1.3.2007 | 11:19
Ef þú fylgist ekki með verðinu gerist ekkert
Til að flýta fyrir lesandanum er hér forsíða skjals sem hægt að nálgast í heild sinni á heimasíðu ASÍ.
http://www.asi.is/upload/files/150207verd1mars.pdf
Matvörur
Virðisaukaskattur af almennum matvörum lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af matvörum ss. sælgæti, súkkulaði, gosi, kolýrðu vatni,
ávaxtasöfum, og kexi fer úr 24,5% í 7%.
Vörugjöld af matvörum ss. gosi, ávaxtasöfum, ís, kexi, sultum, ávaxtagrautum
kaffi, te og kakó verða felld niður en sykur og sætindi bera enn vörugjöld.
Veitingarhús
Virðisaukaskattur af veitingarþjónustu lækkar úr 24,5% í 7%.
Bækur, tímarit, blöð og hljómdiskar
Virðisaukaskattur af bókum, blöðum og tímaritum lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af hljómdiskum lækkar úr 24,5% í 7%.
Ýmis þjónusta
Virðisaukaskattur af heitu vatni, rafmagni og olíu til húshitunar og laugarvatns
lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af afnotagjöldum sjónvarps og hljóðvarps fer úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af aðgangi að vegamannvirkjum fer úr 14% í 7%
(Hvalfjarðargöngin).
Virðisaukaskattur af útleigu á hótel og gistiherbergjum fer úr 14% í 7%.
Hér er dæmi sem er einnig upprifjun í prósentureikningi :
Í mötuneyti kostar heitur matur 690 kr. fyrir lækkun virðisaukans úr 24.5% í 7%
Síðast en ekki síst: ef maturinn í mötuneytinu kostar meira en 593 kr. áttu að kvarta !
http://www.asi.is/upload/files/150207verd1mars.pdf
Matvörur
Virðisaukaskattur af almennum matvörum lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af matvörum ss. sælgæti, súkkulaði, gosi, kolýrðu vatni,
ávaxtasöfum, og kexi fer úr 24,5% í 7%.
Vörugjöld af matvörum ss. gosi, ávaxtasöfum, ís, kexi, sultum, ávaxtagrautum
kaffi, te og kakó verða felld niður en sykur og sætindi bera enn vörugjöld.
Veitingarhús
Virðisaukaskattur af veitingarþjónustu lækkar úr 24,5% í 7%.
Bækur, tímarit, blöð og hljómdiskar
Virðisaukaskattur af bókum, blöðum og tímaritum lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af hljómdiskum lækkar úr 24,5% í 7%.
Ýmis þjónusta
Virðisaukaskattur af heitu vatni, rafmagni og olíu til húshitunar og laugarvatns
lækkar úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af afnotagjöldum sjónvarps og hljóðvarps fer úr 14% í 7%.
Virðisaukaskattur af aðgangi að vegamannvirkjum fer úr 14% í 7%
(Hvalfjarðargöngin).
Virðisaukaskattur af útleigu á hótel og gistiherbergjum fer úr 14% í 7%.
Hér er dæmi sem er einnig upprifjun í prósentureikningi :
Í mötuneyti kostar heitur matur 690 kr. fyrir lækkun virðisaukans úr 24.5% í 7%
- Verð án vsk * 1.245 = 690 kr.
- Verð án vsk hefur þá verið 690 kr. / 1.245 = 554 kr.
- Verð með nýja 7% vsk er þá 554 * 1.07 = 593 kr.
Síðast en ekki síst: ef maturinn í mötuneytinu kostar meira en 593 kr. áttu að kvarta !
Matvöruverslanir í óða önn að undirbúa sig fyrir lækkun virðisaukaskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Neytendamál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.6.2007 kl. 11:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.