tlvunarfringar vilja leysa vandaml. egar g s mrg essi tki undir glerborinu t frhfn spyr g mig: Ef etta er svari, hva var spurningin?

Framleiendur eru oft ekki a reyna a leysa vanda heldur ba til nja eftirspurn. eir setja myndavlar sma af v eir vilja auka netnotkun notenda v eir munu reyna a senda myndina sem eir tku til einhverra kunningja sinna og borga vel fyrir. (Sendingin mistekst iulega en a er svo anna ml).

tkoman er allt of oft eins og svissneski vasahnfurinn. Of miki af mguleikum, sitt r hvorri ttinni, pakka saman umbir sem er erfitt a nota.

Kannski N810 veri ruvsi. Kannski verur hann missandi. Ef g hefi veri spurur fyrir fimmtn rum hvort g myndi vilja ganga um me sma a staaldri hefi g svara neitandi. Mr finnst sennilegt a Internet vasanum veri hluti af framtinni.


Til hamingju me daginn Jnas!

Jnas Hallgrmsson var ekki bara ljskld heldur jarfringur og steinafringur og svo hafi hann drafri og veurfri sem hugaml eins ef hitt vri ekki ng.

Menn sem kunna skil mrgu eru kallair polymath ensku en ljta ori er nrd. Mig grunar a Jnas gti hafa veri a.

voru ekki miklir mrar milli vsinda annars vegar og lista hins vegar.

Ef menn geru eitthva vel og voru skapandi voru eir listamenn, hvort sem eir smuu hnakka ea stunduu vsindi - ea mluu mynd.

Glaumbaer_Gaestezimmer2

g held a ungt flk dag forist raunvsindin og fari auglsingateiknun og leiklist af v a heldur a ar fari ll skpunin fram.

Eg leyfi mr a segja a a s misskilningur. a er allt lagi a reyna a gera margt misjafnt lfinu. Srhfing er fyrir skordr. v ekki a lra listir og vsindi?

---

Jnas fr utan til mennta en yfirgaf sland raun aldrei og vann jinni metanlegt gagn. Hann er ekki bara gamalt nafn slandssgunni heldur vsar hann okkur veginn fram vi. Elskum landi og vinnum v heilt me v a vera gagnrnin hugsun og sofna ekki verinum gagnvart eim sem bera hag ess ekki fyrir brjsti.


Surtr fer sunnan

Hollywood hefur hanna mrg eftirminnileg skrmsli. Skrmsli myndinni er "alvru" og sennilega banvnna en skrmslin bmyndunum ttu a vera, v etta er orrustuflugmaur:

Predato-Planes-2

Hann er me glandi glyrnur og horn eins og ri r djflabkum mialda. Glin augunum er endurkasti fr myndavlum hjlminum.

Sniugt hva raunveruleikinn minnir stundum gamlar sgusagnir. Maur vonar bara a etta s alger tilviljun en ekki vsun opinberunarbk Jhannesar...

Heimild: Daily Mail


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband