Hverfur undan myrkrið svarta

Hér er mynd sem ég gerði fyrir nokkrum árum.

Árið í hnotskurn

 

 

 

 

 

 


Á henni er dálkur fyrir hverja viku í ári og lína fyrir hverja
klukkustund í sólarhring.  Af henni má lesa með beinum hætti hvenær
sólarupprás og sólsetur er í hverri viku ársins.
 
Myndina gerði ég með forriti sem heimsótti vefmyndavél Esso í
Laugardal á klukkustundarfresti í heilt ár.  Í fullri upplausn er
myndin 400 Megabæti.

Mér datt í hug að þið gætuð haft gaman af, því nú birtir með hverjum
degi og gaman að vera til.

PS: Smellið á myndina tvisvar til að fá hana í réttri upplausn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ebenezer Þórarinn Böðvarsson

Þetta er dæmi um að nördaverkefni geta verið sniðug og jafnvel skemmtileg fyrir aðra...frekar sjaldgæft samt. En þetta er mjög skemmtileg mynd, virkilega!

Ebenezer Þórarinn Böðvarsson, 20.2.2007 kl. 09:52

2 Smámynd: Þorsteinn Guðmundsson

Þetta finnst mér algjörlega brilliant hugmynd og flott að sjá sólarganginn yfir allt árið. Ég er viss um að margir hefðu gaman af því að sjá þetta.

Þorsteinn Guðmundsson, 20.2.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband