Ég horfi á nauðgun

free_gaza_445350y_995869.jpg

 

 

 

 

 

 

Ísraelsmenn réðust í gærmorgun á þetta skip sem var á leið til Gasa strandarinnar með hjálpargögn. Amk. nítján manns létu lífið. Árásin átti sér stað á alþjóðlegri siglingaleið.  Um borð eru meðlimir hjálparsamtaka frá ýmsum löndum, þar á meðal danir og svíar.

Ég hef í mörg ár horft uppá Ísraelsmenn nauðga Palestínsku þjóðinni án þess að neitt sé að gert vegna þess að Bandaríkjamenn eru hliðhollir Ísraelsmönnum.

Er einhver ástæða til þess að Íslendingar þegi þunnu hljóði yfir þessu?  Skuldum við Bandaríkjamönnum skilyrðislausa hlýðni?  Hvað ætlar íslenska ríkisstjórnin að gera?

http://english.aljazeera.net/news/middleeast/2010/05/201053133047995359.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sama óþverra plottið og Kínverjar halda verndarhendi yfir Norður Kóreu. Hvorki Kínverjar né USA getur litið á sig sem 'saklausa' aðila á meðan þeir leyfa svona óþverra að viðgangast endalaust.

nicejerk (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 13:49

2 identicon

Er búin ad vera ad reyna ad komast inn í málid: hvadan komu skipin, hver skipulagdi, hverjir voru um bord, var Ísrael tilkynnt um komu skipanna fyrirfram?   Thetta er med thví sorglegasta sem ég hef heyrt um lengi og virdist hafa gerst vegna algjörs misskilnings og samskiptaleysis.  Fyrstu vidbrögd eru fordæming, en vantar samt meiri upplýsingar um addraganda og atburdarás.

Regína Hardardóttir (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 19:49

3 identicon

Ég held að fólk verði nú að fara að hægja á sér í þessum ályktunum með að Ísrael er alltaf "vondi kallinn" - 99% frétta eru vægast sagt einhliða og allt sem Ísraelsmenn og stuðningsmenn þeirra segja er alltaf "lygi" eða "áróður". Mín persónulega reynsla er að þegar fréttaflutningurinn er svona einhliða þá er eitthvað meira en lítið að í fréttamennskunni.

Tek það fram að mér dettur ekki í hug að réttlæta þetta á nokkurn hátt en ég ætla heldur ekki að fordæma þetta fyrr en ég hef fengið báðar hliðar á málinu en því miður virðast ekki miklar líkur á að maður fái "hina hliðina".

Gulli (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 08:34

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei karlinn minn, var það ekki þér sem var nauðgað í gær?

http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1062395/ nema þú þolir ekki að sjá og lesa sannleikann.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.6.2010 kl. 10:05

5 Smámynd: Kári Harðarson

Nauðgunin sem ég vísa í er ekki bara þessi árás á skipaleistina, heldur hvernig ísraelsmenn hafa farið með palestínumenn í gegnum tíðina.

Sannleikurinn er einhvers staðar mitt á milli eins og venjulega. Ég held að fréttaflutningurinn sé einhliða hliðhollur ísraelsmönnum núna ef eitthvað er, því þeir sem voru á skipinu og geta sagt aðra sögu eru í fangelsi í Ísrael.

Kári Harðarson, 1.6.2010 kl. 10:56

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, þeir verða þar víst eitthvað áfram sem sjást ráðast á Ísraelska hermenn og þeir sem hvöttu til útrýmingarherferðar gegn gyðingum í anda Múhameðs spámanns. Að hvetja til þjóðarmorðs varðar við alþjóðleg lög.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.6.2010 kl. 11:23

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

megi israel brenna að eilífu allt þeirra hyski með

Óskar Þorkelsson, 1.6.2010 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband