Nafn með rentu?

Þetta er billegt skot hjá mér en... hefur einhver velt fyrir sér hvað nöfn stjórnmálaflokkanna eiga oft illa við?

  • Framsóknarflokkurinn verður seint frægur fyrir framúrstefnulegar hugmyndir.
  • Það þarf ekki sjálfstætt hugsandi fólk til að kjósa sjálfstæðisflokkinn, hann er eiginlega "sjálfgefni valkosturinn".
  • Samfylking virðist ekki geta fylkt sér um eitt né neitt.
  • Frjálslyndir eru ekki beinlínis frjálslyndir í garð útlendinga.

Eini flokkurinn sem ég get ekki baunað svona á er Vinstri grænir :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Það eru reyndar fólk til sem vilja meina að VG séu hvorki mjög  grænir né langt til vinstri.  Heyrði í einum um daginn.

Morten Lange, 6.2.2007 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband