Á Landsspítalinn nýi að fara austar í borgina?

Ég vil benda á sérstaklega gott blogg um arkitektúr og skipulagsmál hér:

http://blog.eyjan.is/arkitektur/

 

Það er Hilmar Þór Björnsson arkitekt sem á síðuna en hann hannaði m.a. Grafarvogskirkju.

Ég mæli sérstaklega með að byrja á þessari grein varðandi byggingu nýs Landsspítala:

http://blog.eyjan.is/arkitektur/2010/01/13/hagsmunaadilar-deiliskipuleggja/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Einu sinni var ungur kennari í Reykjavík. Hann kenndi stafsetningu. Ein reglan ver þessi: Þar sem fyrir koma þessir stafir ý-ey-æ-g-k með i á eftir, skrifar maður ekki j (joð) þó það heyrist.

Ætli ég flýi ekki af vettvangi að þessu sögðu

Flosi Kristjánsson, 22.1.2010 kl. 11:11

2 Smámynd: Hörður Halldórsson

Það hefðu mátt fá umferðarfræðing með í ákvarðanatöku.

Hörður Halldórsson, 22.1.2010 kl. 11:56

3 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Það hefur verið nokkuð augljóst leikmanni að setja svo stóran vinnustað neðarlega í umferðartrektina skapar óþarfa þrengsli. Bæði hvað varðar aðkomu og framtíðar uppbyggingu. 101 virðist vera um þaðbil það sem menn kalla athafnasvæði Reykjavíkur og hafa þau viðmið ekkert breyst þó hverfin séu komin upp í 112 ásamt Kópavogi og Garðabæ og Hafnarfirði og Mosfellsbæ fyrir utan Borgarfjörð,suðurnes og Suðurland. En ef menn eru til í að fjárfesta hvað sem það kostar þá er best að hafa spítalann ennþá við Hringbrautina.

Gísli Ingvarsson, 22.1.2010 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband