"Orð skulu standa" eftir John Zufelt

Á vald.org er aðsend grein sem sumir gætu sagt að væri róttæk en er engu að síður hárrétt.

Þeir sem hafa séð heimildamyndina "Money as debt" hafa heyrt þennan boðskap áður.  Aðrir geta lesið hann í fyrsta skipti hér.

Hér er úrdráttur:

Modern banking is truly a scam for economic slavery. In fact we do not even need banks, our governments can create money interest free.

Í gamla daga prentaði ríkið peninga og notaði til að byggja það sem okkur vantaði.  Þetta skapaði verðbólgu en hún kom amk.  öllum til góða. Núverandi "verðbólga" kemur aðeins bönkunum til góða, það eru þeir sem prentuðu peningana, ekki ríkið.

Annar úrdráttur:

More and more countries are coming to the same position that Iceland is in. They are bankrupted by the false money system. Pension plans are being seized, government assets are being sold for pennies on the dollar, health care and social structures are being removed, and increasingly, more and more enslaved people are turning to watch Iceland to see what you will do, hoping you will have the strength to fight these looters.

Greinin í heild sinni er hér:

http://vald.org/greinar/100205.html

 

Kreppan í öðrum ríkjum heims er ekki á undanhaldi.  Sennilegra er að hún sé "double dip" fyrirbæri, að næsta dýfa sé framundan.

Sjá einnig grein í Financial Times hér:

http://blogs.ft.com/money-supply/2010/02/11/subprime-20-strategy-extend-and-pretend/

"Góðu fréttirnar" eru að dollari og evra hrynja vonandi niður til sæmlætis krónunni -- í stað þess að hún rísi falla hinir gjaldmiðlarnir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Seðlabanki USA hefur einnig átt sinn hlut í því gjörspillta samfélagi sem hefur meira og minna ríkt um alla jörð  -  nú er þetta allt að hrynja.

"G. Edward Griffin exposes the most blatant scam of all history. It’s all here: the cause of wars, boom-bust cycles, inflation, depression, prosperity. It's just exactly what every American needs to know about the power of the central bank."

http://www.apfn.org/apfn/reserve.htm

Vilborg Eggertsdóttir, 12.2.2010 kl. 16:05

2 identicon

Stórkostleg mynd um þetta málefni: The Money Masters. Hægt að sjá myndina hér:

http://video.google.com/videoplay?docid=-515319560256183936&ei=gMd1S9_RNoye-AaW9MXPBw&q=money+masters# 

og einnig hægt að fá hana gegn vægu gjaldi á DVD hér:

http://www.themoneymasters.com/

Myndin rekur sögu bankanna í BNA, hvernig stjórnendur þeirra eyddu áratugum á áratugi ofan við að búa til þessa svikamillu.  

Heimir Arnar Birgisson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband