Um stjórnarmyndun

Ef Sjálfstæðisflokkurinn fer í ríkistjórn með Framsóknarflokknum eina ferðina enn, þá kemur upp í huga mér orðið "Necrophilia", en það er sú árátta að vilja sænga með einhverjum sem er farinn yfir móðuna miklu.

Orðið mætti þýða "Líkþrá" eða "Náþrá".

Ég held að Sjálfstæðiflokkurinn ætti að að leita á önnur mið.

Niðurstöður kosninganna voru að Geir Haarde ætti að leiða stjórn, en að hann ætti að gera það með Samfylkingu eða Vinstri Grænum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband