7.4.2010 | 14:51
Nafn á þessa tegund tölva: Brimbretti
Þar sem tölvurnar eru sérlega vel til þess fallnar að "sörfa" á netinu og líkjast brettum vil ég leggja til að þær verði kallaðar "Brimbretti".
Ég er afhuga hinum lokaða Apple heimi, svo ég held ég bíði eftir grip sem getur spilað aðrar bíómyndir og hljóðskrár en þær sem Apple hefur samþykkt.
HTC Hero og Legend símarnir eru með Android stýrikerfið, þeir hafa verið að fá jafnvel betri dóma en iPhone, og mér kæmi ekki á óvart þótt HTC kæmi með brimbrettis útgáfu af Android símum bráðlega.
Margir biðu eftir iPad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Góð hugmynd að nafni, hér er önnur: vefborð.
Annars hefur Hacker Newsverið að senda tengla á HP Slate, t.d.:
http://h20435.www2.hp.com/t5/Voodoo-Blog/HP-s-Slate-Device-Delivers-a-Holistic-Mobile-Experience/ba-p/54735
og
http://www.engadget.com/2010/04/05/hp-slate-to-cost-549-have-1-6ghz-atom-z530-5-hour-battery/
Samkvæmt nýjustu fréttum á þetta að koma út í júní. Eins og sést af síðari henglinum þá keyrir þetta Windows 7, sem er athyglisvert.
Ætla að skreppa í eplabúðina seinna og skoða iPad, en ég á erfitt með að sætta mig við alla lásana og hversu erfitt er að gera almenna hluti eins og að vista skrá eða nota cloud-storage. Svo ekki sé farið út í að ipad leyfir ekki flash/silverlight, engin myndavél, etc. etc.
Andri Haraldsson (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 17:18
Kári, nýjustu símarnir frá HTC, Legent og Desire og einnig sá nýasti frá Sony Ericsson, Xperia X10, sem allir keyra á Android, eru miklu meira spennandi símar en Iphone.
Síðan er það HTC EVO 4G sem kemur í sumar, að vísu fyrst bara í USA, en hann hlýtur að koma hingað til evrópu líka, allavegana eitthvað sem líkist honum (http://now.sprint.com/evo/?ECID=vanity:evo )
Anton Þór Harðarson, 7.4.2010 kl. 18:15
Ég nota nær engöngu Apple nema þegar ég þarf að teikna, þá nota ég windows kerfið. Ég ætla sko að fá mér brettið, það er sko alveg á hreinu.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 20:27
Kyndlar eru líka flott orð yfir þetta.
Ingunn Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.