Bútasaumur

Hefur þér einhvern tímann fundist myndavélin þín vera of lítil fyrir landslagið sem þú stendur frammi fyrir?

Ég er viss um að þeir sem ferðast um Ísland þekkja þessa tilfinningu.

 Hér er forrit sem tekur myndir sem þú lætur það hafa og raðar þeim saman í eina stóra mynd algerlega sjálfkrafa.

Ef þú lætur það hafa þessar myndir (og nokkrar í viðbót) :

Bútasaumur

 

 

 

 

 

 

Þá býr forritið til þessa mynd: 

serratusSmall

 

 

 

 

Forrit sem getur eitthvað svipað fylgir með Canon myndavélinni minni, en það ræður bara við myndir sem eru teknar skipulega frá vinstri til hægri.

Herramaðurinn sem skrifaði þetta forrit heitir Matthew Brown.

Hann er með mjög spennandi pælingar og þær eru gott dæmi um hvað er gaman við tölvunarfræði.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríða Dalkvist

þetta er náttúrulega bara snilld

Jóhanna Fríða Dalkvist, 6.3.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Þetta er sniðugt.  Ég var að fjárfesta í Canon eos 400d vél en ég er algjör jólasveinn í þessum vísindum. Ég rakst þá á góða síðu fyrir byrjendur í þessum fræðum en linkurin er

http://web.canon.jp/Imaging/enjoydslr/index.html

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.3.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Þetta á eftir að koma sér vel

Hlynur Jón Michelsen, 7.3.2007 kl. 00:26

4 Smámynd: birna

Váts! þetta er æði :]

birna, 8.3.2007 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband