8.2.2007 | 16:17
Athyglisverđir tímar
Í bókinni "Art of War" er ţessi saga í formála. Frćgur lćknir var
spurđur af hverju frćgđ hans stafađi. Hann svarađi:
Elsti bróđir minn er svo fćr ađ hann sér sjúkdómseinkennin
áđur en sjúklingurinn kennir sér meins. Frćgđ hans hefur ekki
borist út fyrir hverfiđ.
Nćstelsti bróđir minn getur lćknađ mein á međan ţau eru ennţá
smásár. Hróđur hans hefur ekki borist út fyrir heimaborg
okkar.
Ég reyni ađ lćkna sjúkdóma ţegar sjúklingarnir koma til mín
sárkvaldir, ég stilli kvalirnar og geri ţeim lífiđ bćrilegra.
Ţeir breiđa frćgđ mína út.
Ég er draumóramađur, en í mínum draumaheimi ynnu ráđamenn vinnuna sína
svo vel ađ ţeirra yrđi nćrri aldrei minnst. Viđ lćsum um tónleika og
leikhús af ţví stjórnmálin vćru varla fréttnćm.
Ţorgerđur Katrín var mikiđ í blöđunum um daginn af ţví hún lofađi
Háskóla Íslands ţremur milljörđum króna. Ég samgleđst Háskóla
Íslands, en ég hefđi veriđ ánćgđari ef Alţingi hefđi skapađ viđunandi
rekstrargrundvöll fyrir skólann (og ađra skóla) međ vel gerđum lögum
svo ţessi áberandi góđgerđarstarfsemi Ţorgerđar hefđi ekki ţurft ađ
verđa fréttamatur.
Gömul kínversk bölvun hljómar svona: "May you live in interesting
times". Ég vona ađ sá dagur muni koma ađ viđ Íslendingar lifum ekki á
svona athyglisverđum tímum af ţví kjörnir ráđamenn vinna vinnuna sína
af ráđvendni og í hljóđi.
spurđur af hverju frćgđ hans stafađi. Hann svarađi:
Elsti bróđir minn er svo fćr ađ hann sér sjúkdómseinkennin
áđur en sjúklingurinn kennir sér meins. Frćgđ hans hefur ekki
borist út fyrir hverfiđ.
Nćstelsti bróđir minn getur lćknađ mein á međan ţau eru ennţá
smásár. Hróđur hans hefur ekki borist út fyrir heimaborg
okkar.
Ég reyni ađ lćkna sjúkdóma ţegar sjúklingarnir koma til mín
sárkvaldir, ég stilli kvalirnar og geri ţeim lífiđ bćrilegra.
Ţeir breiđa frćgđ mína út.
Ég er draumóramađur, en í mínum draumaheimi ynnu ráđamenn vinnuna sína
svo vel ađ ţeirra yrđi nćrri aldrei minnst. Viđ lćsum um tónleika og
leikhús af ţví stjórnmálin vćru varla fréttnćm.
Ţorgerđur Katrín var mikiđ í blöđunum um daginn af ţví hún lofađi
Háskóla Íslands ţremur milljörđum króna. Ég samgleđst Háskóla
Íslands, en ég hefđi veriđ ánćgđari ef Alţingi hefđi skapađ viđunandi
rekstrargrundvöll fyrir skólann (og ađra skóla) međ vel gerđum lögum
svo ţessi áberandi góđgerđarstarfsemi Ţorgerđar hefđi ekki ţurft ađ
verđa fréttamatur.
Gömul kínversk bölvun hljómar svona: "May you live in interesting
times". Ég vona ađ sá dagur muni koma ađ viđ Íslendingar lifum ekki á
svona athyglisverđum tímum af ţví kjörnir ráđamenn vinna vinnuna sína
af ráđvendni og í hljóđi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siđferđi | Breytt 6.6.2007 kl. 11:10 | Facebook
Athugasemdir
Frábćr nóta hjá ţér! Kv.
Baldur Kristjánsson, 9.2.2007 kl. 10:58
Bráđskemmtileg athugasemd!
Dofri Hermannsson, 9.2.2007 kl. 23:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.