Nú er glatt hjá nördahjörtum

Ţađ er ekki á hverjum degi sem ég sé jafn vel gert og skemmtilegt forrit:

stellarium

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

Stellarium getur sýnt stjörnuhimininn í miklum gćđum, hvar sem er á jörđinni og hvenćr sem er ársins.  Ţađ er hćgt ađ nota forritiđ sem stjörnukíki og skođa pláneturnar og tunglin snúast kringum ţćr.

Forritiđ skýrir líka vel hvers vegna sólin sest ekki á Íslandi á sumrin.

Forritiđ er ókeypis og til fyrir Macintosh, Linux og Windows.  Náiđ í forritiđ hér.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Jóhannsson Malmquist

Sjá líka hér: http://www.starrynight.com/ Ţetta forrit er međ ţví vinsćlla. Mađur getur meira segja sett inn sjóndeildarhring eftir sjálfan sig, t.d. panorama ljósm. af umhverfi Reykjavíkur. ( http://store.starrynightstore.com/pro6.html )

 Finnur Malmquist

Finnur Jóhannsson Malmquist, 10.7.2007 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband