11.7.2007 | 22:25
Gangstéttar eru ekki hjólastígar
Besta ástćđan til ađ kaupa fjallahjól hér er bágt ástand á gangstéttum borgarinnar.
Hér eru reiđhjól sem eiga ţađ sameiginlegt ađ henta ekki á Íslandi vegna ţess ađ hér eru ekki hjólastígar.
Svona hjól er kallađ "Rekki" á íslensku eđa "Recumbent" á ensku. Hrađamet á reiđhjóli eru slegin á svona grip.
Vöruflutninga-hjól:
"Den sorte jernhest" er vel útfćrđ nútíma útgáfa af Kristjaníuhjólinu:
Ţetta hjól gćti hentađ utanbćjar:
Flokkur: Hjólreiđar | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Nóvember 2006
- Október 2006
Fćrsluflokkar
Tenglar
Góđir hlekkir
- Tómas Atli Ponzi Ég hef alltaf litiđ upp til ţessa manns.
- Verulega flottar Íslandsmyndir
- Jóhann Jökull Ásmundsson Svona góđur húmor er vandfundinn
Bloggvinir
- malacai
- andres
- halkatla
- annabjo
- kruttina
- arndisthor
- baldurkr
- biggijoakims
- veiran
- birgitta
- brjann
- gattin
- dofri
- einarolafsson
- ea
- fhg
- fsfi
- valgeir
- gretaulfs
- laugardalur
- gudbjorng
- amadeus
- goodster
- neytendatalsmadur
- haukurn
- heidistrand
- rattati
- herdisthorvaldsdottir
- hildigunnurr
- drum
- kjarninn
- hlaup
- don
- instan
- johannbj
- jon-o-vilhjalmsson
- jonaa
- jonastryggvi
- juliusvalsson
- askja
- photo
- kristjanb
- leifurl
- larahanna
- lara
- madddy
- marinogn
- mortenl
- manisvans
- paul
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ruth777
- badi
- hjolina
- sij
- siggisig
- stefanjonsson
- lehamzdr
- svatli
- sveinnolafsson
- stormsker
- saemi7
- gudni-is
- hreinsamviska
- jonr
- agustakj
- hugdettan
- astromix
- olafurthorsteins
- omarragnarsson
- skari60
- skrifa
- thorsteinnhelgi
- inami
- thoragud
- toti2282
- arnid
- bjarnihardar
- tilveran-i-esb
- hordurhalldorsson
- kamasutra
- sigurjons
- tryggvigunnarhansen
- toro
Bćkur
Ómissandi bćkur
Bćkur sem ég myndi taka međ mér á eyđieyju
-
Everett Rogers: The diffusion of Innovation (ISBN: 0029266718)
Ţessi bók kom mér í skiling um ađ félagsfrćđi á erindi viđ tölvunarfrćđinga -
Robert M. Pirzig: Zen and the art of Motorcycle Maintenance (ISBN: 0688002307)
Ég sé alltaf eitthvađ nýtt í ţessari bók
Athugasemdir
Glćsilegir fararskjótar, en .... KLUKK!
Halldór Egill Guđnason, 12.7.2007 kl. 01:06
Ţetta er auddađ ţađ sem koma skal. Ţađ endar međ ţví ađ menn skilja ţetta. Verđur spennandi ađ sjá hvort nýr samgönguráđherra skilur mikilvćgi hjólreiđa fyrir heilsu, umhverfi og ţann langtímasparnađ sem vinnst.
Ţuríđur Ósk Gunnarsdóttir, 12.7.2007 kl. 09:07
Hef aldrei getađ skiliđ af hverju ekki má hjóla á göngustígum. Í annan stađ, af hverju eru ţá ekki "gangstéttarnar" einfaldlega hafđar ađeins breiđari, svo allir fái notiđ góđs af, hmmmm??
Guđni Ólason, 12.7.2007 kl. 09:30
Ef KLUKK = KLIKK ţá er ég sammála, ţeir eru velflestir klikk - ennţá.
Mig langar samt í "Rekka" einhvern tímann.
Kári Harđarson, 12.7.2007 kl. 10:32
Hvar eiga börnin ţá ađ hjóla?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 12.7.2007 kl. 12:57
Nanna,
Samkvćmt lögum á ađ hjóla á götunni. Bílaumferđin var orđin svo ţung ađ yfirvöld leyfđu hjólreiđar á gangstétt til bráđabirgđa.
Ţetta "bráđabirgđaástand" er orđiđ svo langvarandi ađ fólk er fariđ ađ halda ađ hjólreiđafólk eigi ađ hjóla á gangstéttum.
Útkoman er ađ hjólreiđafólk er óvelkomiđ bćđi á götu og gangstétt.
Ţetta bráđabirgđaástand er ekki gott. Viđ ţurfum hjólabrautir. ţess vegna valdi ég ţessa fyrirsögn. Gangstéttar koma ekki í stađinn fyrir hjólabrautir til lengdar.
Kári Harđarson, 12.7.2007 kl. 14:56
Var sendill í Melabúđinni 19 hundruđ sjötíu og snemma og hjólađi ţá á "svörtum járnhesti" međ vörurnar á gring ofan viđ framdekkiđ. Alger pína og kvöl. Lengi samt langađ í svona hjól síđan, en ekki hugmynd um hver ţannig grip er ađ fá. Einhverjar vísbendingar? ( Ţetta međ "Klukkiđ" var nú bara smellt inn hjá ţér vegna "klukks" sem er í gangi milli bloggara á mbl í mesta gríni og hafđi í raun ekkert međ hjólin ađ gera, sem flest virđast hinir rennilegustu farkostir)
Halldór Egill Guđnason, 13.7.2007 kl. 02:10
Kíktu á:
http://www.sortejernhest.dk/jern/
Kári Harđarson, 13.7.2007 kl. 10:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.