Vista selst vel, segir Microsoft

Hér er frétt  um sama efni frá Seattle Times.

Þar er málið rætt frá öllum hliðum.  Mér finnst frétt moggans einum of lík upphaflegu fréttatilkynningunni frá Microsoft.

 

 

 


mbl.is 40 milljónir eintaka hafa selst af Windows Vista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Segðu mér Kári, er þetta léttara stýrikerfi en Windows XP?

Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:59

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Fyrirgefðu Kári, en þá á ég við hvort Ubuntu Linux 7.04 sé léttara stýrikerfi en Windows XP?

Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 12:59

3 Smámynd: Kári Harðarson

Sæll Sigfús,

Já, það sýnist mér.  Ubuntu segist vera að nota 200 MB af þeim 512 sem vélin hefur.

Windows XP notaði 350 MByte við svipaðar kringumstæður.

Vélin yngdist upp um amk. 2 ár við þetta!



Kári Harðarson, 17.5.2007 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband