13.1.2010 | 15:57
Það er ljótt að uppnefna fólk
Gunnar skrifar: "Þess vegna er hún kölluð "kúlulánadrottningin".
- Í fyrsta lagi er ljótt að uppnefna fólk.
- Í öðru lagi á ekki að bera rógburð.
Mig klæjar að segja frá því að ég heyrði gott uppnefni á Gunnar en ég ætla að steinþegja um það áfram.
Er þetta uppbyggilegt? Er þetta einverjum til góðs? Eigum við ekki að lyfta þessu á örlítið hærra plan?
PS: Ég veit að fullt af fólki er að blogga uppnefningar og þaðan af verra, en mér sárnar þegar Gunnar gerir það, það er einhvers konar hrós held ég.
Segir forstjóra Bankasýslunnar vera kúlulánadrottningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Önnur hver manneskja á Íslandi er siðlaus, fer ekkert á milli mála og vart hægt að gera neitt raunhæft við því þar sem þetta lið á einnig eftir að geta af sér og þjálfa nýja kynslóð af vafasömum, eigingjörnum og sjálfumglöðum Íslendingum
Ég er þegar búinn að finna lausn á mínum vanda, ég mun fá mér nýjan ríkisborgararétt, og mun þá breyta nafninu mínu í John Smith. Þá mun ég heimsækja Ísland undir verndarvæng evrópusáttmála - ef mér svo listir. Losers!
HT. (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 16:22
Steingrímur Joð fjármálaráðherra er verndari gjörspilltra embættismanna og bankaglæpahyskis eins og sjá má á því að engar spillingarhreinsanir hafa farið fram innan ríkisbankanna eða gömlu skilanefndarústanna. Þvert á móti eru menn ennþá á súperhæperofurlaunum við að gramsa í rústunum. Og t.d. er umtöluð drottning kennd við kúlur og lán skipuð til ofurlaunaðra starfa í skjóli Steingríms æðstastrumps hjá Vinstri glærum.
corvus corax, 13.1.2010 kl. 16:26
Það eru "málefnislegar umræður" á borð við þína, Hr/Frú Corax sem gera að ég tek ekki þátt í umræðu um pólitík eða hrun. Ég vil ekki fá á mig fýluropa frá fólki sem er ekki í jafnvægi.
Er það kannski tilgangurinn með þessu málæði, að fæla venjulegt fólk frá því að taka þátt í umræðu.
Er það það sem við viljum?
Kári Harðarson, 13.1.2010 kl. 16:39
Nú sé ég að pressan er búin að búa til tvær "mini greinar" um blogg Gunnars. Fyrirsögnin er "ólundarleg". Það var þá skíturinn sem hægt var að grafa upp, ummæli Gunnars um Elínu.
Djöfulli gengur fram af mér.
Kári Harðarson, 13.1.2010 kl. 16:47
Gunnari ferst að tala illa um annað fólk, en það hefur nú tíðkast í gegnum aldirnar að hrópa að öðrum til að draga athyglina frá skítverkum sem menn hafa gert. Virðist vera eina sem þessir stjórnmálamenn geta gert, skíta hvorn annan út og stela peningum.
Tómas Waagfjörð, 13.1.2010 kl. 20:22
Fyrst rætt er um uppnefni, þá er ekki úr vegi að rifja upp að góð vinkona mín ein sagði frá því að henni hefði dottið í hug téður Gunnar þegar hún rakst á latneska heitið á hunangsflugunni (the common bumble bee) í bók sem hún las fyrir barnabarnið
Flosi Kristjánsson, 13.1.2010 kl. 22:18
Spillingin er hræðileg er í þann mund að leggja landið í rúst og lítið sem ekkert gert í að uppræta hana.
Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 01:30
"Spillingin er hræðileg er í þann mund að leggja landið í rúst og lítið sem ekkert gert í að uppræta hana."
Þó vitað sé að hér finnist mikil spilling þá skulum við ekki alveg tapa okkur í hysterískum alhæfingum. Landið er ekki að hrynja.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 14:03
Mér finnst bara fyndið hvað kúlulán hafa fengið vondan stimpil á sig. Þetta er bara lán!!! Með einum stórum gjalddaga eftir x tíma.
Fáránleg umræða stundum. Það er kannski frekar á hvaða forsendum og með hvaða veðum slík lán eru veitt sem er umdeilanlegt, ekki eðli lánsins sjálfs.
Og svo finnst mér bara, já fyndið, að Gunnar Birgisson skuli vera að taka þátt í umræðu úr einhverju sæti siðapostula. Sá yðar sem syndlaus er.... kasta steini úr glerhúsi.... leiða með fordæmi.... og fleiri orðtæki eru mér ofarlega í huga.
Sigurjón Sveinsson, 15.1.2010 kl. 13:11
Kúlulán er lán sem á að borga allt í einu eftir X tíma.
Kúlulán Elínar var tekið til að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu þar sem hún vann. Þegar hún hætti þar seldi hún bréfin og borgaði lánið upp.
Þetta er aðferð við að útfæra "stock options" sem ég hef sjálfur tvisvar orðið svo heppinn að fá sem hluta af starfi. Fyrirtækið sem gaf mér þær "stock options" tók lánið sjálft, ég þurfti ekki að taka það.
Ef lán Elínar væri í vanskilum og því hefði verið velt yfir á skattborgara væri hægt að byrja að skammast. Hér er þó ekki um það að ræða. Fyrirtækið sem hún vann fyrir er ekki á hausnum.
Hér er bara verið að taka orðið "kúlulán" og nota það sem níðsyrði.
Mig grunar að nú eigi að kasta skít í alla sem koma nálægt starfi "hruns nefndarinnar" til að hægt verði að draga allar niðurstöður hennar í efa.
Kári Harðarson, 15.1.2010 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.