Međ lögum skal land byggja

Ég gekk um Ţingholtin um helgina og sá ólöglega lagđa bíla hvert sem litiđ var.

 

   

 

    

 

   

 P8180011

 

 

Ţingholtin myndu brenna glatt ţví oft komast engir slökkviliđsbílar ţarna um.

Hjólreiđamenn voru reknir upp á gangstéttar ţegar yfirvöld misstu stjórn á einkabílismanum. Ţá urđu ţessir ólöglega lögđu bílar málefni hjólreiđafólks.  Ţeir eru úti um alla Reykjavík. 

Ţađ er ekki pláss á ţessum stéttum fyrir gangandi eđa hjólandi. Ţađ er tilgangslaust ađ hringja í lögregluna ţví hún gerir ekkert. Ég hef oft reynt.

Yfirvöld kjósa ađ framfylgja ekki lögum ţví ţađ vantar bílastćđi og ţađ er allt í lagi ađ ganga freklega á rétt hjólandi og gangandi af ţví ţeir skipta engu máli.

Ţannig fá ţeir sem eru ekki á bíl skýr skilabođ um ađ ţeir séu annars flokks ţegnar í ţessari Detroit norđursins.

Ég get ekki skiliđ hvers vegna viđ setjum lög sem viđ ćtlum okkur ekki ađ framfylgja. Hvađ segir ţađ um löggjafann? Hvađ segir ţađ um dómsvaldiđ?

Af hverju eru sum lög "alvöru" en önnur "bara í plati"? Hvađ varđ um "Međ lögum skal land byggja?"

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Kári,

 Ég tók eftir ađ ţú segir ađ hjólreiđafólk á ađ vera á gangstéttum.

Af hverju er ţá hjólreiđafólk ađ flćkjast fyrir bifreiđum á götum, en ţegar ţađ kemur ađ rauđu ljósi á gatnamótum, vippar ţađ sér upp á gangstétt og fer beint yfir gatnamótin á grćnu ljósi fyrir gangandi vegfarendur ?

Af hverju nota gangandi ekki gangbrautir til ađ fara yfir götu, í stađ ţess ađ arka ţvert yfir götur hvar sem ţeim sýnist ? 

Af hverju ýta gangandi á hnapp fyrir grćnt á gangbrautarljósum, en ganga samt strax yfir á rauđu og láta bifreiđar samt stoppa (og tefja ţannig umferđina) ţegar loksins kemur grćnt fyrir gangandi, en viđkomandi er löngu farin/nn yfir götuna ?

Ţannig fá ţeir sem eru á bíl, skýr skilabođ um (leyfi mér ađ vitna hér í ţig):  "ađ ţeir séu annars flokks ţegnar í ţessari Detroit norđursins"

Hvađ segir ţetta um gangandi fólk og hjólreiđafólk ?

Ekki sökkva ţér of djúpt í ţessar pćlingar ţínar.  Viđ erum öll tćkifćrissinnar. 

Pétur (IP-tala skráđ) 22.8.2007 kl. 00:34

2 Smámynd: Einar Indriđason

Ég ćtla rétt ađ minna á ađ samkvćmt Njálu, ţá er ţetta svona:  "Međ lögum skal land byggja, en međ ólögum eyđa".

Annars velkominn á klakann aftur.

Einar Indriđason, 22.8.2007 kl. 01:31

3 Smámynd: Kári Harđarson

Pétur, ég er ekki ađ áfellast bíleigendur.  Ţeir eru tćkifćrissinnar rétt eins og gangandi og hjólreiđamenn.  Viđ erum öll álíka illa upp alin.

Ég er ađ áfellast ţá sem eiga ađ framfylgja settum reglum.  Ég held ađ bćđi hjólreiđamenn og bíleigendur hefđu gott af ţví ađ fá ađhald frá Reykjavíkurlögreglunni.  Sektum hjólreiđamenn fyrir aka móti rauđu ljósi!

Ég frábiđ mér stjórnleysiđ !



Kári Harđarson, 22.8.2007 kl. 10:40

4 Smámynd: Kári Harđarson

PS:  Pétur, skv. lögum á hjólreiđafólk ađ vera á götunni, ţar hefur bara ekki veriđ pláss í meira en áratug.

Hjólreiđamenn eru ţví ekki ađ brjóta lög ef ţeir velja ađ hjóla í akrein í stađ ţess ađ hjóla á gangstétt.  Ţeir eru ekki ađ "flćkjast fyrir", heldur eru ţeir í fullum rétti.

Kári Harđarson, 22.8.2007 kl. 10:47

5 Smámynd: Magnús V. Skúlason

Ég er ţér hjartanlega sammála, fátt fer meira í taugarnar á mér en ţurfa ađ horfa upp á ţá sjálfhverfu einstaklinga sem finnst ţađ í góđu lagi ađ leggja upp á gangstéttum eins og ekkert sé sjálfsagđara. Ţetta er svo lýsandi fyrir ţá miklu eigingirni sem virđist vera í gangi í ţjóđfélaginu í dag!

Magnús V. Skúlason, 22.8.2007 kl. 11:48

6 Smámynd: Einar Indriđason

Ţađ sem pirrar mig samt enn meira, varđandi bíla sem lagt er.  Ţađ er ţegar bíl er lagt í fatlađ stćđi, og út stígur vel ţjálfađur (oftar en ekki er ţetta Hnakki) ađili.  Sem á ţađ til ađ pirrast illilega ef honum er bent á ţetta.

Einar Indriđason, 22.8.2007 kl. 12:15

7 Smámynd: Sigurjón

Vantar kannske fleiri stöđuverđi?

Sigurjón, 23.8.2007 kl. 04:27

8 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

bara draga lykilinn eftir ţeim hluta bílsins sem er upp á stétt.. ţá er ţetta sjálfhćtt !


Óskar Ţorkelsson, 23.8.2007 kl. 12:08

9 Smámynd: Sigurjón

Nei, ţađ á mađur ekki ađ gera.  Ţú refsar ekki lögbrjótum međ lögbrotum.  Ţetta er ekki villta vestriđ mađur!

Sigurjón, 23.8.2007 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband