Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Gott borgarhjól

Hjóliđ á myndinni er međ koltrefjareim í stađ keđju svo engin smurning kemur í buxnaskálmar og ekkert viđhald er nauđsynlegt.  Gírarnir eru 8 og innvortis og eiga ađ vera viđhaldsfríir.  Bremsurnar eru diskabremsur bćđi framan og aftan  svo ekki ţarf ađ stilla ţćr.  Ţetta er mikilvćgt fyrir venjulegt fólk ţví hjól sem seld eru hvađ mest á Íslandi ţurfa óvenju mikiđ viđhald.

Svo fylgja alvöru bretti og hćgt er ađ setja bögglabera á hjóliđ.  Dekkin eru slétt, nćstum mynsturslaus enda rúlla ţau mun betur en ef ţau vćru grófmynstruđ.

 

soho_rainygray.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjóliđ heitir Soho og er frá Trek.   Svona útfćrsla ćtti ađ vera algengari á götum Reykjavíkur, hún hentar mun betur en fjallahjólin - ţetta er ekki í fyrsta skipti sem ég hef orđ á ţessu en mér blöskrar hvađ hjólabúđirnar okkar kaupa mikiđ inn af fjallahjólum ţótt fćstir ćtli upp á fjöll.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband