Kismundur

Þetta er Kismundur, heimiliskötturinn: 

111_1117

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann fannst í lyftu á Aflagranda  40 fyrir fjórum árum.  Forfaðir hans er sennilega norskur skógarköttur.  Ég hef ekki kynnst skapbetri ketti.  Annálaðir kattahatarar gera undanþágu þegar hann er annarsvegar enda er heilmikill hundur í honum.

Kannast einhver við að kettlingur hafi glatast í vesturbænum fyrir uþb. fjórum árum?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband