15.12.2010 | 13:01
Svona lítur árið út í hnotskurn
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Á myndinni táknar hver dálkur eina viku í árinu, og hver lína táknar klukkustund í sólarhringnum.
Takið eftir því að um hásumarið eru uþb. sex vikur þar sem sólin skín allan sólahringinn.
Takið líka eftir því að í desember og janúar eru aðeins sex bjartar klukkustundir.
Að síðustu má benda á að vegna þess að sólin á íslandi er einni klukkustund og 15 mínútum á eftir klukkunni er myndin ekki eins að ofan og neðan, það eru fleiri myrkurstundir á myndinni ofanverðri en neðanverðri, og það er það sem málið snýst um. Eigum við að gera þessa mynd samsíða?
(Myndina bjó ég til úr mörgum heimsóknum á vefmyndvél árið 2002).
Vilja seinka klukkunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Færsluflokkar
Tenglar
Góðir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litið upp til þessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góður húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bækur
Ómissandi bækur
Bækur sem ég myndi taka með mér á eyðieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Þessi bók kom mér í skiling um að félagsfræði á erindi við tölvunarfræðinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvað nýtt í þessari bók
Athugasemdir
Það væri sniðugt að sýna dæmigerðan vinnutíma íslendings á myndinni svo fólk geti séð skörun sólartíma og frítíma.
Matthías Ásgeirsson, 15.12.2010 kl. 13:54
magnað.. flott hugmynd hjá þér og enn flottara að gera þetta svona myndrænt.
Óskar Þorkelsson, 15.12.2010 kl. 14:13
Þetta er dátlið sniðug mynd og góð hugmynd að baki. Það væri gaman að sjá svona mynd frá fleiri breiddargráðum.
Hörður Sigurðsson Diego, 15.12.2010 kl. 17:45
Þessi mynd er alveg meiriháttar og sýnir svo augljóst hversu öfgafullar andstæður við þurfum að lifa við.
Það breytir hinsvegar ekki því að þetta er ekkert spurning um að hafa þessa mynd samhverfa um báða ása.
Þetta er spurning um hvort við viljum vakna í björtu eða njóta byrtu í frítíma. Um það snýst málið og ekkert annað.
hvað varðar að vakna í björtu, þá sést það mjög greinilega á þessari mynd að um er að ræða 3 vikur að vori og 3 að hausti. Það er allt og sumt.
Hinsvegar varðandi að njóta birtunar og sólarinnar eftir vinnu, þá á það við allt árið nema þá helst í allra svartasta skamdeginu. Þó að yfir há sumarið sé bjart allan sólarhringinn þá nýtur ekki sólar alla nóttina og þá er þetta jafnframt spurning um hvenær dags heitast er.
Þetta snýst í rauninni ekkert um það hvað klukkan er heldur hvernig vinnutíma þorra almennings er háttað. En ég held að það sé flóknara í framkvæmd að færa vinnutíma allra landsmanna en að færa klukkuna sjálfa.
Það er mín skoðun að það felist meiri lífshamingja og lífsgæði í því að fá að njóta sólar, byrtu og yls í frítíma sínum en að fá að vakna til vinnu í björtu 15 morgnum oftar að vori og haust. því ætti ef eitthvað er að seinka klukkunni.
Góðar (bjartar) stundir.
Tumi (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 10:13
Fallegt. Manni þyngist reyndar aðeins um hjarta að sjá hve sokkin við erum í myrkri akkúrat núna ...
Kristleifur Dadason (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 12:27
Very nice, I always wanted to see how dark it is during winter. But it seems it just lasts like 1 month, it's not that bad !
Julien (IP-tala skráð) 16.12.2010 kl. 15:30
Frábær grafískur framsetningarmáti á þessu umdeilda máli. Hef nú ekki beint skoðun á því en get þó sagt að vetrarseinkun klukkunnar hér í Frakklandi gerir það að verkum að hér er niðdimmt á sjöunda tímanum síðdegis. Það finnst mér ókostur hversu snemma dimmir. Hefði kosið óbreytta klukku þótt það hefði þýtt seinni birtu að morgni til. Hér eru flestir hvort eð er á leið til vinnu eða í skóla í morgunmyrki yfir ljósastystu vetrarmánuðina.
Ágúst Ásgeirsson, 18.12.2010 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.