Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Gott borgarhjl

Hjli myndinni er me koltrefjareim sta keju svo engin smurning kemur buxnasklmar og ekkert vihald er nausynlegt. Grarnir eru 8 og innvortis og eiga a vera vihaldsfrir. Bremsurnar eru diskabremsur bi framan og aftan svo ekki arf a stilla r. etta er mikilvgt fyrir venjulegt flk v hjl sem seld eru hva mest slandi urfa venju miki vihald.

Svo fylgja alvru bretti og hgt er a setja bgglabera hjli. Dekkin eru sltt, nstum mynsturslaus enda rlla au mun betur en ef au vru grfmynstru.

soho_rainygray.jpg

Hjli heitir Soho og er fr Trek. Svona tfrsla tti a vera algengari gtum Reykjavkur, hn hentar mun betur en fjallahjlin - etta er ekki fyrsta skipti sem g hef or essu en mr blskrar hva hjlabirnar okkar kaupa miki inn af fjallahjlum tt fstir tli upp fjll.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband