Svo fæ ég vexti og vaxtavexti...

Vaxtavextir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er aðvörun til þeirra sem taka lán við íslenskar aðstæður.   Myndin sýnir hversu fljót(ur) þú ert að borga af sex milljóna láni ef þú vilt borga 75 þúsund krónur í afborganir.

Bleika línan er 5% lán, sú gula er 14%.  Ef þú ert 25 ára þegar þú tekur lánið verður þú skuldlaus 35 ára ef lánið er 5%, annars borgar þú til fimmtugs.

Þess vegna eru menn skuldugir í dag og bankarnir skila metafkomu.

Kveðja, Kári

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband